Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 39
20 1878 •Eigur þossar cru virtar á 7500 kr., og er þar í gjöf frá kaupmanni D. A. Johnson ÍÍÍ9 Kauprnannahöfn, 400 kr., og ekkju þórunni Sigurðardóttur, 200 kr. 18. fcbr. Auk þessa á skólinn það, sern óinnkomið or af söluverði fyrir nLestrarhók handa alþýðu 1874", eptir skýrslu, sem útgefandinn gefur þar um stiptsyfirvöldunum. Um skóla þcnnan eru samkvæmt gjafabrjoíinu settar þær undirstöðuákvarðanir, sem segir í eptirfylgjandi grcinum. 2. grein. Skóli þossi á fyrst og fremst að vera barnaskóli fyrir Garðaprestakall á Álptanosi, og þar næst, eptir því sem cfni og kringuinstœður leyfa, almennur menntunarskóli, ergofi mönnum kost á að alia sjer þeirrar þckkingar, sem álítast má nauðsynleg hverjuin alþýðu- manni, er á að geta kallast vel að sjer. 3. grein. Arðinum af eignum skólans og öðrum tekjum, er til skólans kunna að renna, skal fyrst og fremst vcrja til að viðhalda skólahúsinu og endurbœta það, og svo til að kaupa nauðsynleg áhöld, til að Ijetta kennslukostnað, og í aðrar þarfir skólans. Jafnan skal nokkurt f]e vera í sjóði. Fje skólans skal ávaxta eptir sömu rcglum og ómynd- ugra fje. 4. grein. Skólinn, cigur lians og tekjurskulu vera undir stjórn þriggja manna nefndar, som stiptsyfirvöldin skipa. Nefndarmcnn skipta sjálfir störfum með sjer; en að öðru loyti er ongin ráðstöfun eða borgun af fjo skólans gild, nema meiri hluti nefndarinnar hafi sam- þykkt liana. Yið lok hvers skólaárs skal skólanefndin senda stiptsyfirvöldunum skýrslu um skól- ann og ura fjárhag hans. 5. grein. Stiptsyfirvöld íslands hafa yfirumsjón yfir skólanum, og setja eptir tillögum skóla- nefndarinnar reglugjörð fyrir skólann um allt fyrirkomulag hans og stjórn; þau gæta þcss, að efnum hans sje rjettilcga varið, og samkvæmt tilgangi gjafar þeirrar, sem stofnun hans er byggð á. Stiptsyfirvöldin yfir íslandi, Keykjavík, 18. febrúar 1878. Iiergur Thorberg 1J. Pjeturmon. — Brjef landsliöfðingja til amtmanmins yfir suður- og vesturumdceminu um galla ástranduppboði. — Eptir að jeg ineð þóknanlegu brjefi herra amtmannsius 12. f. m. hofi meðtekið skýrslu þá, er heimtuð var af sýslumanninum í Skaptafellssýslu um uppboð það á hinu strandaða frakknoska fiskiskipi Ernest & Maria, er hann lijclt 0. apríl f. á., læt jeg þess fyrst getið, að jeg geymi að skera úr, hvort sýslumaðurinn eigi að bera ábyrgð fyrir tollinum af áfengum drykkjum þeim, er seldir voru á tjeðu upp- boðsþingi, þangað til lagður verður úrskurður á tollreikning hans um árið 1877, og tjái því næst herra amtmanninum þjónustusamlega það, scm nú skal grcina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Árna sýslumanni Gíslasyni. Jeg get cigi látið mjor líka það, að sýslumaðurinn hefir vanrœkt að gjöra al- varlcga tilraun til að búa svo urn, að landssjóðurinn fengi aðllutningsgjald það, er hon- v' um bar af áfongum drykkjum, cr bjargað var við áminnzt strand, þar sem hann bauð þá eigi fyrst lil sölu með þeim skiklaga, að kaupandi skyldi skyldur að greiða hinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.