Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 122

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 122
1878 112 114 sínu; hinum tveim fyrnefndu 200 kr. hvorum, og hinura síðastnefnda, sem eins og hinir tvcir, heíir góðan vitnisburð frá skólanum um hcgðun og framfarir, en þar að auk er sárfátœkur, 400 kr., og að 233 kr. yrðu greiddar upp í kaup jarðyrkjuinanns Ólafs Björnssonar, sem ráðið áleit œskilegt að yrði fenginn til að halda áfram nú í sumar að leiðbeina mönnum í vesturamtinu í jarðabótum, en að öðru leyti veitti ráðið hoimild til að greiða laun þau, sem um yrði samið við liann, úr búnaðarsjóði vesturamtsins; var gjört ráð fyrir, að hann í suinar einkum dveldi í Mýrasýslu og suðurhiuta Strandasýslu, og ef til vill, í Hnappadalssýslu. Forseti gat þess, að landshöfðingi, cptir tillögum sínum, þegar hefði veitt jarðyrkjumanni Bjartmari Kristjánssyni frá Neðri-Brunná í Dalasýslu 200 kr. af liiuu lijer umrœdda íje til að kaupa fyrir jarða- bótaverkfœri. 6. J>essum mönnum voru úr búnaðarsjóði vesturamtsins veitt verðlaun fyrir jarðabœtur: a. Jóni þorvaldssyni á Saurum í Hraunhreppi...............................GO kr. b. Sigurði Jónssyni á Skiphyl í sama lireppi..............................40 — c. Sigurði Salómonssyni á Miklaholti í sama hreppi.................. 40 — d. Jóni Jónssyni á Borgarholti í Miklaholtshreppi.........................40 — Amtsráðið fann ástœðu til að ítroka þá ákvörðun sína, er gjörð var á aðalfundi þess 1876, að bónarbrjef um verðlaun œttu að sendast sýslunefndunum til álita. 7. Var rœdd og samþykkt reglugjörð fyrir Strandasýslu, samin af hlutaðoigandi sýslu- nefnd, um grenjaleitir, notkun afrjetta, fjallskil og rjettarhöld m. fi. 8. Var rœtt frumvarp til reglugjörðar um notkun afrjotta, rjettir, fjallskil og aðrar fjárleitir og fjárskil í Mýrasýslu. Frumvarp þotta, sem hefir verið tilbúið af hlutað- eigandi sýslunofnd, var samþykkt af amtsráðinu með fáeinum breytingum, er ritaðar voru við einstakar greinir þess. 9. Út af beiðni um samþykki amtsráðsins til makasldpta á Beilárheiði, fjall-landi til- lieyrandi Borgarhreppi, og fjall-landinu Rjettarmúla í Langavatnsdal, sem licyrir undir jörðina Galtarliolt, — ákvað amtsráðið að benda hlutaðeigandi sýslumanni, sem borið hafði fram beiðnina, á að það væri sýslunefndin í Mýrasýslu, sem eptir 26. gr. 5. tölul. í sveitarstjórnarlögunum ætti að veita hið hjer um rœdda samþykki, ef til þess fyndist ástœða. 10. Var samþykkt, að sýslumanni Sk. Magnússyni, væri af sýsluvegagjaldi Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, cndurgoldin skuld að upphæð 210 kr. 83 a., fyrir kostnað, er hann 1875 hafði lagt út fyrir endurbœtur á þjóðvcgi í Helgafellssveit. 11. Samkvæmt fyrirmælum landshöfðingja í brjeíi 19. septbr. 1877 var rœtt um bygg- ingu þjóðjarða í vesturamtinu og leigumála á þeim. Um leið og amtsráðið gat þess, að það, að nokkru leyti vegna vantandi kunnugleika, yfir liöfuð ekki sæi sjer fœrt að loggja neinn dóm á upphæð loigumálanna á hinum einstöku jörðum, lieldur yrði að halda sjer til þeirra uppástungna, sem þar um hafa fram komið, tók ráðið fram sem sína skoðun um hin almennu atriði málsins: að það yrði að álítast óráðlegt að bjóða jarðir upp til ábúðar á uppboðsþingi, og styðst í því tilliti við þær aðalástœður, sem umboðsmennirnir hafa tckið fram í álitsskjölum sínum: að rjettast sje að ákveða leigumála á jörðunum í peningum, hvað landskuldina snertir eptir meðalverði allra meðalverða í verðlagsskrá, og hvað kúgildaleigur snertir eptir smjörverði; en þó skyldi leiguliða heimilt að greiða loigurnar í smjöri, ef hann óskaði þess; að leitast ætti við að koraa á jarðabótum á þjóðjörðum á þann bátt, að áskilið væri við byggingu jarð- anna, að hver ábúandi skyldi gjöra þær jarðabœtur, er bezt þættu ciga við á hverj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.