Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 56
1878
46
50
10. jan.
51
0. felir.
— Erjtf ráögjafans fyrir Tsland ui landshöf&ingja vm embættisvald Lisk-
nps. — Eptir þóknanlegu brjeli yöar, herra landshöfðingi, 28. september f. á., hefir bisk-
upinn yfir íslandi spurzt í'yrir um, hvort rjettur landshöföingja til að veila embættismönn-
um ferðaleyfi samkvæmt 4. grein auglýsingarinnar frá 22. febrúar 1875 eigi, að því er
snortir andlegrar stjettar menn, að skiljast um leyfi til að ferðast af landi burt, eða einnig
um fcrðir milli prófastsdœma og amta í landinu sjálfu, hvort landshöfðinginn eigi eptir
tilvitnaðri grein að setja presta til að þjóna brauðum , er þau losna, eða prestum, er
brauði þjóna, er vcitt ferðaleyfi, og hvort biskupinn hali enn vald til að setja og skipa
hjeraðsprófasta.
Um leið og þjer leggið þcssar spurningar undir úrslit ráðgjafans, herra lands-
höfðingi, látið þjcr í Ijósi, að þjer fáið eigi bctur sjeð, en að um vald til að veita embætt-
ismönnum ferðaleyfi hljóti að gilda sama regla, hvort som andlegrar stjettar inenn eiga í
lilut eða veraldlegrar, og að lijer að lútandi ákvörðun í 4. grcin nefndrar auglýsingar
muni einkum, ef eigi eingöngu, eiga við um orlof til að ferðast af landi burt, er áður
þurfti til leyfi ráðgjafans, cn að hin eldri fyrirmæli um ferðalög innan takmarka prófasts-
dcemisins, amtsins eða stiptisins muni ósnortin af hcnni, og álílið þjer auk þess sjálfsagt,
að sá, sem sje fengið vald til að veita ferðaleyfi, verði og að hafa eptirlit á, að fullnœgt
sje skilyrðunum fyrir því, einkum að sjeð sje um, að embættinu sje viðunanlega þjónað
rneðan embættismaðurinn er burtu ; valdið til að selja menn í embætti á ábyrgð hlutað-
eigandi embættismanns mcðan hann er í burtu hljóti því að fylgja valdinu til að veita
ferðaleyfi. Að því er snertir spurninguna um, að setja menn í embætti, þegar þau cru
laus, hafið jijer því næst tekið það fram, herra landshöfðingi, að orðatiltœkin í 4. grcin
auglýsingarinnar þar að lútandi sjeu svo yfi'rgripsmikil, að þau taki vafalaust einnig yfir
jmð, er brauð eru laus. Muni því fortakslaust eiga að beita þeirri ákvörðun, er setja
skal mcnn í embætti í ciginlegum skilningi, en er fá skal einn eða fleiri nágrannapresta
til að Jijóna lausu brauði til bráðabirgða, virðist yður rjettast að láta hlutaðeigandi pró-
fast gjöra þær ráðstafanir, cr á þarf að lialda í því efni, með samþykki biskups, eins og
við hefur gengi/.t að undanförnu.
Að því er loks snertir skipun prófasta, liafið þjer, herra landshöfðingi, tekið fram,
að auglýsing 22. febrúar 1875, er talar að eins um veitingu brauða, í 1G. grein, snerti
ekki beinlínis við valdinu til þess, er í instr. frá 1. júlí 1746, 22. gr., sje faliö biskupnum,
og að yður hafi eigi þótt ástœða til, að fara aö reyna til að fá fram breytingu á reglunum
um skipun prófasta, jafnvel þótt jmð kynni að virðast samkvæmara eðli hlutarins, eptir
að laudshöfðingjaembættið cr komið á fót, og eptir verksviði því, er því cr ákveðið, að
skipun hjeraðsprófasta væri falin landshöfðingja.
Út af þessu skal eigi látið undanfalla, að tjá yður þjónustusamlega, herra lands-
höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar, að cins og ráðgjafinn fellst
að öllu leyti á athugasemdir yðar um spurningar biskupsins um skilning á 4. grein í
auglýsingu 22. fcbrúar 1875, eins er hann á sama máli um það, að engin ástœða sje til
að fá fram brcytingu á 22. gr. í instr. 1. júlí 174G.
— Brjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöf&ingja vm lán til að afstýra
hallæri. Út af bœnarskrá frá hreppsnefndinni í Álptaneshreppi um 3000 kr. lán úr
viðlagasjóði til að afstýra hallæri þar í hreppnum í vetur og að vetri haíið jijer, herra
landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi 5. desbr. f. á. getið þess, að sýslunefndin í Gullbringu-