Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 19
StjórnartíÖindi B 2.
9
1878
23. Helgu Magnúsdóttur frá Glœsibœ....
24. Helgu Pálsdóttur frá Reynivöllura
25. Ingibjörgu Thorarensen frá Stokkseyri .
26. Kristínu Eiríksdóttur frá Efri-Holtaþingura .
27. Kristínu Gunnarsdóttur frá Desjamýri .
28. Kristínu Jónsdóttur frá Bykkvabœjarklaustri
29. Kristjönu Pálsdóttur frá Möðruvallaklaustri
30. Maren Níelsdóttur frá Höskuldsstöðum
31. Margrjet Magnúsdóttur frá Skorrastað
32. Margrjet Narfadóttur frá Glœsibœ
33. Málmfríði Jónsdóttur fiá Upsum .
34. Oddný Friðr. Pálsdóttur frá Kálfafcllsstað .
35. Ólavíu Ólafsdóttur frá Hesti ....
36. Sigríði Benidiktsdóttur frá Einholti
37. Sigríði Ingimundssdóttur frá Otrardal .
38. Sigríði Jónsdóttur frá Skinnastöðum
39. Sigríði Oddný Bjarnardóttur frá Undirfelli .
40. Sigríði Oddsdóttur frá Dýrafjarðarþingum
41. Sigurbjörg Jónsdóttur frá Undirfelli
42. Solveig Einarsdóttur frá Holti undir Eyjafjöllum .
43. Solveig Markúsdóttur frá Stokkseyri .
44. Stcinunni Bjarnadóttur Melsteð frá Klausturhólum
45. Steinunni Jónsdóttur frá Höskuldsstöðum
46. forbjörg Jónsdóttur frá Kolfreyjustað .
47. Önnu Guðmundsdóttur frá Helgafelli .
Flutt 1152 kr. lO.
70 —
40 —
50 —
80 —
85 —
20 —
60 —
70 —
85 —
50 —
40 —
50 —
60 —
40 —
76 —
32 —
70 —
40 —
30 —
40 —
40 —
80 —
60 —
40 —
Samtals 2500 kr.
Ágrip af brjefi landsliufðillgja til amtmannsins yfir suSur- og vesturumdœminu um ff.
Lústaði nokkurra hjeraðslækna. Með þessu brjefi skipaði landshöfðingi svo "4'ja!
fyrir, samkvæmt 2. gr. í lögum 15. október 1875 um aðra skipun á læknahjeruðunum,
að neðantaldir hjeraðslæknar skuli sitja þar í umdœmi sínu, er nú skal greina:
Hjeraðslæknirinn
í 2. læknishjeraði: í Yogum, Njarðvík eða Keflavík.
- 3. ----- - Stafholtstungnahreppi í Mýrasýslu, cða í Andakýlshreppi í Borgar-
fjarðarsýslu.
- 5.--------- - Barðastrandarhrcppi.
- 7.--------- - fyrst um sinn að Bœ í Reykhólasveit.
- 17.-------- - fyrst um sinn í Kleifahreppi.
- 18. ----- - Fljótshlíðarhreppi vestanverðum, eða í Hvolhroppi, eða í Rangár-
vallahreppi.
- 19.-------- - annaðhvort um miðbik sýslunnar (sunnan til í Grímsnesi eða of-
an til í Flóa), eða á verzlunarstaðnum Eyrarbakka.
— Brjef landsliöfðingja til bislcups um útbýtingu styrks til fátœkustu
brauða. Samkvæmt tillögum herra biskupsins í háttvirtu brjefi 22. þ. m., er fje því,
Hinn 28. febrúar 1878.
I*.
30. jan.