Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 42
1878 32 5>4 — Brjef laildsliuíðingja til $tipt*yf\rvaldanna um c p t i r 1 a u n p 1' C S t S C k k j u. — 15. marz.gjjpj-Syrjivöijjn ]iafa mcQ heiðruðu brjcíi 9. þ. m. scnt nijer bónarbijef frá ekkju sira Jóns Norð- inanns á Barði í Skagafjarðarsýslu, um að fá tiltölulegan hluta, t. d. þriðjung, af varp- liólma, er prestsetri þcssu fylgir (Barðshólma), til afnota œfilangt, af því að maður hennar sálugi liafi mcð miklum tilkostnaði aukið svo œðarvarp í hólma þessum, að nú fáist af honum 12—10 pd af hreinsuðum œðardún, í staðinn fýrir 2 pd, er hann kom að brauð- inu 1849, — og læt jeg stiptsyfirvöldunum hjer með tjáð það cr nú skal greina, til þókn- anlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir beiðanda. Mcð því að ekkju-pensíón sú, er beiðanda ber af brauðinu, er ákveðin samkvæmt til- skipun 15. desbr. 1865, 5. grein, og eigi verður lagt á brauðið cða prestinn, sem nú er skipaður í það, neitt gjald í þessu skyni um fram hið lögákveðna, verður bœn þessi eigi vcitt. Eigi sje jeg mjer heldur fœrt að aðhyllast tillögur stiptsyfirvaldanna og veita beið- anda endurgjald af fje því, er í 15. gr. íjárlaganna er ætlað til eflingar verklegra fyrir- tœkja, með því að íje þetta er eigi veitt í því skyni, að það skuli haft í verðlaun eða endurgjald fyrir búnaðarframkvæmdir, *er gjörðar liafa verið á löngn tímabili, og þannig, að tilkostnaðurinn liefir annars vegar eigi verið of vaxinn mætti hlutaðeiganda, og hefir á hinn bóginn fengizt endurgoldinn að öllu eða miklu leyti með auknuin arði meðan á verkinu stóð eða undir eins og því var lokið, svo sern ætla má að átt liafi sjer stað um verk það, er lijer rœðir um, eptir því sem stiptsyfirvöldin láta í ljósi, — lieldur í því skyni, að því sje varið til að styrkja menn svo, að þeim verði fœrt að komafram kostnaðarsömum fyrirtœkjum, sem að öðrum kosti mundi eigi framgengt verða, eða eigi er að búast við að borgi sig fyr en eptir langan tíma; og til þess að livetja menn til slíkra fyrirtœkja. — Brjef ráðgjafuns yfir íslandi ut landshöfðingja um greiðslu á prests 9.jan. skyldu. —Með þóknanlegu brjefi 1G. nóvbr. f. á. liafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað bónarbrjef frá sóknarpresti Reynistaðarklausturs, síra M. Thorlacius, um, að prestskylda sú, er honum ber af klaustrinu, og hingað til iiefir verið borguð honum að hclmingi í smjöri og liinn helmingurinn í eingirnissokkum, verði eptirleiðis goldin hon- um í peningum eptir mcðalalin verðlágsskrár, og getið þess, að biskupinn hafi mælt með beiðni þessari, skírskotað til þess, að áþekkt leyfi liafi verið veitt, að því er snertir nokk- ur klaustrabrauð önnur, og lagt það til, að bœnin verði veitt, þannig, að áminnzt breyt- ing á greiðslu umgetinnar prestskyldu öðlist gildi í næstu fardögum. Út af þessu skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiníngar og birtingar, mcðal annars fyrir lilutaðeigandi endurskoðanda, að tillögur yðar eru lijer með samþykktar. EMBÆTTASKIPAN M. FL. Ilinn 5. f. m. sotti landsliöfðingi praktfsorandi lækni A. Tegner til pess að gegna lijeraðs- læknisstörfum í 5. lælmislijeraði ( Barðastrandarsýslu, að frá skilinni Flateyjarsókn, Roykhólasveit og Garpsdalssóku) frá 1. p. m. fyrst um sinn pangað til fcngist álit sýslunefndarinnar par að lútandi. ÓYEITT EMBÆTTI Sandfell í Öræfum í Austur-Skaptafcllsprófastsdœmi, mct. 220 krónur 85aura; auglýst 80. jan. p. á. Veitist brauð petta fyrir 31. ágúst p. á., og verði presturinn farinn að pjóna pví samsumars, fær liann 400 kr. uppbót á ári úr landssjóði. IIEIÐURSMERKI OG NAFNBÓT. Hinn 23. f. m. hefir bans hátign konunginum allramildilcgast póknazt að sœma Á s g e i r al- pingismann Einarsson á þingcyruin í Ilúnavatnssýslu heiðursmerki danncbrogsmanna, og s. d. að gjöra proprietair Ara Arason á Flugumýri I Skagafjarðarsýslu að kansclíráði með lögtign í 7. ílokki nr. 1. L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.