Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 118

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 118
1878 108 A 12 var honum greidd, gefið út í viðurvist notarii publici afhendingarskjal það, sem hjer 3. júlí. mog fylgir eptirrit eptir, aptur á mdti hefir ráðgjafinn s. d. leyft honum með skrif- legri yfirlýsingu, og af henni fylgir hjer einnig eptirrit, að nota og nýta söfn þau, sem hjer eru, meðan hann lifir. Með því þessu næst samkvæmt afhendingarskjalinu að senda ráðgjafanum eldsvoða- ábyrgðarskjal fyrir söfnum þeim, sem hjer eru, hljóðandi upp á 30000 kr., hefir Jón Sigurðsson með tilliti til þess hluta handritanna, sem er í Keykjavík, getið þess, að liann sje geymdur í stiptsbókasafninu, og sje í umsjón skólavarðar Jóns Árnasonar, sem mun afhenda þann hluta handritanna herra landshöfðingjanum landssjóðsins vegna. Jafnframt því að skýra hcrra landshöfðingjanum frá hinu framan skráða til nauðsynlegrar leiðbeiningar og senda eptirrit eptir uppteiknun Jóns Sigurðssonar yfir handrit þau, sem eru í líeykjavík, vildi ráðgjafinn þjónustusamlega mælast til þess viö yður, að þjer þóknanlega vegna landssjóðsins vilduð taka á móti þessum hluta safns- ins frá fyrnefndum Jóni Árnasyni, og um það vonast ráðgjafinn að fá frá yður þóknanlega skýrslu. IIJ — Brjef ráðgjafans fyrir ísland m landshöfdingja um lán til vatnsveit- 1 ■’ulí inga — Eptir að ráðgjafinn hafði ritað herra landshöfðingjanum 24. maí þ. á., að hann áliti ser eigi heimilt að veita úr viðlagasjóði lán það, er rœðir um í brjefi yðar 6. s. m., að upphæð 10000 kr., til að þurrka upp og rœkta Staðarbyggðarmýrar, sem svo eru nefndar, og liggja undir Munkaþverárklaustur, með því að veð það, er haft væri í boði fyrir láninu, gæti eigi álitizt nœgilegt, hafið þjer í þóknanlegu brjefi 8. f. m. getið þess, að þegar muni byrjað á að þurrka upp mýrarnar og væri mikið undir því komið, að því yrði haldið áfram, og þar með farið þess á leit, að yður yrði fengin heimild til að veita Munkaþverárklaustursumboði áminnzt lán úr viðlagasjóði, með þeim kjörum, sem til eru tekin í hinu fyrra brjefi yðar, sem sje að láninu sjo skipt niður á 2 eða 3 ár og lát-ið úti jafnóðum og verkinu skilar áfram, að greiddir sjeu 6 af hundraði á ári af því, sem lánið nemur upphaflega, upp í höfuðstólinn og í vöxtu, 28 ár í röð, og að ábúendur um- boðsjarðanna greiði þessa 6 af hundraði af láninu í umboðssjóð ásamt jarðarafgjöldunum, eptir rjettri tiltölu engjalands þess, er jörðunum fylgir, og til vara leggið þjer það til, að slíkt lán verði veitt með því móti, að sett sje frekari trygging fyrir því með fasteignarveði, þangaö til samþykki alþingis fáist til þess, að lánið sje veitt umboðssjóðnum eða Munka- þverárklaustursumboði með framangreindum skilyrðum. Út af þessu er yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að ráð- gjafinn enn sem fyr álítur sjer eigi heimilt að fallast á aðaltillögu yðar, en hins vegar þvkist hann geta leyft, að lánið sje veitt, ef sett er nœgileg trygging fyrir endurborgun þess. Með því að hjer er að rœða um lán úr viðlagasjóði, eða landssjóði, verður að taka þetta svo, að lánið sje veitt hlutaðoigandi leiguliðum og þeir eigi að endurborga það, og að hlutaðeigandi umboðsmaður eða umboðssjóðurinn sje að eins milligöngumaður til að koma málinu í lning; verða því leiguliðarnir að gefa út skuldabrjef fyrir láninu, þar sem þeir skuldbinda sig til að greiða vexti af því og borga það á framangreindan liátt og að setja veð fvrir því, að skuldbindingum þessum verði fullnœgt, slíkt sem herra landshöfð- inginn álítur nœgilegt, eptir reglunum fyrir lánum úr viðlagasjóði, og eins verður þegar ábúandaskipti verða, aö láta hiua nýju leiguliða taka að sjer sömu skuldbindingu með samsvaranda veði. Loks skal þess getið, að sjo þessu hagað á þann bátt, er hjer segir, svo að leiguliðarnir verða lánþiggendur og setja venjulegt veð fyrir láninu, kemur eigi til orða að leggja málið fyrir alþingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.