Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 38
1878
38
39
18. febr.
28
í poningum. Ilundrað ú Alin.
Kr. Aur. Kr. Aur. Aur.
31. 1 ar 4 Ijórðungar nautskinns . . . lOpundá 11 7G 47 4 39
32. — G kýrskinns .... — — - 9 65 57 90 48
33. — 6 hrossskinns .... — — - 7 35 44 10 37
34. — 8 sauðskinns, af tvævetr-
um og eldri ... — — - 5 38 43 4 3G
35. — 12 sauðskinns, af vctur-
gömlum og ám . . — — - 3 72 44 64 37
3G. — G selskinns .... — — - 5 57 33 42 28
37. — 240 lambskinn (vorlamba), einlit . hvert á » 15 36 )) 30
G. Ymislegt.
38. lo- Gpd. af æðardún, vel hreinsuðum, pundið á 15 25 91 50 76
39. — 40 — - — óhreinsuðum . . — á » » » » a
40. —120 — - fuglaliðri 10 pund - G 14 73 G8 G1
41. — 40 — - fjallagrösum .... — — - » » )) » ))
42. 5 álnir 1 dagsverk um lieyannir 2 12 50 88 42
43. 5 — 1 lambsfóður 2 82 G7 G8 5G
Mcðalverð á hverju hundraði og hverri alin í fyrtöldum landaur-
um verður:
Eptir A. eða í f r í ð u G5 47 55
— R. — íullu,smjöriogtólg . 61 20 51
— C. — íullartóvöru G4 17 53
— D. — i f i s le i G7 22 5G
— E. — í 1 ý s i 47 25 39
— F. — í s k i n n a-v ö r u 43 73 3G
En moðalvcrð allra landaura samantalið . . 349 4 290
og skipt með G, sýnir:
meðalverð allra meðalverða . 58 17 48
Reykjavík, 18. dag marzmán. 1878.
Rergur Thorberg. P. Pjelursson.
Stofnunarskrá
fyrir
alpýðuskóla í Flensborg.
1. grein.
í Flensborg viö Hafnarfjörð er stofnaður alþýöuskóli, af gjöf Jþeirri, er pórarinn
prófastur Böðvarsson í Görðum á Álptanesi og kona lians, frú þórunn Jónsdóttir, liafa
gefiö til slíkrar stofnunar meö brjefi, dags. 11. ágúst 1877.— Gjöf þessi er:
a. Heimajörðin Hvaleyri í Álptaneshreppi, 18,3 hndr. að dýrleika, með öllum húsum,
scm á jörðinni cru, og öllum jarðarnytjum.
b. Skóíahús í Flonsborg meö ofnum, borðum og bekkjum, og öllu naglföstu; úlihús úr
timbri og lún umgirt.