Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 70
1878 60 60 10. marz. 2. Rœdd og samþykkt tillaga frá bókaverði amtsbókasafnsins á Akureyri um það, hvern- ig verja skyldi tekjum safnsins á yfirstandanda ári og liverjar bœkur kaupa skyldi til safnsins. Sömuleiðis var rannsakaður reikningur bókasafnsins fyrir árið 1876. 3. Samþykkti amtsráðið, að bœjarfógotinn á Akureyri mætti kaupa ýms áhöld til fanga- hússins þar á staðnum, sem bœjarfógetinn hafði skýrt frá, að vantaði, og beðið um leyfi til að mega kaupa. 4. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu hafði bcðið um samþykki amtsráðsins til að láta gjöra ýmislegt við fangahúsið á Eskifirði, svo sem að mála það, veita vatni frá því og gjöra við grundvöll hússins. Hafði sýslumaðurinn áætlað, að til þessara nauð- synlegu viðgjörða mundi þurfa 82 kr. 66 a., og samþykkti amtsráðið þessa tillögu sýslumannsins. 5. Forseti framlagði brjef dags. 14. febrúar þ. á. frá sýslumanuinum í Húnavatnssýslu, með mörgum fylgiskjölum, um ágreiningsmál úr Yindhælishreppi um gangnatakmörlc milli Landsendarjettar og Skrapatungurjettar. En með því mál þetta þegar hafði verið útkljáð á fundi amtsráösins 14. febrúar þ. á., þannig, að úrskurður sýslunefnd- arinnar í Húnavatnssýslu í því var staðfostur, þá var nú ekkert framar við mál þetta að gjöra. Floiri mál gátu eigi orðið tokin til umrœðu á þessum fundi amtsráðsins. B. Fundur amtsráðsins í norðtir- og austurumdœminu 25.—30. d. janúarmánaðar 1878. Fundurinn var lialdinn á Akureyri af forseta ráðsins, amtmanni Christjánsson, mcð amtsráðsmönnum Einari Ásmundssyni og Jóni Sigurðssyni. Á fundinum komu þessi mál til umrœðu: 1. Voru rannsakaðir reikningar fyrir árið 1876 yfir sýsluvegagjaldið í Suður-Múlasýslu, Norður-Múlasýslu, Eyjafjarðarsýslu, Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu, og gjörðar við suma þeirra smávegis athugasemdir. 2. Yfirfarin og athuguð eptirrit af gjörðabókum sýslunefndanna í öllum sýslum um- dœmisins, og fann amtsráðið ekkert sjerlegt athugavert við neina af þessum fundar- gjörðum sýslunefndanna. 3. Oddviti sýslunefndarinnar í Skagafjarðarsýslu hafði í brjefi dags. 24. ágúst f. á. fœrzt undan að leiðrjetta í sýslusjóðsreikningi, eptir fyrirmælum amtsráðsins, þann lialla, er sýslusjóðurinn hcfir beðið við það, að ekkert sýslusjóðsgjald hefir verið tekið af Fanniaugarstaðalandi og þrætuparti milli jarðanna Skálahnjúks og Skrapatungu, en báðar þessar lendur eru taldar með Skagafjarðarsýslu í jarðabókinni 1861. Byggði oddvitinn undanfœrslu sína á því, að jarðeignir þcssar mundu rjettara taldar með Húnavatnssýslu. En með því engin gild sönnun var fram komin fyrir því, að svo væri, og með því sýslusjóður Húnvetninga eigi lieldur fær neitt gjald af tjcðum lend- um, en ekkort jarðarbundrað í landinu er undanþogið sýslusjóðsgjaldi, þá gat amts- ráðið ekki fallizt á skoðun oddvitans og ítrekaði því hin fyrri fyrirmæli sín. 4. Var rœtt um kostnaðinn við fjárkláðavörð þann, er settur var milli Suðurlands og Norðurlands næstliðið sumar. Eptir brjefi amtmannsins í vesturumdœminu og reikn- ingum, er því fylgdu, var allur varðkostnaðurinn 2590 kr., og lagði amtmaðurinn það til, að þessi kostnaður yrði grciddur bæði af vesturumdœminu og norður- og austur- umdœminu eptir reglunum í 5. gr. tilskipunar 4. marz 1871, þaunig, að holmingur- inn væri greiddur af báðum jafnaðarsjóðunum, eptir tölu tíundbærra lausafjárhundr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.