Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 113
103 1878 en Engihlíðarhreppur þvert á móti hefir unað við úrskurð sýslumannsins um, að áminnzt lOi lán verði ekki álitið sveitarstyrkur, virðist ekki nœgileg ástœða til að úrskurða nefndan 20' júní' ágreining að sinni. Að öðru leyti leiðir það þegar af því, að Hjörtur hafði ekki að því er sjeð verður dvalið 10 ár í Engihlíðarhreppi eða annarsstaðar fyrir utan fœðingarhrepp sinn, þegar áminnztur sýslumannsúrskurður var kveðinn upp, að hann þá átti framfœrslu í Yindhœlislireppi. — Rrjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um vega- 102 bœtur á fjallveginum yfir Bröttubrekku. — Hjer með læt jeg yður 20' Júní' þjónustusamlega tjáð, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar fyrir hlutaðeigendum og frekari ráðstafanar, að jeg samkvæmt tillögum yðar í þóknanlegu brjefi 4. þ. m. að beiðni sýslunefndarinnar í Dalasýslu hafi veitt 480 kr. af fje því, sem til er tekið í 10. gr. C 6. í fjárlögunum, til þess nú í sumar að gjöra við hina lökustu kafla af fjallveginum yfir Bröttubrekku. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norður og amturumdœminu um b Ú- 103 stað hjeraðslæknis.— Með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtm., dags 29. f. m., 20-júní. hefi jeg meðtekið álit sýslunefndanna í fingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu um bústað hjeraðslæknisins í 13. læknishjeraði, og læt nú svo fyrirmælt samkvæmt lögum um aðra skipun læknahjeraðanna á íslandi, dags. 15. október 1875, 2.gr., að nefndur hjeraðslæknir skuli hafa aðsetu í verzlunarstaðnum Vopnafirði. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um umsjónarmennskuna við liinn lærða skóla. — í brjefi 25. f. m. hefir ráðgjafinn samþykkt, að umsjónar- ^O.júní. mennskan og dyravarðarstörfin við hinn lærða skóla skuli um næsta skóla-ár, frá 15. septbr. þ. á., falin á hendur umsjónarmanninum, sem verið hefir, Jóni Árnasyni, með þeim kjörum, að hann fái þóknanir þær, er þar til eru ætlaðar í fjárlögunum, 13. gr. B. III. b 1 og 2, 600 kr. um árið handa umsjónarmanni og 760 kr. um árið handa dyra- verði, og að hann haldi hýbýlum þeim, er umsjónarmaður hefir haft í skólanum, að undanfömu, þó að fráskildu herberginu við hliðina á dyravarðarklefanum, með því að búa á til úr því bekk til gagnfrœðakenns-lu, er hún verður upptekin í skólanum. — Brjef landshöfðingja til landsyfirrjettarins um prentun dÓmasafnslOð 1877 og 187 8. — Hjer með læt jeg ekki undanfalla að tilkynna hinum konunglega 20'JÚUÍ' landsyfirrjotti til þóknaniegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Einari prentara f órðarsyni, að jeg samkvæmt tillögum hins heiðraða rjettar í þóknanlegu brjefi 15. marz þ. á. og tilboði frá nefndum Einari fórðarsyni hefi ákveðið, að hann skuli fá til prentunar á sinn kostnað dómasafn landsyfirrjettarins um árin 1877 og 1878, ásamt hæstarjettardóm- um í íslenzkum málum þessi ár, með þeim kostum, að hann fái 45 kr. styrk úr landssjóði fyrir hvorn árganginn, að landsyfirrjetturinn annist undirbúning safnsins til prentunar og prófarkalestur honum kostnaðarlaust, að ritið sje eigi selt dýrara innhept í kápu en 12 aura örkin í sama broti og með sömu leturmergð og í þeim tveim árgöngum, er þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.