Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 76
1878 66 71 G. maí. 72 20. maí. — Brjef' ráðgjafaiis fyrir ísland til landshöfðingjn um landsskuldarlinun á pjóðjörðum. — Eptir allraþognlegustum tillögum niðgjafans, frambornum að fongnu þóknanlegu brjeíi yðar, herra landshöfðingi, dags. 16. marz þ. ;í., hefir hans hátign kon- unginum 3. þ. m. þóknazt allramildilegast að samþykkja: 1, að leiguliðum á jörðum þeim, er landssjóður íslands á í vesturumdœminu, verði enn í 2 ár, talin frá fardögum 1877, vcitt linun sú í landsskuldargjaldi af ábýlisjörðum þeirra, að þeir greiði 5/e liluta landsskuldarinnar eptir fornu verðlagi, en Ve í pening- um eptir meðalverði allra meðalverða á ári hverju, — og 2, að þogar ábúandaskipti verða eptirleiðis á jörðum þessum, slculi allt eptirgjaldið á- kveðið í peningum eptir meðalalin verðlagsskrár, og leigist eigi jarðirnar með þeim skilmálum, skuli umboðsmenn bera málið undir amtmann í hvert skipti og hann leggja það undir úrskurð landshöfðingja. Jafnframt og yður er þetta tjáð, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbein- ingar og frekari birtingar, eruð þjor þjónustusamlega beðnir að senda ráðgjafanum skýrslu um þœr ákvarðanir, er þjer gjörið samkvæmt niðurlagi síðari groinarinnar í framanskráð- um úrskurði. par sem þjer, herra landshöfðingi, höfðuð lagt það til í fyrnefndu brjefi, að veitt yrði leiguliðum þeim, er hjer rœðir um, landsskuldarlinun í 3 ár, þannig, að greiða skyldi landskuldina um fardagaárið 1877—78 á sama liátt og að undan- förnu, cn um fardaga-árin 1878—79 og 1879—80 þriðjung eða helming í peningum eptir meðalverði verðlagsskrár, en tvo þriðjunga eða holming cptir fornu verðlagi, þá er eigi látið undan falla að geta þess, að ráðgjafanum þótti ísjárvert að fallast á landsskuld- arhækkun þá, er þjer stingið upp á, með því að þá væri tekiö fram fyrir liina fyrirhug- uðu breytingu á byggingu þjóðjarða á íslandi, og hefði landsskuldarhækkunin átt aðkomast á fardagaárið 1878—79, þá hofðu hlutaðeigandi leiguliðar eigi fengið að vita af því áður en fardagaárið byrjaði. Hins vegar þótti rjettast að láta landsskuldarlinunina eigi ná nema til tveggja fardagaára, 1877—78 og 1878—79, svo að tíminn verður liðinn, þegar alþingi kemur saman næst, 1. júlí 1879, og má þá skýra þinginu frá málinu í fjárlagafrumvarp- inu um árin 1880 og 1881, er það verður lagt fyrir þingið, enda eru og líkindi til, að þá muni mega loggja fyrir það frumvarp til endurbóta á byggingu þjóðjarða yfir höfuðað tala. — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um próf(1 ómon(1 ur í latnesk- um stíl. — í heiðruðu brjoíi, dagsettu í dag, hafa stiptsylirvöldin lagt undir minn úr- skurð fyrirspurn frá rektor liins lærða skóla í brjeíi frá 16. þ. m. um það, hvort prófs- fulltrúar þeir, er skipaðir verða við próf það, er nú er fyrir höndum, samkvæmt 14. gr. skólareglugjörðar 12. júlí f. á., eigi að taka til verkefni í latneskan stíl í 4.bekk, ogeiga þátt í að dœma um stíl þennan. Út af þessu læt jeg eigi undan falla að tjá yður hjer með þjónustusamlega til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir rektor, að jeg er samdóma stiptsyfirvöldun- um um það, að prófsfulltrúunum, sem eptir 14. gr. eiga að eins að dœma um burtfarar- prófið, beri að eins að eiga þátt í að dœma um þær námsgreinir, er burtfararpróf á að leysa af hendi í, og verður það þá, að því er snertir aðalprófið í 4. bekk, í þcim 4 náms- greinum, er nú eru látnar heyra undir burtfararpróf skólans, og sem vitnisburðirnir fyrir eru taldir með vitnisburðunum við aðalburtfararpróíið; þarámóti oiga þeir ekki að eiga neinn þátt í því að lil taka verkefni í latneskan stíl nje að dœma um hann, með því að sú J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.