Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 64
1878 54 57 15. maf. hann hefir sjúlfur aðsetur þá er niðurjöfnunin er byrjuð. Hlutafjelög, samoignarfjelög, kaupmannafjelög, stofnanir og þess konar skal skattskrifa í því sveitarfjelagi, er stjórnin hefir aðsetur eða aðalskrifstofan er. — Nú á sami gjaldþegn vorzlanir víðar en í einu sveitarQolagi, og má liann þá sjálfur kjósa, í hverju sveitarfjelaginu hann skuli skattskrif- ast, ef hann skýrir skattancfndunum í öllurn sveitunum frá því á tillilýðilcgan hátt, svo snemma, að beiðni lians verði tekin til greina af hlutaðeigandi skattanefnd. Nú er maður eigi búsettur á íslandi, en hefir tekjur af jarðeign eða atvinnu cða sýslu, sem þar cr rekin, og skal liann þá greiða skatt af tekjum þessum, og til nefna fyrir hlutaðcigandi sýslumanni cða bœjarfógeta mann þar í sýslunni eða kaup- staðnum, sem greiði skattgjald lians, og gæti að öðru loyti gagnsmuna lians að því er kemur til skattkvaðarinnar. IJá gjaldþegna, er eigi liafa aðsetur hjer á landi, en hafa laun, eptirlaun, bið- Jaun eða styrlc úr landssjóði íslands, skal setja í skatt í kaupstaðnum Keykjavík, og lætur landshöfðingi skattanefndinni þar í tje þær skýrslur þar að lútandi, er á þarf að lialda, og skal scnda honum útdrátt úr skattskránni um þá, til þess að sjeð verði um, að tekjuskatti þeirra vorði haldið eptir af tekjuni þeirra samkvæmt 10. gr., 2. kaíia. Landshöfðingi sker úr því, eptir tillögum hlutaðeigandi skattanefndar, hvort út- lendir menn, er dvelja um stundarsakir á íslandi, og ekki reka þar neina atvinnu, sjeu skattskyldir eptir þossum lögum. Við 11. gr, Hlutaðeigandi sýslumaður eða bœjarfógeti gjörir nauðsynlogar ráð- stafanir til, að skattanofnd sje kosin fyrir hvern hrepp eða kaupstað á þann hátt, er scgir í þcssari lagagrein, og að sömuleiðis sje kosinn varanefndarmaður til þoss að taka sæti í nefndinni í forföllum eiuhvers af nefndarmönnum, og að auglýst sjo við kirkju, og í kaupstöðum á þann liátt, sem þar er tíðkaður, áður cn farið er að setja mcnn í skatt (13. gr.), hverjir sjeu í skattanefndinni og hver formaður hennar. Skrár um tekjur þeirra, sem skatt eiga að greiða, skulu samdar af skattanefnd- iuni, eptir fyrirmyndinni aptan við þessa reglugjörð. Á skrár þessar skal rita eigi cinungis livern skattskyklan mann, sem er heim- ilisfastur í sveitinni eða kaupstaðnum og hefir næsta almanaksár á undan liaft skatt- skyldar tekjur eptir fyrinnælum laganna, lieldur og hvern þann mann, er hefir þar tekjur af fasteign eða rekur þar einhverja atvinnu, þótt cigi sje liann þar hoimilisfast- ur, sbr. reglur þær, er settar eru lijer að framan og fyrirmæli laganna í þessu ofni. Eigi sá, sem á fasteign í lireppnum eða kaupstaðnum, heirna utanhrcpps, skal skýra skattanefndinni þar, sem liann á heima, tafarlaust frá því, í síðasta lagi með fyrstu póstferð eptir að búið er að semja skattskrána, og láta þess jafnframt getið, hvað miklar tekjur gjört er, að liann hafi haft af þessari fasteign, og verður þá að setja á skrána eigi að eius þær fasteignir, er tekjurnar af nema hinum minnsta skattstofni, 50 kr., samkvæmt 3. grein laganna, lieldur og þær, cr eigi nema svo miklu, til þess að hlutaðoigandi skattanefnd goti skorið úr, hvort allar eignartekjur liins skattskylda sam- an táldar nemi því, að af þcim beri að greiða skatt. Við 12. gr. Synji embættismenn og aðrir, er einhver störf hafa á hondi í þarfir liins opinbera, eða stjórnendur stofnana og fjelaga skattanefndinni um skýrslur þær, er gotur um í þessari grein, skal hún skjóta málinu þegar til landshöfðingja og senda lionum þá bæði endurrit af bciðninni um skýrsluna og af svarinu frá embættis- manninum. Við 13. gr. Hverjum manni, sem skatt á að greiða, er hcimilt sjálfum að gcfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.