Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 61
51
1878
Jafnfrauit þossu cr til tekið, livaða útgjöld megi draga frá árstekjunum, bæði af hverri at-
vinnu, cr talin er með borgaralegum atvinnuvegum, ogaf tekjum þeim, er embættismönn-
um eru lagðar, og verður að finna hinar skattskyldu tckjur samkvæmt því.
Frá öllum tekjum af atvinnu skal dreginn sá kostnaður, er varið hcfir verið til
að rcka liana; með kostnaði þessum skal þó cigi tclja það, scm maður hefir varið sjcr og
vandamönnum sínum til viðurværis og nauðsynja, cnda þótt vandamenn þessir með vinnu
sinni hafi hjálpað til að aíla fjárins, nema því að eins að nokkur af þeim að staðaldri
starfi að þcim verkum, sem laun eru goldin fyrir (7. gr., 2. kaíli). Sje þetta nú licim-
focrt upp á ýmsa atvinnuvegi, vcrður að taka það til greina, er hjer segir, þá er tiltaka
skal hinar skattskyldu tekjur.
a. Verzlun. Verði tekjurnar af verzluninni eigi fundnar mcð því að rekja árang-
urinn af öllura kaupum og sölura þann tíma, er urn er að teíla, og þá farið cptir aðalsummu
þoirri, er þá kemurút, er tilgreina skalhinar skattskyldu tekjur, ú að fara eptir því, hvort fjo
það, er lagt liefir verið í verzlunina, hefir aukizt cða minnkað á árinu,eptir árangrinum af
kaupskapnum; síðan skal rannsaka, livað miklu hlutaðcigandi liefir varið sjer ogvandamönn-
um sínum til viðurværis og nauðsynja, nytsemdar eða munaðar, og þá líka í húsnæðiskostnað,
eða til þess að aíla sjer fjár á annan veg, og þar við á svo að bœta því, er grœðzt hefir ú
íje það, er lagt cr í verzlunina, cða draga frá það, sem Qeð hefir gcngið saman, hali slíkt átt
sjer stað annaðhvort. Sje hlutaðcigandi cigi fœr um að reikna út tekjurnar af verzlun-
inni um árið á þennan hátt, eða vilji hann eigi gjöra það, eða þá að skattanefndinni
finnstástœða til að tortryggja skýrslu hans, og skírteini þau ogsannanir, er skattanefndinni
þykir við þurfa í því cfni, þykja ónógar til að ákveða eptir þeim, hvað nriklar tekjurnar
skuli gjöra, á skattanefndin að kvcða á um þær eptir beztu vitund. Verður nefndin þá
bæði að ætlast á, hvað mikið vörumegn liefir gengið kaupurn og sölum hjá hlutaðeiganda
um árið, og cins um það, hvað mikinn kostnað hefir þurft til að reka verzlunina. Til
þess konar kostnaðar má t. d. tclja: 1. höfuðstól þann, sem kaupmaðurinn liefir haft til um-
ráða í verzlun sinni, hvort sem það er lánsíjo eða liann á það sjálfur, og að svo miklu
leyti sem það cr í veltu og ekki bundið í vörulcifum við lok ársins, í húsum, verzlunará-
höldum cða öðru; 2. leigu fyrir húsnæði cða fyrir pláss undir berum liimni, seui notað er til
aðseturs fyrir verzlunina og nauðsynlegt er til hennar, svo scm búð, geymsluhús, gcymslu-
pláss o. fl.; 3. kaup handa verkafólki cða aðstoðarmönnum við verzlunina, og viðurværi handa
þeim, hvort scm það er úti látið í peningum eða þeim er Iagt til fœðið; 4. kostnað til viðhalds
á verzlunaráhöldum og tilað bœta sjer aptur það sem úr gengur af þeim, og til venjulegs
viðhalds á húsum verzlunarinnar; 5. kostnað við kaup og sölu á vörunum; til slíks kostnaðav
telst ílutningsgjald, ábyrgðargjald, ómakslaun (provision) og íleira því um líkt, sem leiðir af
því, að ílytja verður hingað til lands nær allar vörur, er soldar eru hjer í búðum, og að
eins verður að flytja í burt hjoðan nærri því allar landsnyijar, þær cr kaupmenn verzla
með; 6. kostnað til hita, ljóss og því um líks, í verzlunarhúsunum, og annan þcss konar
kostnað, sem stcndur í beinu sambandi við verzlunina og er nauðsynlegur til að reka
hana. Sjc svo, að eitthvað af framangreindum kostnaði komi eigi eingöngu við atvinn-
unni, ef t. d. hjú er haft bæði við verzlunina og til að þjóna húsbóndanum eða vanda-
mönnum lians, eða ef luisaleigan nær eigi einungis til þess húsnæðis, er nauðsynlogt or
til að reka verzlunina, heldur og til hýbýla þess, er verzlunina rekur, verður eigi nema
hœfilegur partur af kostnaðinum, eptir tiltölu, talinn mcð kostnaðinum til að reka verzl-
unina og dreginn frá tekjunum. Sjcu vandamcnn hafðir til að vinna að slaðaldri að
verzluninni, í venjulegra verkamanna cða aðstoðarmanna stað, þeirra cr nauðsyn or á við
57
15. maí.