Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 78

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 78
1878 68 74 21. maí. 75 21. maí. 76 23. mat. jpotta or tjáð yður, herra amtraaður, til þóknanlcgrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef landsllöfðingja til amlmannsim yfir norður- og austurumdceminu um skipting þingeyjarsýslu í tvö s-ýslufjelög.1 — Með því að lög um að skipta þingeyjarsýslu og Skaptafellssýslu hvorri um sig í tvö sýslufjelög, mæla svo fyrir, að landshöfðingi gjöri ráðstafanir til þess, að koma lögum þessum í verk svo fljótt sem verða má, skulu hjer með settar þessar ákvarðanir þar að lútandi: 1. Frá 1. d. janúarm. 1879 skal Júngeyjarsýsla vera 2 sýslufjelög, er Eeykja- heiði skilji. í hvorri sýslunefnd um sig skal, auk sýslumanns sem oddvita, vera 1 maður úr hverjum hreppi í sýslunni (í norðurhlutanum 5, í suðurhlutanum 7), kosinn sam- kvæmt fyrirmælum tilskipunar um sveitastjórn 4. maí 1872. þ>að er falið sýslunefnd þeirri, sem nú er, eða eptir atvikum amtsráðinu (sbr. 31. gr. sveitastjórnartilskipunar.) að gjöra út um það, hvort ný sýslunefndarkosning skuli fram fara í hreppum þeim, er hinir núverandi sýslunefndarmenn hafa verið kosnir úr, eða hvort sýsluncfndarmenn þeir, sem nú eru, geti starfað í nefndunum fyrir nýju sýslufjelögin án nýrrar kosningar. 2. Frá sama degi skal hvort sýslufjelag um sig hafa sína fjármuni og sín málefni út af fyrir sig. I>ví, sem hið núverandi sýslufjelag á til, að mcð töldu sýslu- gjaldinu um árið 1878, svo og skuldbindingum þeim, er hvíla á sýslunni, skal þess vegna skipt milli hinna 2 nýju sýsluQelaga fyrir lok þessa reikningsárs. Skipti þossi skulu gjörð af sýslunefndinni, sem nú er, með samþykki amtsráðs (sbr. sveitar- stj.tilsk. §§ 43 & 52). 3. Sýslunefndin, sem nú or, skal hlutast til um, að samin verði í tœka tíð lianda liinum nýju sýsluncfndarumdœmum áætlun sú um tekjur og gjöld sýslufjelagsins á árinu 1879, sem fyrir skipuð er í 40.gr. sveitarstj.tilsk. Um leið og jeg tjái yður þetta, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir sýslunefndinni í JMngeyjarsýslu og annara ráðstafana, mælist jeg til, að þjcr sendið mjer ítarlega skýrslu um sýslu-skiptinguna, þegar hún cr um garð gongin. — Brjef landshöfðingja til amtmanmins yfir suður- og veslurumdœminu um kostn- að út af emhæ ttisferð hjeraðslæknis. — í brjefi frá 15. f. m. haíið þjor, herra amtmaður, leitað úrskurðar míns um það, hvort greiða beri úr jafnaðarsjóði suðuramtsins kostnað, að upphæð 60 kr., við fcrð hjoraðslæknisins í Borgarfjarðarsýslu út á Akranesskaga í síðastliðnum janúarmánuði, til þess eptir skipun landlæknis, að grennslast eptir almennu heilbrigðisástandi fólks í Akraneshreppi. Látið þjer í Ijósi það álit, að sögur þær, er í vetur bárust um ískyggilegt ástand í nefndum hreppi vegna megns bjargarskorts, liafi verið mjög ýktar, og að landlæknirinn liafi ckki, áður en hann gjörði nefnda fyrirskipun, grennslazt nœgilega eptir, hvort áminnstar sögur liafi verið á nœgum rökum byggðar. far að auki eruð þjer í vafa um, hvort kostnaðinn við þessa ráðstöfun, þó hún yrði álitin þcss oðlis, að hann mætti borgast úr almennum sjóði, ætti ekki öllu fremur að grciðast úr hlutaðeigandi sýslusjóði, heldur en úr jafnaðarsjóði suðuramtsins. 1) Sama dag var amtmanninum yíir suður- og vesturumdœrainu ritað á sömu Icið um skipt- ingu Skaptafollssýslu í tvö sýslufjclög.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.