Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 52
1878 42 48 skrá, or liingað heíir borizt, frá Búnaðarfjelagi suðuramtsins, um að það fái nii þogar til 30. marz. umr^Qa ag ininnsta kosti 1800 kr. af Qe því, sem veitt er þetta ár í 10. gr. C 5 í íjárlögum 19. oktbr. f. á., og ætlar það að vcrja því til ýmsra fyrirtœkja, sem til greind eru í bœnarskránni. Eptir tillögum amtmannsins í norður- og austurumdœminu hefi jeg veitt það, að Sveinn búfrœðingur Sveinsson verði þetta ár látinn starfa í því mndœmi, samkvæmt samn- ingi þeim, er gjörður helir verið við hann 17. janúar 1876, þó þannig, að Búnaðarfjelag suðuramtsins liaíi enga ábyrgð á greiðslu árslauna þeirra um árið 1878, er honum ber eptir 4. gr. samningsins, heldur lendi hún eingöngu á norður- og austurumdœminu. Til eílingar vatnsveitingura og til að kaupa vatnsveitingaverkfœri veitast sam- kvæmt bœnarskrá Búnaðarfjelagsins ................................................ 300 kr. og til vagnkaupa sömuleiðis....................................................... 300 — Aptur á móti þykir eigi ástœða til að veita styrk handa kvennmönnum til að kenna meðferð á mjólk fyr en komið er með ákveðnar uppástungur, er sýni, að fjelagið cigi kost á kvennmönnum, er til þess sjeu fallnir. Um að verja fje því, er lijer rœðir um, í verðlaun eða til að styrkja einstök jarða- bótafyrirtœki, verður eigi neitt af ráðið fyr en stjórn fjelagsins kemur með ákveðna uppá- stungu um þoss konar styrk handa einhverjura, er það til greinir. ^að, sem hjor cr sagt, eruð þjer beðnir að tjá Búnaðarfjelagi suðuramtsins, og láta það fá hjálagða 600 kr. ávísun, og gefa því til vitundar, að jeg búist við að fá á sínum tíma formleg reikningsskil fyrir því, hvornig fje þessu er varið, og eins verður að leggja fyrir fjelagið að gjöra mjer slík skil fyrir því, sem því var fengið til umráða árið 1877. . 40 — Brjef raðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja vm tilliögun á ferðum 28. fcbr. j)(jstgufuskip anna. — pjer hafið, lierra landshöfðingi, með þóbnanlegu brjefi 3. soptbr. f. á. sent hingað tvær uppástungur um breytingu á ferðaáætlun hinna íslenzku póstgufuskipa, cr komið hafði verið fram með í neðri deild alþingis í sumar meðan vorið var að rœða þar fjárlagafrumvarpið um árin 1878 og 1879, og þingsályktun, samþykkta í báðum deildum, þar som skorað er á stjórnina að koma því til leiðar, að aðaluppástung- an nái fram að ganga, og, verði hún til greina tekin að öllu verulegu, er stjórninni veitt heimild til að verja til gufuskipsfcrðanna 3000 kr. á ári umfram það, sem til þeirra er vcitt í fjárlögunum 10. gr. C 7, — og hafið þjer lýst ýtarlega áliti yðar á báðum ferða- áætlunar-uppástungunum, og auk þess minnzt á ýmislegt fieira, er farið hefir verið fram á í umrœðunum á alþingi að því cr snertir gufuskipaferðirnar. Mál þetta var sent innanríkisstjórnarherranum til úrslita, og mælt sjerstaklega fram með aðaluppástungunni. Eptirrit af svari hans fylgir brjefi þessu, og fáið þjor af því þóknanlega sjeð, herra landshöfðingi, hvernig hann hefir tekið í málið. E p t i r r i t af brjcft innanríldsstjórnarherram til ráðgjafans fyrir ísJand 21. febr. 1878: í hjálögðu brjefi frá landshöfðingjanum yfir ísandi, dags. 3. sept. f. á., er hjer með endursendist ásamt fylgiskjölum, helir hann lagt það til, samkvæmt þingsályktun frá alþingi árið sem leið, að stjórnarherrann fyrir ísland leggi sig fram um að fá hina dönsku póststjórn til að haga póstferðunum milli Danmerkur og íslands næstu árin tvö sam- kvæmt uppástungu þeirri til ferðaáætlunar, er auðkennd er með A, og er eitt fylgiskjalið, og mælt til vara með annari uppástungu, er kom líka fram á alþingi og er meðal fylgi- skjalanna auökennd mcð B. í brjefi því, dags. 28. septbr. f. á., er fylgdi áminnztu brjefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.