Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 51
Stjórnartíðindi B 6. 41 1878 — lirjef landsliöfðingja til amtmanmins ypr norlíur- og amlurumdœminu um fyr- 45 irliuguð störf Sveins búfrœðings Sveinssonar suraarið 1878. 'mai/ — Samkvæmt tillögum lierra amtmannsins í þóknanlegu brjeíi 12. jan. þ. á. befi jeg veitt það, að þjer, herra amtmaður, og amtsráðið í norður- og austurumdœminu, ráðið störfum Sveins Sveinssonar búfrœðings þetta ár, og er sjer í lagi svo tilætlazt, að hann standi fyrir uppþurrkun á Staðarbyggðarmýrum, og að liann auk þess ferðist urn í um- dœminu til þess að láta mönnum í tje leiðbeiningu og tilsögn í jarðabótum og öðrum búnaðarverkum. Eptir samningi þeim, er gjörður hefir verið við Svein Sveinsson, bera honum þetta ár 800 króna laun og ókeypis fararbeini á ferðum hans í hjeraði og viður- væri ókeypis hjá þeim, er nota tilsögn hans; og ber amtmanni að greiða tjeð árslaun um árið 1878, annaðhvort með fje því, sem veitt er í 10: gr. C 5 í fjárlögunum, eða með því að láta þá, sem nota aðstoð hans, greiða eitthvert endurgjald fyrir það í amts- sjóð. Jeg mun gjöra ráðstöfun til, að Sveinn Sveinsson, er nú sem stendur dveíur í Skotlandi, komi til Akureyrar með fyrstu ferð póstgufuskipsins Díönu í maímán þ. á. — Brjef landsliöfðingja til landlœhnis um heiraildarlansa lyfjaverzl- un. — Ráðgjafinn fyrir ísland hefir 10. janúar þ. á. ritað mjer á þessa lcið: «Hið konunglega heilbrigðisráð hefir sent hingað kæruskjal frá eiganda lyfjabúð- arinnar í Reykjavík, N. S. Krúger, ásamt ummælum Hjaltalíns landlæknis, út af því, að kaupmenn þar verzli með lyíjavörur, og fer hann fram á, að lagt verði bann við því. Út af þessu er fyrst að geta þess, að með því að tilsk. 4. desbr. 1072 gildir á Islandi, sbr. enn fremur kanselíbrjef 16. septbr. 1797, virðist eigi þörf á nýju banni gegn heimildarlausri lyfjaverzlun, og þar næst skal vísað til þess, að samkvæmt. instr. 25. febr. 1824 er landlækni lögð á lierðar sú skylda, að líta eptir, að fyrirmælum þessum sje hlýtt; er því málið hjer með þjónustusamlega sent yður, herra landshöfðingi, til frekari þóknan- legrar ráðstafanam. Um leið og yður er tjáð þetta, herra landlæknir, til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir Krúger lyfsala, vil jeg samkvæmt 18. gr. í landlæknis- instrúxi 25. febrúar 1824 lijer með þjónustusamlega biðja yður að liafa lögboðið eptirlit á, að enginn, er eigi hcfir heimild til þess, reki nokkra verzlun með læknislyf og eitur- tegundir. Fáið þjer, herra landlæknir, annaðhvort frá lyfsölunum eða á anuan hátt vit- neskju um slíka heimildarlausa verzlun, verðið þjer samkvæmt nefndu instrúxi að snúa yður til hlutaðeigandi yfirvalds, og er það skylda þess að iáta rannsaka málið, og reynist sökin sönn, þá að láta taka sekt þá, er við því liggur, og framkvæma liina lögákveðnu hegningu fyrir brotið. Sömuleiðis vil jog biðja yður um að brýna fyrir hjeraðslæknunum að gæta sam- svarandi fyrirmæla í 17. gr. instrúxins fyrir hjeraðs-kírúrga, dags. 25. febr. 1824. 46 26. marz. — Augiýsing landslxöfðingja um pjónustufríraerki. — Iljer með auglýsist, 47 að upp frá þessu verða 5-aura þjónustufrímerki fáanleg á öllum póststöðvum á landinu. ^50- marz' •— Brjef landsliöfbingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um 4H styrk til jarðahóta. — Að meðteknu þóknanlegu brjefi yðar, herra amtmaður, 30'maiz' dags. 15. f. m., er yður hjer með þóknanlega tjáð það er nú skal greina, út af bœnar- Hinn 27. apríl 1878.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.