Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 92

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 92
1878 82 96 og jjárhald hinnar fyrirhuguðu kirkju þar, um 2000 króna lán úr viðlagasjóði til kirkju- 25. maí. byggingar, gegn vöxtum og endurborgun af tokjum þoim, or lagðar verða til kirkjuunar, og gjört or ráð fyrir, að vcrði 160 til 190 kr. á ári, — og lagt það til í þóknanlogu brjcíi 25. f. m., að lán þotta vcrði veitt, moð þoim kjörum, að greiddir sjeu af því 4 af hundraði í vöxtu, og höfuðstóllinn borgaður aptur með 80—100 kr. á ári. Út af þessu er yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlograr leiðbeiningar og birt- ingar, að mcð því að hin venjulegu kirkjugjöld úr þeim hluta Holgafelissóknar, or lcggja á til kirkjunnar í Stykkishólmi samkvœmt konungsúrskurði 31. desember f. á.,1) geta eigi runnið inn til hennar, fyr en Iiún cr komin upp, getur ráðgjafinn oigi álitið veð í tjeðum gjöldum nœgilega tryggingu. Lán þetta verður því cigi veitt nema því að eins, að ann- aöhvort sjo sett lögmætt vcð fyrir því í jörðu, eða að íbúar hinnar tilvonandi sóknar ábyrgist borgun á því og vöxtunum af því. — Brjef landshufðingja til amtmnnmim yfir norður- og austurumclœminu um 28. maí. lestagjald af færeyslcum fiskiskipum. — pjer hafið, horra amtmaður, loitað úrskurðar míns út af spurningum sýslumannsins í Suður-Múlasýslu í brjefi til yðai' frá 28. ágúst f. á. um það, 1. hvort skipstjóra á færoysku fiskiskipi sjc hoimilt að kaupa hjer á landi fyrir utan hina löggiltu vcrzlunarstaði nokkrar kindur til niðursöltunar í tunnur og ílytja síðan út kjötið, og 2. livort nokkuð sjo því til fyrirstöðu, að færeysk hafskip skilji optir á bœjum hjer á landi monn og báta til þoss að róa til fiskjar á meðan liafskipin flytja lieim fiskinn, er veiddur hofir vcrið á þau, og hvort greiða beri lestagjald af viðkomandi skipi, þegar fiskurinn, er þcir menn, som eptir voru, liafa veitt, cr sóttur af hinu sama fiskiskipi, er setti mennina í land. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðoigöndum : Ad 1. úað or bannað að reka vorzlun með útlondar vörur fyrir utan hin lög- giltu kauptún; en skepnur og aðrar innlondar vörur moga útlendingar eins og innlendir menn kaupa fyrir pcninga allstaðar á landinu, og ílytja út gogn borgun hins lögskipaða lostagjalds, Ad 2. Ef færoyskir fiskimonn útvega sjer uppsátur og vorkunarsvæði hjá hlut- aðeigandi bœndum, getur ckkert af hálfu valdstjórnarinnar verið á móti því, að þeir stundi aíla sinn frá landi, on það er vitaskuld, að afli þoirra verður að vera háður liinum sömu gjöldum og fiskur sá, er veiddur er af innlendum mönnum. f>eir verða því bæði að greiða spítalagjald af fiski sínum, þegar hann or veiddur, og lestagjald, þogar hann er íluttur út, og gctur það enga þýðingu haft í þessu tilliti, að skip það, sem fiskurinn er fluttur út í, moðfram er haft til fiskiveiða. 9H — Brjef landshöfðingja til landfógeta um laun sýslumanna. — Ráðgjaf- 1. júní. jnn jjggj. 25. f. m. samþykkt til bráðabirgða neðanritaðan rcikning á launum og per- sónulegri launabót, er lög um laun sýslumanna og bœjarfógeta 14. desomber f. á. ætla þoim embættismönnum, er nú sem stendur þjóna þessum embættum: 1) Sbr. br. rúSg. 10. jan. J>. A. bls. 33. (N. 3G.) í stjórnartíðindum B þ. ú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.