Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 90

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 90
1878 80 93 götvunin, aö dómi þeirra manna, er skyn á bcra og rannsaka liana áður, sjc ný lijor á 21. maí. jancjj cjja ajj mjugtq, j(0sti svo, að verulegur munur sje á henni og því, sem gjört hefir vorið hjor áður eða notað, og í annan stað er einkarjettur eigi vcittur, ef uppgötvunin þykir hættuleg heilau manna, lífi oða limum. Með hverju leyfisbrjefi er einungis veittur einkarjettur fyrir einni uppgötvan og einungis til þess að gjöra eða láta gjöra hjer á landi smíðisgrip þann, er til er tekinn í leyfisbrjefinu, eða til að neyta eða láta neyta aðferðar þcirrar, er þar rœðir um, en þar á móti heimila einkarjettarleyfis-brjefin engum manni cinkarjett til verzlunar með hlutinn lijer á landi og moina því eigi öðrum að flytja liingað sama hlutinn frá útlöndum og nota hann og verzla með hann hjer á landi. Miði uppgötvunin til þess að búa til einhvorja tiltekna liluti með vinnuvjelum eða áhöldum, er einungis voittur einkarjettur fyrir tilbúningi vjelanna eða áhaldanna, en eigi fyrir notkun þeirra. pað ber raunar við, að cinkarjottur er látinn ná um tíu ára tírna, frá dagsetning leyfisbrjefsins, og stundum jafnvel 15 ár, en 5 ár or hinu venjulegi tími, og það er mjög sjaldgæft, að veittur sje einkarjettur fyrir uppgötvunum, er útlendir monn eru höfundar að. það er haft í skilyrði, er einkarjettur er voittur, að hlutaðeigandi komi uppgötvaninni í verk hjer á landi á tilteknum fresti, optast áður 1 ár er liðið frá dagsetning leyfisbrjefsins, stöku sinnum á 2 ára fresti, og lialdi því síðan áfram. Loks er einkarjetturinn veittur með þeim berlega fyrirvara, að svo skuli \drða sem honum sjo týnt, sannist það, að nokkur maður annar hafi komið uppgötvaninni í verk áður í þessu ríki. Sá sem vill fá einkarjett hjer á landi fyrir einhverri uppgötvan, verður að rita stjórninni bœnarskrá um það og láta bœnarskránni fylgja lýsingu á uppgötvaninni, ritaða í tvennu lagi, á dönsku, og með undirskript sinni, og á að taka þar sjerstaldega fram, livað sje nýtt og cinkennilegt í uppgötvaninni, og enn fremur uppdrætti, þá er við þarf, og eiga þcir einnig að vera í tvennu lagi og með undirskript. Annað exemplarið af lýsingunni og uppdráttunum er síðan fest við einkarjettarloyfisbrjefið, sem er gefið út fyrir 34 kr. í afgreiðslugjald. Brjof þetta eruð þjer, herra landshðfðingi, beðnir að gjöra heyrum kunnugt með því að birta það í Stjórnartíðindunum. 94 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðíngja um vitagjald af skipum. 24. mai. — Um leið og þjer, herra landshöfðingi, senduð hingað frumvarp alþingis til laga þeirra um vitagjald af skipum, er hans hátign konungurinn staðfesti 12. f. m., gátuð þjor þess í þóknanlegu brjefi yðar 24. septbr. f. á., að þar sem ráðgjafanum fyrir ísland sje í 2. liðl.greinar fengin heimild til að scmja við stjórnir annara ríkja um vitagjald fyrir fiski- skip þau, er þaðan eru gjörð út til fiskiveiða við strendur íslands, muni einkum höfð í huga frakknesk fiskiskip, og skutuð því til ráðgjafans, að með því, að þjer liefðuð eigi í höndum nœgilegar skýrslur um tölu og farmrúm hinna frakknesku fiskiskipa, er stunda fiski- veiðar ár livert við suður- og vesturstrendur íslands, og leita þar inn á hafnir, þá yrðu útvegaðar hjá stjórninni frakknesku þær skýrslur, er á þyrfti að halda til þess að byggja á samning um grciðslu Qárupphæðar, mátaðrar eptir fyrirmælum laganna um vitagjaldið, og sem skyldi taka yfir öll frakknesk fiskiskip, er hafna sig einhverstaðar þar á ströndum landsins, er segir í lögunum, þannig, að gjald þetta yrði greitt allt í cinu lagi í lands- sjóð, en cigi haft eins og segir í 2. grM að láta skipin sjálf, hvert fyrir sig, greiða gjaldið af hendi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.