Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 112
1878
102
lOO
101
20. júní.
BÚNAÐARSKÝRSLA.
Hreppar. þmfnasljottun föðmum. í □ Túngarðar hlaðnir, faðmar. Fœrikvíar. Nýtt mótak.
1873 1874 1875 1876 73| 74| 75 76 73 74 75 76 73j 74 75 76
152. Skeggjastaða-hr. » » » )) » )) )) I) u » )) )) » » W »
153. Vopnafjarðar-hr.. )) » » )) )) » )) )) » » » » » )) » »
154. Jökuld. ogHlíðar-h. )) » » » )) » l) » » 59 42 44 » )) )) ))
155. Tungu-hr )) » » » )) » » )) » » )) » )) » » )>
156. Feflna-hr )) )) » » » » » » » )) » » » » » »
157. Fljótsdals-hr. . . )) » )) » » 60 414 » 22 24 25 24 » » )) 1
158. Hjaltastaða-hr.. . )) » )) » )) )) 1) )> » )> » » )) » U »
159. Borgarfjarðar-hr. » )) )) )) )) )) » » )) » » )) » » )) »
160. Loðmundarfj.-hr. 20 20 )) )) )) )) )) I) 10 9 9 9 » » » »
161. Seyðisfjarðar-hr. . i) )) » )) )) )) » )) 9 13 12 9 14 25 17 25
162. Skriðdals-hr. . . » » » » » » )) » » )) 17 20 )) » 10 11
163. Valla-hr )) » » )) » )) )> » )) )) » » )) » » »
164. Eyða-hr » )) (l » )) )) )) » » )) » » )) » n ))
165. Mjóafjarðar-lir. . 20 » » » )) )) » 20 8 7 7 9 7 6 6 9
166. Norðfjarðar-hr.. . )) » 88 245 n » )) » 6 6 8 » » 1 16 I)
167. líeyðarfjarðar-hr. 530 564 20 240 30 10 » 717 28 45 47 » 4 » » 2
168. Fáskrúðsfjarðar-hr. 12 )) )) » )) )) )) » 26 21 33 29 » 17 30 32
169. Breiðdals-hr. . . . 80 » » )> » )) W 25 4 5 6 5 » » )) ))
170. Berunes-hr 40 755 40 100 )) )) » )) 5 3 3 4 » » » ))
171. Geithellna-hr. . . )) )> » )) 20 )) » 208 12 5 10 14 )) 2 7 1
Eyður fyrir tölunum í búnaðartöfiu þessari tákna, að par vantar skýrslur. Hreppaskýrslurnar
úr norður- og austurumdœminu um árið 1872 hafa glatazt, pegarbrann á Möðruvöllum 1874.
Svigatölurnar ( dálkunum íyrir flatarmál kálgarða 1 hreppatöflunni tákna tölu kálgarða í
hroppnum, par sem hreppstjórar hafa að oins tilgreint hana í skýrslum sínum, en eigi flatarmálið.
Stjórnarbrjef og auglýsingar.
— Brjef landshöfðingja til amtmanmim yfir nordur- og austurumdœminu um
hreppshelgi hónda, er ekki hafði þegið af sveit, — Eptir að hafa
meðtekið álit yðar, herra amtmaður, um áfrýjun Vindhœlishrepps á úrskurði yðar frá 10.
scpt. f. á., er staðfestir úrskurð sýslumannsins í Húnavatnssýslu 1. maí 1877 um fram-
fœrslu Hjartar bónda Guðmundssonar, skal yður tjáð til leiðbeiningar og birtingar það, er
nú segir.
Ágreiningur sá, sem valdið hefir þessu máli, er sprottinn af því, að Engihlíðar-
hreppur, þegar nefndur bóndi var búinn að dvelja þar rúm 9 ár, krafðist endurgjalds frá
fœðingarhroppi hans, sem er Vindhœlishreppur, á 17 króna láni, er Hjörtur hafði þegið,
og þar að auki boiddist úrskurðar um, hvar hann ætti sveit, eða, hvort hann hefði ekki
með því að flytjast úr hreppnum um 3 vikna tíma á 10. ári dvalar sinnar í hreppnum slitið
dvöl sinniþar svo, að liann yrði að halda sveit sinni í fœðingarhreppnum. þ>að verður
nú sjálfsagt ekkert haft á móti því, að hreppsncfnd útvegi sjer sannanir um flutninga þá
úr hreppnum, er eiga sjer stað, en hún virðist ekkert tilkall hafa til að fá framfœrslu-
sveit manns ákveðna með úrskurði, á meðan hlutaðeigandi hefir ekki þegið sveitarstyrk
eða er orðinn vegalaus, og með því að ckkert sjest um, að svo hafi verið í þessu máli,