Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 71
61 1878 aöa í bvoru amlinu fyrir sig, on liinn helniingurinn af fjáreigendum í þeim sýslum, sem næstar liggja kláðasvæðinu. Amtsráðið fjellst á tillögu amtmannsins í vestur- umdœminu í þessu máli, og koma þá, eptir því sem tala rennur til, 942 kr. á jafn- aðarsjóð norður- og austurumdœmisins, en 782 kr. á fjáreigendur í llúnavatns- og Skagafjarðarsýslum. 5. Voru rannsakaðir sýslusjóðsreikningar fyrir árið 1876 úr Jdngcyjarsýslu, Norður- múlasýslu og Suðurmúlasýslu. Fann amtsráðið ekki ástœðu til að gjöra neinar at- liugasemdir við þá. 6. Var samið yfirlit yfir fjárhag sýslusjóðanna í norður- og austurumdœminu árið 1876. 7. Landshöfðinginn hafði í brjeíi dags. 5. okt. f. á. beiðzt fillaga amtsráðsins um það, livort veita ætti Snorra dýralækni Jónssyni styrk úr landssjóði til að framhalda rann- sókn um dýrasjúkdóma hjer í umdœminu. Einnig hafði Snorri sjálfur beiðzt þcss, að amtsráðið veitti sjer 464 krónur til endurgjalds kostnaði, er hann hafði liaft af slík- um rannsóknum, og þar að auki 400 kr„ sem viðbót við laun sín næstliðið ár. far scm nú amtsráðinu var ókunnugt um, hvort nokkur árangur hefði orðið af rannsókn- um þessum, og sýslunefndirnar í Múlasýslunum höfðu talið þær lítilsverðar, þá þótt- ist amtsráðið að svo stöddu eigi geta veitt Snorra það, cr hann beiddi um. Aptur vildi amtsráðið ekki leggja móti því, að dýralækninum yrði veittur hœfilegur styrkur úr landssjóði, einkum til þess að koma á prent ritgjörðum um dýrasjúkdóma hjer á landi. 8. Landshöfðinginn hafði sent amtsráðinu til umsagnar kæru frá oddvita hreppsnefndar- innar í Vindhœlishreppi yfir ályktun þess, er staðfesti úrskurð sýsluncfndar Ilúnvetn- inga um gangnatakmörk milli Skrapatungurjettar og Landsendarjettar. Amtsráðið álítur, að liver sýsluncfnd liafi optir sveitastjórnarlögunum œðsta og seinasta úrskurð- arvald í öllum fjallskilamálum; og af þessari ástœðu hefir amtsráðið álitið, að úr- skurður sýslunefndarinnar hlyti að gilda í máli því, er hjer rœðir um. 9. Anna jungfrú Melsteð liafði í brjefi dags. 6. þ. m. farið þcss á leit, að fá styrk til að veita ókeypis tilsögn í mjólkurmeðferð og ostagjörð næstkomanda sumar. Amts- ráðið áleit það mjög vcl til fallið og nauðsynlegt, að slík tilsögn gæti fengizt, og vildi því kröptuglega mæla með því, að landshöfðingjanum mætti þóknast að veita jungfrúnni hjer umbil 200 króna styrk af fjo því, sem í fjárlögunum, 10. gr. C 5. er ætlað til að ella atvinnuvegina. 10. Var rannsakaður reikningur amtsbókasafnsins á Akureyri fyrir árið 1877. Sömu- leiðis rœtt fruravarp um notkun bókasafnsins, og tillaga um, hvernig verja skyldi tckjum safnsins þetta ár. Amtsráðið áleit nauðsynlegt, að sotja fasta ncfnd til að sjá um bókasafnið og framkvæmdir þess, ásamt bókaverði, og lcaus í nefndina hjoraðslækni forgrím Johnsen, kandidat Jóhannes Halldórsson og verzlunarmann Pjetur Sæmundsson. Með því amtsbókasafnið engan fastau sjóð á, og árstekjur þoss hrökkva varla til hinna allra brýnustu þarfa, en safnið á liinn bóginn á nú fram undir 1000 bindi, er því liafa bœtzt, síðan skrá yfirbœkurþess var prentuð 1851, þá afrjeði amtsráðið að snúa sjer til landshöfðingjans með þá beiðni, að liann vildi veita styrk til að semja og koma á prent viðauka við bókaskrána, af f]o því, er veitt cr í fjárlögunum til vísiudalcgra og verklegra fyrirlœkja. 11. Amtsráðið samdi: OO 10. marz.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.