Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 67
Stjórnartíðindi B 8.
57
1878
um. Sje bœjarfógeti eigi sjálfur formaður í ytirskattanefndinni, sendir formaður hennar 57
bœjarfógeta skrána fyrir 15. marz. m
Nú er sá, er kærir yfir ákvörðuninni um tekjur lians, einn í yfirskattanefndinni,
er það mál skal úrskurða, og skal hann þá ganga úr sæti í nefndinni og varanefndarmað-
urinn koma í hans stað.
Reikning yfir þóknun þá, er þeir, sem sitja í yfirskattanefndinni, eiga að fá sam-
kvæmt 21. gr., sendir formaður landshöfðingja, er úrskurðar reikninginn og ávísar gjaldinu
síðan úr landssjóði.
Viö 25. gr. |>egar skattanefnd eða yfirskattanefnd hyggur þess vera þörf eða
það þykir henta, á hún að brýna fyrirmæli þessarar lagagreinar fyrir hlutaðeiganda gjald-
þogni eða umboðsmanni hans.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 15. maí 1878.
ffilmar Fínseu. __________
Jón Jónsson.
Fyrirmynd fyrir
s k r á
um þá, sem skatt eiga að greiða í hreppi (kaupstað) í sýslu,
samkvæmt lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877, árið 18
Nafn, staba og lieimili gjaldanda. Tekjiir af eign. Tekjur af atvinnu. l’ekjurn- Upphæbskattsins. Síbari leibrjett- ingar.
Áætlab- ar tekjur Frá drogst eptir 1. gr. laganna. Skattur er talinn af Áætl- abar tekjur Frá drogst cptir 7. gr. laganna. Skatt- ur er talinn af ar eru á- kvebnar eptir framtali gjald- anda sjálfs. Eptir I. lcafla laganna (eign) Eptir II. kafla laganna (at- vinnu)
Reglugjörð.
um virbingu á liíisum, er skatt skal af greiða í landsjóð sarn-
k v æ m t 10 g u m u m h ú s a s k a 11 14. d e s e m 1) e r 18 7 7.
1.
Allar húseignir í kaupstöðum og verzlunarstöðum landsins, sem eru fullra 500
króna virði, svo og allar aðrar liúseignir, sem eru fullra 500 króna virði, þótt eigi standi
þær í kaupstað eða verzlunarstað, ef þær eru eigi notaðar við ábúð á jörð, þeirri er
metin sje til dýrleika, eru skattskyldar eptir lögum þessum, og skulu yfirvöldin láta
virða þær eptir neðangreindum reglum.
Undanþegnar húsaskatti eru allar kirkjur, skólar, sjúkrahús, og öll önnur
hús, sem eru þjóðeign eða til opinberra þarfa. þ>essi hús verða því undanskilin virð-
ingargjörð þeirri, er fyrirskipuð er með lögum 14. desember 1877. Sömuleiðis verða
liúseignir í Reykjavíkurkaupstað, sem virtar eru til brunabóta samkvæmt tilsk. 14. febr.
1874, 4. og 5. gr., undanskildar þessari virðingu, með því að á þær á að leggja skattinn
eptir brunabótavirðingunni.
2.
Sýslumenn og bœjarfógetar eiga að láta virða allar þessar húseignir, er virða
ber samkvæmt fyrirmælum tjeðra laga, og eiga virðingargjörðir þessar að fara fram ein-
hvern tíma á þessu ári, og sjo þeirn lokið fyrir árslok. Síðan somja nefndir embættis-
Hinn- 31. maí 1878.