Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 66
1878 56 57 Við 15., 16. og 17. gr. Hvað lengi skattskráin liggi til sýnis og liver sjo frest- 15. maí. urjnn til að bera upp kærur gcgn skattanefndinni skal birt almcnningi í sveitarfjclaginu á þann hátt, sem segir að framan, við 13. gr. Skattanefndin skal upp kveða úrskurð um hverja kæru, er henni berst, fyrir 1. desbr., og skal kæranda áður veittur kostur á að koma fram með skýrslur þær, er þörf þykir á, á fundi í skatlanefndinni. Á þann fund má boða kæranda með kvöldfresti. Nú cr sá, er kærir yfir ákvörðun skattancfndar um tekjur hans, sjálfur í nefnd- inni, og skal hann þá ganga úr sæti sínu í nefndinni, og varanefndarmaðurinn setjast í það í hans stað, meðan vcrið cr að úrskurða um kæruna. fegar búið cr að leiðrjctta skattskrána samkvæmt úrskurðum skattanefndarinnar, skal senda hana fyrir nýár til hlutaðeigandi sýslumanns cða bœjarfógeta, með árituðu vottorði frá skattanefndinni um, að á skrána sjeu ritaðir allir þeir, er tekjuskatt eigi að greiða í því umdœmi samkvæmt lögum 14. dcs. 1877, svo og skattskyldar fasteignir þær og atvinnuvegir, er nefndir eru við 11. og 14. gr., að skráin hafi legið almenningi til sýnis á þann hátt, er scgir í 15. gr. laganna, og að kærur út af ákvörðun skattanefnd- arinnar um skattskyldar tekjur hafi verið úrskurðaðar á þann hátt, sem segir í 16. gr.— Sje sýslumaðurinn eða bœjarfógetinn eigi sjálfur formaður í yfirskattanefnd umdœmisins, sendir hann formanni allar skattskrárnar frá skattanefndunum í umdœmi yfirskattanefnd- arinnar, til afnota við störf yfirskattanefndarinnar. Við 18.—22. gr. Undir eins og búið er að kjósa menn í skattanefndina sam- kvæmt 11. gr. laganna, sendir bœjarstjórnin í kaupstöðum landshöfðingja tillögur sínar um, hverja skuli taka í yfirskattanefnd, og sldpar hann síðan formann, 2 nefndarmenn og 1 varanefndarmann í hlutaðeigandi yfirskattanefnd, og á uppástungu bœjarstjórnarinnar að fylgja tilkynning um, hverjir sjeu kjörnir nefndarmenn og varanefndarmenn í skatta- nofndina. í sveitum sjá sýslumcnnirnir sem oddvitar sýslunefndanna um kosningu tveggja nefndarmanna og eins varanefndarmanns í yfirskattanofndina, og er sýslumaður oddviti yfirskattanefndarinnar; kosningin í yfirskattanefndina í kaupstöðum mun verða birt íStjórn- artíðindum, deildinni B, og skal bœjarfógeti síðan auglýsa það sem þörf er á í því efni í hlutaðeigandi kaupstað. Til yfirskattanefndarinnar má skjóta úrslcurðum skattanefndarinnar með brjeflegri kæru til oddvita yfirskattanefndarinnar fyrir nýár; aptur á móti verða þær ákvarðanir um skattskyldar tekjur manns, er eigi liafa verið meðhöndlaðar samkvæmt 16. grein, eigi kærðar fyrir yfirskatlanefndinni. Kærum, sem eigi eru komnar til oddvita yfirskatta- nefndarinnar fyrir nýár, verður engin gaumur geíin. Yfirskattanefndin leitar þeirra skýrslna, er við þykir þurfa til að leggja úrskurð á hverja kæru, og á hún sjer í lagi að veita skattanefndinni fœri á að láta í ljósi álit sitt um kæruna og tilgreina ástœður sínar fyrir skattskript sinni. J>cgar búið er að útvega skírteini þau og sannanir, er á þarf að halda, kveður yfirskattanefndin upp úrskurð sinn, og skal skýra bæði hlutaðeigandi skattanefnd og kæranda frá honum tafarlaust, og er málinu þar með ráðið til lykta. fessi úrskurður yíirskattanefndarinnar á að vera upp kveðinn innan febrúarmánaðarloha. þ>egar yfirskattanefndin leggur úrskurð á málið, á hún að fara cptirþeim reglum um það, hvernig ákveða skuli skattinn, er settar eru í lögum 14.des. 1877 um tekjuskatt og í þessari reglugjörð. J>egar yfirskattanefndin er búin að leggja úrskurðinn á, leiðrjettir formaður skattskrárnar samkvæmt því, sem hún hefir úrskurðað, og semur síðan eptir því skrá yfir tekjuskatt þann, er greiða skal það ár í sýslunni eða kaupstaðn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.