Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 80
1878
70
Reikningar.
Á g r i p af reikningum nolckurra s j ó ð a o g stofnana, s e m e r u
u n d i r s tj ó r n amtmannsins i n o r ð ur- o g austurumdœminu.
I.
Möð ruvallaklausturskirlfja fardagaárið 1875 — 76.
Tekjur: kr. a.
\ 1. Kirkjutíund af fastcign og lausafjo G8G,28 fiskar eður 343,14 álnir eptir
verðlagsskrá fyrir árið 1876/77 á kr. 0,55 V* liver alin .... 190 44
2. Ljóstollar, 5G‘/2 að tölu, liver á 4 pd. tólgar alls . . . 226 pd.
þar af eins og vant er eytt til ljósa .... . 24 —
þau 202 pd.
sem cptir eru, voru sold í verzlun, livert pund fyrir 32 aura, sem gjörir G4 G4
3. Legkaup G lieil og 2 hálf, alls 42 álnir, reiknaðar eptir vorðlagsskrá
1876/jo á 5G aura hver alin............................. 23 52
Útgjöld:
1. Skuld kirkjunnar til reikningshaldara samkvœmt fyrra árs reikningi 7 99
2. Fyrir brauð og vín handa altarisgöngufólki:
a, 31*/4 pottar víns á 80 aura......................25 kr. 40 a.
b, 73/4 hdr. kirkjuoblátur á 33 aura................ 2 — 56 - 27 9G
3. Fyrir Ijósagarn l/t pd. . . . •.................................. »75
4. Fyrir þvott og hirðingu kirkjunnar......................................... 16 »
5. Laun prestsins fyrir skoðun þcssa reiknings................................ 1 67
6. Fyrir tjörgun kirkjunnar................................................... 38 50
7. — nýa kirkjusöngstöflu.................................................. 28 »
8. — að kaupa orgel til kirkjunnar........................................ 157 73
Gjöld 278 60
II.
80 Flateyjarkirkja fardagaárið 1875—7 6.
Tekjur: kr. a.
1. Hjá reikningshaldara eptir fyrra árs reikningi............................ 38 »
2. Tíund af fasteign og lausaQo 22,69 fiskar eða 11,34V2 al. á 55'/a a. . 6 34
3. Ljóstollar 14 að tölu eða 56 pd., hvert á 35 aura.......................... 19 60
4. Legkaup eða 21 alin á 55‘/2 a........................................ 11 G5
5. Skuld kirkjunnar við jarðabókarsjóðinn................................... 745 54
Tekjur 821 13
Gjöld:
1. Skuld kirkjunnar við jarðabókarsjóðinn.................................... 745 54
2. Fyrir brauð og vín handa altarisgöngufólki.......................... 3 73
3. 8 pd. tólgar á 35 aura.............................................. 2 80
4. Fyrir ljósagarn, sápu og hirðingu á Idrkju og skrúða................ 2 50
5. í peningum hjá reikningshaldara..................................... G6 56
Gjöld 821 13