Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 119
Stjórnartíðindi B 17. 109 1878 Fundaskýrslur amtsráða- (Framh. frá 62. bls.) C. Fundur amsráðsins i suðuramtinu 18.—20. júnim. 1878. Fundurinn var haldinn í Reykjavík af forseta amtsráðsins, amtmanni í suður- og vesturamtinu Bergi Thorberg með amtsráðsmönnum: Dr. phil. Grími Thomson og prest- inum sira Skúla Gíslasyni. fessi málofni komu til umrœðu á fundinum: 1. Var endurskoðaður reikningurinn yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðuramtsins fyrir árið 1877, og fannst okkert athugavert við sjálfan reikninginn. Með tilliti til 2. gjaldliðs reikningsíns, kostnaðarins við kennslu heyrnar- og mállcysingja, var gjörð sú athugasemd, að nauðsynlegt þœkti að reyna að ná nýju samkomulagi um greinda kennslu, hvort sem það væri við þann, er nú hefir kennslu þessa á hendi lijer á landi, cða við annan; þókti staðurinn afskektur, þar sem kennslan nú fer fram, og ýms önnur vandkvæði á fyrirkomulaginu, eins og það nú er. 2. Amtsráðið ákvað, að um loið og af nýju væri brýnd fyrir sýslunofndunum skylda þeirra að hafa eptirlit með bólusetningum, skyldi gefa þeim til kynna, að þegar ein- liver bólusetjari reyndist miður hœfur, eða eigi gegndi rœkilega köllun sinni, bæri þeim að gjöra uppástungu til amtmanns um nýjan bólusetjara. 3. Var skorað á forseta amtsráðsins að leitast við að fá landlæknirinn til að breyta þeim tíma-ákvörðunum (l.okt. og 1. febr.), er hann hefði sctt um móttöku yfirsetukvenna til kennslu, þannig að kennslan gæti byrjað á haganlegri tíma, scra amtsráðið áleit, að mundi vera 15. sept. og 15. maí. 4. Var ákveðið að fara þess á lcit við landshöföingja, að hann, líkt oins og við gengst í vesturamtinu, veiti fjo það, sem af landssjóði er ætlað til jarðabóta í suðuramtinu, að fengnum tiUögum amtsráðsins. 5- Voru endurskoðaðir reikningar: a, fyrir styrktarsjóð maklegra og þurfandi konungs- landseta í suðuramtinu fyrir 1877; og b, yfir búnaðarskólagjaldið í suðuramtinu fyrir sama ár. Við þessa reikninga fann amtsráðið ekkert að athuga. G. Frumvarp til reglugjörðar um grenjaleitir og refaveiðar í Gullbringu- og Kjósarsýslu, samið af hlutaðeigandi sýslunefnd var samþykkt með tveim breytingum. 7. Forseti bar undir atkvæði amtsráðsins, livort greiða skyldi úr jafnaðarsjóði borgun til hjeraðslæknis Páls Blöndals fyrir ferð í síðastliðnum janúarmánuði út á Akranes, er hann liafði tekizt á hendur eptir skipun landlæknisins, til að grennslast eptir á- standinu þar með tilliti til þess bjargarskorts, er skýrt liafði verið frá, að þar ætti sjer stað. Amtsráðið í heild sinni var á því, að það að vísu væri vafasamt, hvort kostnaður þessi, sem eptir reikningi, er enn ekki hafði verið úrskurðaður, er að upp- liæð 60 kr. ætti að greiðast úr almennum sjóði, en fól forseta á hondur að leitasam- komulags við landsliöfðingja um málið, og vildi láta sjer lynda það, sem þeim kæmi saman um. 8. Amtsráðið fann ekld nœga ástœðu til að taka til greina þá beiðni frá sýslunefndinni í Borgarfjarðarsýslu, að útvogaður yrði 6 ára frcstur á endurborgun láns þess, er sýslan hofir fengið úr landssjóði. 9. Viðvíkjandi umkvörtun frá hreppsnefndinni í Bosmhvalaneshreppi til landshöfðingja, — er hann hafði sent amtsráðinu til mcðferðar — yfir því, að sýsluuefudin í Gull- Ilinn 21. ágúst 1878. f!4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.