Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 68
1878 58 58 menn, hvor fyrir sitt lögsagnarumdœmi skrá um allar skattskyldar húseignir í lögsagnar- 18 ína(- umdœminu, eptir fyrirmynd þeirri, cr hjer fer á eptir, og á síðan að fara eptir þeirri skrá við innheimtu umgetins húsaskatts bæði á manntalsþinginu árið 1879, og á manntals- þingum árin þar á eptir, með þeim lagfœringum, er þörf gjörist vegna breytinga þeirra, er á húseignunum verða. Falli skattskyld húseign úr sögunni eða verði svo mikil breyting á henni, að hún verði mun minna virði eptir en áður, er eigandi skyldur að segja það sýslumanni fyrir lok ágústmánaðar ár hvert, til þess að koma megi á þeirri lagfœringu í því efni, er við þarf, að undangenginni nýrri virðingu, ef því er að skipta. Ef reistar eru nýjar húseignir, er skatt þennan skal af grciða eplir lögunum, eða gjörðar eru þær breytingar á þeiin húsum, sem nú eru til, að þau verði mun meira virði, verður að gjöra nýja virðingu til að lagfœra skattskrána, og skulu hreppstjórar skyldir að láta sýslumann vita það fyrir ágústmánaðarlok ár hvert, livort heldur það er í svoitum eða í verzlunar- stöðum, þeim er sýslumaður á eigi heima í sjálfur. í þeim verzlunarstöðum, er sýslu- maður á sjálfur heima í, á hann að hafa það optirlit, að því er snertir nýjar húseignir og húsabreytingar, er við þarf í þessu efni, og í kaupstöðum eiga bœjarfógetarnir að gjöra það. 3. Virðingin á að vera gjörð af tveim byggingafróðum mönnum, er sjeu til þess nefndir fyrir rjetti, og eiga, áður en þeir taka til starfa, að vinna þess hoit brjeflega, að gegna sýslu sinni eptir bezta megni og samvizku, og þannig, að þoir treysti sjer til að staðfesta gjörðir sínar með eiði, ef þess er krafizt. Virðingargjörðirnar skulu framkvæmdar af hinum tilnefndu mönnum, og skal bœj- arfógeti stjórna þeim í kaupstöðum og sýslumaður í verzlunarstöðum, eigi hann þar heima, en annars getur hann fcngið hlutaðeigandi hreppstjóra umboð til að standa fyrir virðingar- gjörðinni fyrir sína hönd. — 1 sveitum, þar som eru einhverjar skattskyldar húseignir (þ. e. þær, or eigi fylgja jörð, þeirri er metin sje til dýrleika), á hreppstjóri að vera annar liinna tilnefndu virðingarmanna, sje liann til þess fallinn. Eigi má virðingamaður eiga þátt í virðingu á húseign, er hann á sjálfur, og kveð- ur sýslumaður eða bœjarfógeti, er svo stendur á, annan byggingafróðan mann til að fram- kvæma matið í hans stað, og lætur hann áður vinna áminnzt heit. Virðingargjörðir í kaupstöðum á að rita þegar í stað í þar til gjörða sjerstaka bók, og í verzlunarstöðum og til sveita á að rita hverja virðingargjörð undir eins. J>eir skulu setja nöfn sín undir hana, er hafa tekið þátt í henni; og á húseigninni að vcra lýst þar svo ýtarlega, sem hœgt er, tilgreint, hvar húsið stendur, til hvers það er ætlað, hvað stórt það er á hvern veg og hvernig háttað. Virðingarverðið skal ákveðiðeptir því, hvers virði húsið sjálft er í raun og veru á þeim tíma, er virðingin fer fram, aö fráskil- inni lóðinni undir því. Virðingarverðið skal til tekið í heilum krónum. 4. Undir eins og búið er að virða hverja húseign, skal skýra eiganda frá virðingar- verðinu, eður og þeim, sem er viðstaddur virðingargjörðina af hans hálfu, og sje hann eigi ánœgður með virðinguna, á hann rjett á að heimta, að húsið sje virt upp, en þá verður hann að beiðast þess brjeflega hjá bœjarfógeta eða sýslumanni áður 14 dagar sjeu liðnir frá því virðingin fór fram; ella er þess eigi kostur. — Til þess að virða upp aptur, skal nefna 4 byggingafróða menn, á þann hátt, er fyrir er mælt í 2. gr., og á að fara eptir framangreindum reglum um kvaðning þeirra og framkvæmd virðingargjörðarinnar; þó skal þá bœjarfógeti eða sýslumaður jafnan sjálfur stjórna matsgjörðinni, og virðingar- mönnunum (hinum fyrri) gefinn kostur á að vera við, þcgar virt er upp aptur, of þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.