Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 116

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 116
1878 106 109 beðinn að leggja liðsinni sitt til þess, að fá verzlunarstjóra Snorra Pálssyni á Siglufnði 29. jdnf. endurgoldnar 633 kr., er bann lagði út árið 1874 fyrir undirhald 11 norskra skipbrots- manna af skipinu Tromsöe, og sem formaður skipsins hafði gefið út víxlbrjef fyrir upp á korresponderandi reiðara sldpsins í Christjanssand, en hann neitaði að gegna því, og heíii tjeður ráðhérra nú sent hingað aptur brjef frá utanríkisráðherra þ>ýzkalandskeisara til sendiherra Danakonungs í Berlín, sem ber með sjer, að fjelagið nDeutsche Polar-Schiíl- fahrts-Geséllschaft», sem átti framangreint skip, hefir orðið gjaldþrota fyrir 2 árum, að tilkvöddum áður skuldheimtumönnum sínum, og að Snorri Pálsson verzlunarstjóri, sem eigi hefir lýst skuldakröfu sinni fyrir liinn tiltekna tíma, getur eigi fengið skuldina goldna, og það því síður, sem fjelagið var «anónýmt», og er nú alveg undir lok liðið. jpctta er eigi látið undan falla að tjá yður þjónustusamlega, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir beiðanda, og er brjefinu látið fylgja ept- irrit af áminnztu brjefi frá utanríkisstjórn þjóðvcrja. Framangreint víxlbrjef með prótesti og 3 fylgiskjölum öðrum cndursendist. CBO — Jirjef landslröfðingja til sýslumanmins i Shagafjarðarsýslu vm styrJc handa 29 júní. ]tvennaskó 1 a. — Að fengnu áliti stiptsyfirvaldanna um bónarbrjef það frá forstöðu- nefnd kvennaskólans í Skagafirði, er mjer barst með þóknanlegu brjefi yðar, herra sýslu- maður, dagsettu 31. f. m., um styrk handa tjeðum skóla af fje því, er til er tekið í 15. grein fjárlaganna til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, er yður hjer með tjáð til þókn- anlegrar leiðbeiningar og birtiugar fyrir klutaðeigöndum, að jeg liefi veitt þetta reiknings- ár 200 krónur af áminnztu fjc handa hinum skagfirska kvennaskóla með því skilyrði, að skólanum verði veittur að minnsta kosti jafnmikill styrkur úr sýslusjóði. — Meðan kvenna- skólinn nýtur styrks úr landssjóði, á hann að vera undir yfirumsjón stiptsyfirvaldanna, eins og fyrir er mælt um kvennaskólann í Beykjavík í brjefi mínu 25. febr. þ.á. (Stjórnart. B, bls. 11—12). III ________ Brjef landsliöfðingja til bœjarfógctans í Reijhjavílc um toll af öli og brcnni- 29.júní. V1'nj er flyZt á flös’kum. — í þóknanlegum brjefum 13. og 15. þ. m. hafið þjer, herra bœjarfógeti, borið undir mig þá spurningu, hvort taka eigi eptir lögura 11. febr. 1876 jafnmikinn toll af hverri þriggja-pela-flösku af öli, brennivíni og vínanda, er flutt er hingað til landsins, sem af einum potti. Út af þessu er yður hjer með þjónustusamlega tjáð, að í 1. gr. áminnztra laga er tollur af öli, brennivíni og vínanda miðaður við pottatal, og eigi gjörður neinn munur á því, að því er þessi drykkjarföng snertir, hvort þau eru flutt til landsins í stærri eða minni ílátum; raunar er það eigi tekið fram með berum orðum um þessi drykkjarföng, að eigi sje gjörður slíkur greinarmunur, svo sem um rauðavín og messuvín; en rjett á optir aðáminzt ölföng eru upptalin í l.grein laganna, er því viðbœtt, að af öllum öðrum áfeng- um drykkjum skuli greiða í toll 30 aura af hverjum potti, sjeu þau fiutt á ílátum, er taka meira en 1 pott, og jafn mikið af hverjum 3 pelum, sjeu þau flutt í minni ílátum. — Eptir þessu verður að kveða nei við því, er þjer spyrjið um, herra bœjarfógeti. j f 2 __ Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöföingja um k a u p á h a n d r 11 a- 3Júlí- og bókasafni. — í tilefni af því, að í 13. gr. C. 7 fjárlaganna, sem út voru gefin fyrir ísland 19. oktbr. f. á. um árin 1878 og 1879 var leyft, að verja mætti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.