Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 73
63 1878 yrði tiltekinn, hofir lifað roglulegum lifnaði; og í annan stað borið undir ráðgjafann sjcr- 61 staklegt tilfelli af því tagi, sem nýlega hefir komið fyrir. 13- aPríl- Út af þessu er eigi Idtið undan falla að tjá yður þjónustusamlega til þóknan- legrar leiðbeiningar og frekari birtingar, að það er hvorttveggja, að eigi heíir svo verið tilœtlazt, er reglugjörðin var samin, að gjörð yrði nokkur undantekning frá tjeðri ákvörð- un, þegar svo stendur á sem hjer rœðir um, enda finnur ráðgjafinn eigi ástœðu til að gjöra neina breytingu á reglugjörðinni í þessu efni. Aptur á móti er það að segja um stúdent þann, Pjetur Jónsson, er getur um í brjefi yðar, og eigi hefir verið reglulega vísað burt frá skólanum, heldur yfirgaf skólann sjálfur í júlítnánuði f. á., áður en burtreksturinn átti sjer stað, og sem leyft hefir verið eptir ráðstöfun yðar að hlýða á fyrirlestra þetta skólamissiri og láta hlýða sjer yfir sem óreglulegur lærisveinn, aö ráðgjafanum þykir rjettast að leyfa, að hann sje tokinn inn í skólann aptur í byrjun næsta skóla-árs, og þannig, að tíminn, sem hann hefir verið í skólanum sem órcglulegur lærisveinn, verði cigi talinn með í hinum fulla námstíraa, 4árum; og eins er það vitaskuld, að vísa verður honum í burtu undir cins, ef hann gjörir sig aptur sekan í drykkjuskap eða annari óreglu, og að eigi má taka hann inn í skólann, ef hann gjörist brotlegur í millibilinu til 1. október þ. á. — Iirjef ráðgjafons fyrir ísland til I<in<hhöf<)ingja um lán lianda presta- kalli. — Út af bónarbrjefi, er hingað barst með þóknanlegu brjefi yðar, herra lands- höfðingi, dags. 15. fcbr. þ. á., frá prófastinum í Dalasýslu, síra Jóni Guttormssyni, um að veitt sjo Hjarðarholtsprestakalli í tjeðri sýslu 1000 króna lán úr viðlagasjóði til endur- bóta á túni prestsetursins, einkum með vörzlugörðum og skurðum, er yður hjer mcð þjón- ustusamloga tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari ráöstafana, að beiðni þessi er veitt, með þeim kjörum, að lánið sje borgað aptur á 10 árum, 100 kr. á ári, og greiddir í vöxtu 4 af liundraði um árið af því, sem eptir er af höfuðstólnum í hvert skipti. 63 13. apríl. — lirjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán handa Akur- eyrarkaujistað. — Út af bónarbrjefi, er hingað barst með þóknanlegu brjefi yðar, lierra landshöfðingi, dags. 4. febr. þ. á., frá bœjarfógetanum á Akureyri fyrir liönd bœjarstjórn- arinnar þar, um 6000 kr. lán handa kaupstaðnum úr viðlagasjóði, og eru 4000 kr. af því ætlaðar til aðgerðar að kirkjunni, og hitt til vegagjörðar á Akureyri sjálfri og á Oddeyri, er yður lijer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstöf- unar, að beiðni þessi er veitt, með þeim kjörum, að lánið sje borgað aptur á tíu árum, ’/io hluti þess á ári, og að greiddir sjeu í vöxtu 4 af hundraði um árið afþví, sem cptir er af höfuðstólnum í livert skipti. 63 13. apríl. — Brjef landsllöfðingja lil amtmannsins ijfir suður- og vcsturumdœminu um ó- 64 endurgoldinn sveitarstyrk sem meinbug á hjónabandi. — í brjefi lö' maí' dags. í gær, tjáið þér mér, herra amtmaður, þóknanlegt álit yðar um fyrirspurn þá, er jeg sendi yður mcð brjefi mínu 30. f. m., frá Jóni Sveinbjarnarsyni á Draghálsi og Jóni Erlendssyni á Svarfhóli sem svaramönnum Guðmundar nokkurs Hjálmarssonar, um það hvort óendurgoldinn sveitarstyrkur, er lagður hefir verið óskilgetnum börnum hans til framfœrslu af Skorradalshreppi, sje því til fyrirstöðu samkvæmt tilsk. 30. apríl 1824, 3. gr. 10 tölul., að hann bindist í hjúskap, og læt jeg yður nú þjónustusamlega tjáð, herra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.