Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 88
1878
78
kr. a. kr. a.
fluttar 1888 97
a, eptirstöðvar frá fyrra ári . 22 72
b, þjóðvegagjald þctta ár . 762 39 785 11
4. Jnngoyjarsýsla:
a, cptirstöðvar frá fyrra ári . . 529 20
b, þjóðvegagjald þotta ár . 983 3 1512 23
5. Norðurmúlasýsla:
a, eptirstöðvar frá fyrra ári . . 874 10
b, þjóðvegagjald þotta ár . 775 62 1649 72
6. Suðurmúlasýsla:
a, eptirstöðvar frá fyrra ári . . 1158 61
b, þjóðvegagjald þetta ár . . 886 49 2045 10
Samtals 7881 13
Gjöld: kr. a.
1. Ilúnavatnssýsla: kr. a.
Skuld sjóðsins frá fyrra ári 54 39
Kostnaður til vegabóta . 877 36
Eptirstöðvar til næsta árs 53 61 985 36
2. Skagafjarðarsýsla:
Kostnaður til vegabóta . 903 61
3. Eyjafjarðarsýsla:
Kostnaður til vegabóta . 349 50
Eptirstöðvar til næsta árs . 435 61 785 11
4. Júngoyjarsýsla:
Kostnaður til vegabóta . 670 16
Eptirstöðvar til næsta árs . 842 7 1512 23
5. Norðurmúlasýsla:
Kostnaður lil vcgabóta . 392 75
Eptirstöðvar til næsta árs . 1256 97 1649 72
6. Suðurmúlasýsla:
Kostnaður til vegabóta . 1048 10
Eptirstöðvar til næsta árs . 997 » 2045 10
Samtals 7881 13
Akureyri, 10. dag marzmánaðar 1878.
Christiansson.
03 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lög um einkarjett.
21. maí. — Eptir allraþognlegustum tillögum ráðgjafans liefir hans hátign konunginum þóknazt
12. f. m. að synja allrakæstrar staðfestingar að frumvarpi því til laga um einkarjett, er
alþingi hefir samþykkt.
Um leið og yður er þetta tjáð, herra landshöfðingi, er eigi látið undan falla að
geta þess, er nú skal greina, til skýringar um ástœður þær, cr drogið hafa ráðgjafann til
að haga tillögum sínum við konung á þá leið, er að framan segir.