Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 72
1878 62 60 10. marz. Áætlun um gjöld og tekjur jafnaðarsjóðsins í norður- og austurumdœminu árið 1878. Gjöld: 1. Til dóms- og lögreglumála . ................................... 2. — gjafsóknarmála............................................... 3. — sáttamála.................................................... 4. — lieilbrigðismála (bólusetninga o. s. frv.)................... 5. — kennslu heyrnar og mál-lausra................................ tí. — ferðakostnaðar embættismanna ................................ 7. — kostnaðar við amtsráðið...................................... 8. — varðkostnaðar gegn fjárkláðanum.............................. 9. — þriðju afborgunar af skuld sjóðsins fyrir fangahúsbyggingar 2124 kr. tí7 a. og vaxta af 29745 kr. 33 a..................... 1104— 83- 10. — óvissra útgjalda............................................. Tekjur: 1. í sjóði frá fyrra ári............................................... 2. Niðurjöfnun á lausafjárliundruðin í amtinu, 20 aurar á hvert . 100 kr. » a. 100 — » - 50 — » - 150 — » - GOO — » - 100— »- 150 — » - 1500 — » - 3229 — 50 - 893 — 98 - tí873 — 48- 844 kr. 8 a. G029 — 40 - 0873 — 48 - 12. Var samið yfirlit yfir fjárhag þjóðvegasjóðanna í norður- og austurumdœminu árið 1870. 13. Voru rannsakaðir reikningar búnaðarsjóðs umdœmisins fyrir næstliðin 2 ár. Eptir rcikningunum voru 369 kr. 71 e. í sjóði við árslok 1877, og áleit amtsráðið, að þessu f]e ætti að verja á yfirstandanda ári samkvæmt tilgangi sjóðsins. Nú með því amts- ráðið vildi allt kapp á leggja, að fá Svein búfrœðing Sveinsson eður einhvorn annan búfróðan mann til að ferðast lijer um í sumar, til þess að leiðbeina mönnum í jarð- yrkjustörfum o. 11., þá hjelt amtsráðið, að eigi mundi veita af, að ætla fje þetta til þessa. En skyldi þessu áformi eigi geta orðið framgengt, var ákvcðið, að 100 kr. þessa fjár skyldi varið til sljettunarverkfœra og skurðgraptarverkfœra, öðrum 100 kr. til styrktar til að læra að höggva stein, og afganginum til annara þarflegra fyrirtœkja, búnaðinum til eflingar. 14. Að síðustu framlagði forseti til álita bónarbrjef frá ÍJorgrími hjeraðslækni Johnsen, þar sem hann bciðist 50 króna þóknunar af landssjóði fyrir að kenna einni yfirsctu- konu fœðingarfrœði. Vildi amtsráðið gefa sín beztu mcðmæli með því, að lækninum yrði voitt þessi þóknun, þar sem það áloit hana sanngjarna og hœfilega. Eeiri mál komu eigi til umrccðu á þessum fundi. Akureyri, 10. marzmánaðar 1878. Christiamson. 61 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um skilning á læltna- 13. apnl. skólare.glugjörð 9. ágúst 18 7 6. — í þóknanlegu brjcfi 11. f. m. liafið þjer, herra landshöfðingi, beiðzt úrskurðar ráðgjafans um það, hvort, og þá mcð hvaða skil- yrðutn, vcita mcgi lærisvcini, er hefir gjört sig sekan í óreglu þeirri, er gotur um í 5. gr. í reglugjörð fyrir læknaskólann í Eeykjavík 9. ágúst 1876, og þess vcgna hefir vorið vísað burt úr skólanum, inntöku í skólann aptur, eptir að hann um lengri tíma, sem nánara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.