Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 64
1878
54
57
15. maf.
hann hefir sjúlfur aðsetur þá er niðurjöfnunin er byrjuð. Hlutafjelög, samoignarfjelög,
kaupmannafjelög, stofnanir og þess konar skal skattskrifa í því sveitarfjelagi, er stjórnin
hefir aðsetur eða aðalskrifstofan er. — Nú á sami gjaldþegn vorzlanir víðar en í einu
sveitarQolagi, og má liann þá sjálfur kjósa, í hverju sveitarfjelaginu hann skuli skattskrif-
ast, ef hann skýrir skattancfndunum í öllurn sveitunum frá því á tillilýðilcgan hátt, svo
snemma, að beiðni lians verði tekin til greina af hlutaðeigandi skattanefnd.
Nú er maður eigi búsettur á íslandi, en hefir tekjur af jarðeign eða atvinnu
cða sýslu, sem þar cr rekin, og skal liann þá greiða skatt af tekjum þessum, og til
nefna fyrir hlutaðcigandi sýslumanni cða bœjarfógeta mann þar í sýslunni eða kaup-
staðnum, sem greiði skattgjald lians, og gæti að öðru loyti gagnsmuna lians að því er
kemur til skattkvaðarinnar.
IJá gjaldþegna, er eigi liafa aðsetur hjer á landi, en hafa laun, eptirlaun, bið-
Jaun eða styrlc úr landssjóði íslands, skal setja í skatt í kaupstaðnum Keykjavík, og
lætur landshöfðingi skattanefndinni þar í tje þær skýrslur þar að lútandi, er á þarf að
lialda, og skal scnda honum útdrátt úr skattskránni um þá, til þess að sjeð verði um,
að tekjuskatti þeirra vorði haldið eptir af tekjuni þeirra samkvæmt 10. gr., 2. kaíia.
Landshöfðingi sker úr því, eptir tillögum hlutaðeigandi skattanefndar, hvort út-
lendir menn, er dvelja um stundarsakir á íslandi, og ekki reka þar neina atvinnu, sjeu
skattskyldir eptir þossum lögum.
Við 11. gr, Hlutaðeigandi sýslumaður eða bœjarfógeti gjörir nauðsynlogar ráð-
stafanir til, að skattanofnd sje kosin fyrir hvern hrepp eða kaupstað á þann hátt, er
scgir í þcssari lagagrein, og að sömuleiðis sje kosinn varanefndarmaður til þoss að taka
sæti í nefndinni í forföllum eiuhvers af nefndarmönnum, og að auglýst sjo við kirkju,
og í kaupstöðum á þann liátt, sem þar er tíðkaður, áður cn farið er að setja mcnn í
skatt (13. gr.), hverjir sjeu í skattanefndinni og hver formaður hennar.
Skrár um tekjur þeirra, sem skatt eiga að greiða, skulu samdar af skattanefnd-
iuni, eptir fyrirmyndinni aptan við þessa reglugjörð.
Á skrár þessar skal rita eigi cinungis livern skattskyklan mann, sem er heim-
ilisfastur í sveitinni eða kaupstaðnum og hefir næsta almanaksár á undan liaft skatt-
skyldar tekjur eptir fyrinnælum laganna, lieldur og hvern þann mann, er hefir þar
tekjur af fasteign eða rekur þar einhverja atvinnu, þótt cigi sje liann þar hoimilisfast-
ur, sbr. reglur þær, er settar eru lijer að framan og fyrirmæli laganna í þessu ofni.
Eigi sá, sem á fasteign í lireppnum eða kaupstaðnum, heirna utanhrcpps, skal skýra
skattanefndinni þar, sem liann á heima, tafarlaust frá því, í síðasta lagi með fyrstu
póstferð eptir að búið er að semja skattskrána, og láta þess jafnframt getið, hvað
miklar tekjur gjört er, að liann hafi haft af þessari fasteign, og verður þá að setja á
skrána eigi að eius þær fasteignir, er tekjurnar af nema hinum minnsta skattstofni, 50
kr., samkvæmt 3. grein laganna, lieldur og þær, cr eigi nema svo miklu, til þess að
hlutaðoigandi skattanefnd goti skorið úr, hvort allar eignartekjur liins skattskylda sam-
an táldar nemi því, að af þcim beri að greiða skatt.
Við 12. gr. Synji embættismenn og aðrir, er einhver störf hafa á hondi í þarfir
liins opinbera, eða stjórnendur stofnana og fjelaga skattanefndinni um skýrslur þær, er
gotur um í þessari grein, skal hún skjóta málinu þegar til landshöfðingja og senda
lionum þá bæði endurrit af bciðninni um skýrsluna og af svarinu frá embættis-
manninum.
Við 13. gr. Hverjum manni, sem skatt á að greiða, er hcimilt sjálfum að gcfa