Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 120
1878 110 114 bringu- og Kjósarsýslu moð úrskurði símun hefði ákveðið, að Hákon Eyjólfsson ;i Stafnesi skyldi vera laus við að greiða útsvar til sveitarsjóðs, — ákvað amtsráðið að gcfa sýslunefndinni til kynna, að spurnin um skyldu manns til að greiða sveitar- útsvar væri dómsmál, scm ekki yrði útkljáð með úrskurði sýslunefndarinnar, og að liinn áfrýjaði úrskurður, að því leyti senr liann sýnist aö skcra úr þessu atriði yrði að falla úr gildi. En að því leyti úrsknrðurinn sncrtir spurninguna um upphœð út- svarsins, skyldi skora á sýslunefndina að útvega hjá hreppsnefndinni þær skýrslur, setu hin síðargreinda nefnd tjáist geta látið í tje um efnahag Hákonar, og þar eptir leggja nýjan úrskurð á málið. 10. Kom til umrœðu ágreiningur milli meiri og minni hluta sýslunefndarinnar í Skaptafolls- sýslu um ákvörðun í fjallskilareglugjörð fyrir Kleifahrepp um ómcrkinga. . Amtsráðiö samþykkti uppástungu meiri hlutans, er sanrkvæmt Jónsbókar landslcigubálks 49. kap. ákveður, að ómerkingar, scm eigandi ckki finnst að, sjcu eign rjettarbœnda. 11. Var rœtt um beiðni, cr komið liafði frá sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjárðar- sýslu um það, að fjallvegurinn fyrir Ok mætti verða endurbœttur á undan Kalda- dalsveginum. pað var samhuga álit amtsráðsins, að Kaldadalsvcgurinn, eins og á- kveðið heíir vcrið, eigi aö vera í fyrirrúmi fyrir Okveginum, cn setti forseta að öðru leyti i sjálfs vald að reyna að koma Okveginum fyr að til endurbótar, en til var ætl- ast af amtsráðinu á fundi þess í júnímán. 1870. Að öðru lcyti kom sú skoðun fram, að œskilegt væri, að öllu því fje, sem á liverju fjárhagstímabili er ætlað í fjárlögun- um til vegabóta, sje varið til þeirra, vegna þcss, hversu áríðandi það er, að samgöng- ur í landinu verði sem greiðastar. 12. Forscti lagði fraui skýrslur um þjóðjaiðir í suðuramtinu, sem amtsráðið á að segja álit sitt um samkvæmt brjoíi Jandshöfðingja 19. scptbr. 1877. Mcð tilliti til þess, liversu málefni þetta er ylirgripsmikið, var álitið nauðsynlogt, að meðlimir amtsráðs- ins gætu hver um sig haft skjöl málsins lijá sjer nokkurn tíma og kynnt sjer þau. Fullnaðarumrœðu málsins var því frcstað til aukafundar síðar á þessu sumri. 13. Sýslusjóðsreikningar fyrir 1876 og úr 4 sýslum fyrir 1877 voru yfirfarnir, en fengnir dr. phil. Gr. Thomscn til nákvæmari endurskoðunar. Verða reikningar þessir, vænt- anlega ásamt liinum 2 vantandi fyrir 1877, úrskurðaðir á aukafuiuli síðar í sumar. 14. Voru rœddar uppástungur sýslunefndanna um, hverjir vegir skuli vera sýsluvegir í hinum einstöku sýslum. Amtsráðið gjörði ákvarðanir um þetta cfni, og skal í því tilliti skírskotað til auglýsingar amtmannsins í suðuramtinu, scm prentuð mun verða hjeráeptir. Frá Gullbringu- og Kjósarsýslu vantaði enn uppástungur og frá Skapta- fellssýslu voru uppástungurnar svo óákveðnar, að ítarlegri skýrslur þarf þaðan að útv'ega. 15. Voru yfirfarin eptirrit af gjörðabókum sýslúnefndanna 1877 og 1878. Ymsar atliuga- semdir, sem gjörðar voru við einstakar ályktanir nel'ndanna var forseta falið á hend- ur að tilkynna þeim. 1G. í tilefni af áskorun frá sýslunefndinni í ltangárvallasýslu var ályktað, að skrifaskyldi sýslunefndunum í Vestur-Skaptafells, líangárvalla, Arnes, og Gullbringu- og Kjósar- sýslum, um það, hvort og á hvern hátt þær vilji og sjái sjer fœrt að styrkja til þess, að fje geti fengizt til að byggja brýr yfir fjórsá og Ölvesá, og sömuleiðis að gjöra fyrirspurn um þetla efni til bœjarstjórnarinnar í Reykjavík. 17. Að síðustu var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi: Áætlun um tckjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðuramtsins fyrir árið 1879:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.