Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 113
103
1878
en Engihlíðarhreppur þvert á móti hefir unað við úrskurð sýslumannsins um, að áminnzt lOi
lán verði ekki álitið sveitarstyrkur, virðist ekki nœgileg ástœða til að úrskurða nefndan 20' júní'
ágreining að sinni. Að öðru leyti leiðir það þegar af því, að Hjörtur hafði ekki að því
er sjeð verður dvalið 10 ár í Engihlíðarhreppi eða annarsstaðar fyrir utan fœðingarhrepp
sinn, þegar áminnztur sýslumannsúrskurður var kveðinn upp, að hann þá átti framfœrslu
í Yindhœlislireppi.
— Rrjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um vega- 102
bœtur á fjallveginum yfir Bröttubrekku. — Hjer með læt jeg yður 20' Júní'
þjónustusamlega tjáð, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar fyrir
hlutaðeigendum og frekari ráðstafanar, að jeg samkvæmt tillögum yðar í þóknanlegu
brjefi 4. þ. m. að beiðni sýslunefndarinnar í Dalasýslu hafi veitt 480 kr. af fje því, sem
til er tekið í 10. gr. C 6. í fjárlögunum, til þess nú í sumar að gjöra við hina lökustu
kafla af fjallveginum yfir Bröttubrekku.
— Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norður og amturumdœminu um b Ú- 103
stað hjeraðslæknis.— Með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtm., dags 29. f. m., 20-júní.
hefi jeg meðtekið álit sýslunefndanna í fingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu um bústað
hjeraðslæknisins í 13. læknishjeraði, og læt nú svo fyrirmælt samkvæmt lögum um aðra
skipun læknahjeraðanna á íslandi, dags. 15. október 1875, 2.gr., að nefndur hjeraðslæknir
skuli hafa aðsetu í verzlunarstaðnum Vopnafirði.
— Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um umsjónarmennskuna við
liinn lærða skóla. — í brjefi 25. f. m. hefir ráðgjafinn samþykkt, að umsjónar- ^O.júní.
mennskan og dyravarðarstörfin við hinn lærða skóla skuli um næsta skóla-ár, frá
15. septbr. þ. á., falin á hendur umsjónarmanninum, sem verið hefir, Jóni Árnasyni, með
þeim kjörum, að hann fái þóknanir þær, er þar til eru ætlaðar í fjárlögunum, 13. gr. B.
III. b 1 og 2, 600 kr. um árið handa umsjónarmanni og 760 kr. um árið handa dyra-
verði, og að hann haldi hýbýlum þeim, er umsjónarmaður hefir haft í skólanum, að
undanfömu, þó að fráskildu herberginu við hliðina á dyravarðarklefanum, með því að
búa á til úr því bekk til gagnfrœðakenns-lu, er hún verður upptekin í skólanum.
— Brjef landshöfðingja til landsyfirrjettarins um prentun dÓmasafnslOð
1877 og 187 8. — Hjer með læt jeg ekki undanfalla að tilkynna hinum konunglega 20'JÚUÍ'
landsyfirrjotti til þóknaniegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Einari prentara f órðarsyni,
að jeg samkvæmt tillögum hins heiðraða rjettar í þóknanlegu brjefi 15. marz þ. á. og
tilboði frá nefndum Einari fórðarsyni hefi ákveðið, að hann skuli fá til prentunar á
sinn kostnað dómasafn landsyfirrjettarins um árin 1877 og 1878, ásamt hæstarjettardóm-
um í íslenzkum málum þessi ár, með þeim kostum, að hann fái 45 kr. styrk úr landssjóði
fyrir hvorn árganginn, að landsyfirrjetturinn annist undirbúning safnsins til prentunar og
prófarkalestur honum kostnaðarlaust, að ritið sje eigi selt dýrara innhept í kápu en 12
aura örkin í sama broti og með sömu leturmergð og í þeim tveim árgöngum, er þegar