Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 63
53 1878 fað sem maður fær í dagpeninga, meðan hann er í burtu frá hcimilinu, og í forðakostnað, hvorttveggja í embættiserindum, telst eigi með skattskyldum tekjum. Loks skal lijer við bœtt þessari leiðbciningu til að ákveða tekjuskattinn, er svo stendur á, sem hjer segir: Kvongist maður á þeim tíma, er tekjurnar cru við bundnar, þær er skattinn á að miða við, eða eptir það, en áður en niðurjöfnuniu for fram, skal telja manninum allar skattskyldar. tekjur bæði hans sjálfs og konunnar um þann tíma; verður eptir því eigi talinn með höfuðstóll sá, er hann hefir fengið nfeð konunni, heldur að eins vextirnir af honum. Erfmgi greiðir skatt af öllum tekjum arficiðanda, hafi liann erft allar eigur lians eða atvinnu, en ella að rjettri tiltölu. Nú situr ekkja í óskiptu búi, og skal þá tclja með skattskyldum tekjum hennar allar tekjur mannsins um þann tíma, er um er að telia, og liaíi hann dáið á þessum tíma, verður að telja tekjurnar til 'dánardœgurs lians, og bœta þar við tekjurn ekkjunnar frá þeim degi til loka þess tímabils, er skatturinn er miðaður við. Ur dánarbúum, sem eru undir skiptameðferð, þá er niðurjöfnunin fer fram, skal eigi greiða neinn tekjuskatt af atvinnu, cn aptur á móti af eign, eptir 1.—3.gr. laganua. Sama er og um þrotabú. Vtð 8. gr. Hver maður, sem er búsettur hjcr á landi og hefir tekjur, þær er skattskyldar eru eptir undanfarandi greinum, skal greiða tekjuskatt, hvort heldur er karl cða kona, ungur eða gamall, og hverrar stjettar, sem liann er. pað stendur á sama hvort maður er myndugur eða ómyndugur, sjálfs sín eða eigi, hafi hann að eins sjálf- stœðar tekjur, en þar uudir vcrður að skilja allar tekjur, cr liann fær öðruvísi en á annara vegum. feir, sem eru í foreldrahúsum eða á framfœri og enga atvinnu hafa, greiða að eins skatt af þeim tekjum, er þcir hafa auk uppeldis hjá foreldrunum eða þess, er útheimtist til framfœris þeim og menningar. Hlutafjelög, sameignarfjelög, kaupmannafjelög o. þ. h. eiga að greiða skatt af því, sem eptir verður af tekjuafgangnum, er búið er að úthluta ávinningnum meðal þcirra hluteigenda, er búsettir eru hjer á landi, hvort sem þessi afgangur er greiddur út- lcndum hluteigendum eða lagður í viðlagasjóð eða þess konar. Tekju-afgangur er það, sem eptir verður af árstokjunum, þegar búið er að draga frá tekjunum óskertum það, sem telja má með kostnaði til að reka verzlunina eða atvinnuna, eptir því sem að fram- an segir. Við 9. gr. Hjer skal þess að eins gctið, að þótt sparisjóðir þeir, sem eigi eru eign einstakra manna, sjeu sem stofnun undan þegnir tekjuskatti af atvinnu, er það vitaskuld, að greiða verður tekjuskatt af eign eptir 2. gr. laganna af innslœðufje því, er menn eiga í sparisjóði og hann greiðir vöxtu af. Við 10. gr. það er regla, að hvcr gjaldþegn er skattskrifaður í því sveitarlje- lagi, er hann á heimili í lijer á landi um það lcyti, sem niðurjöfnunin er byrjuð eða rjett á undan því. Dvelji maður um stundarsakir í öðru landi, en bregði þó eigi heim- ili sínu á íslandi, skal hann gjalda skatt sem hann væri í landinu, og á að láta skatt- skrifa liann í því sveitarfjelagi, þar sem hann var heimilisfastur áður en liann settist að erlendis. Eigi maður sjer bólfestu víðar en í einu sveitarfjelagi, má hann sjálfur kjósa, í hverju sveitarfjelaginu hann skuli skattskrifast, ef liann sendir sveitarstjórninni í öllum þeim sveitarQolögum, er hann cr búsettur í, vísbendingu um það, með tilhlýði- logum fyrirvara. Komi eigi slík vísbending frá honurn, skal setja liann í skatt þar, er 51 15. maf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.