Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 123

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 123
113 1878 uin stað, og ella missa ábúðaiTjott sinn, on landssjóðuiinn slcyldi taka nokkurn þátt 114 í kostnaðinum við jarðabœturnar. 12. Voru yfirfarnir sýslusjóðsreikningarnir fyrir árið 1876 og 1877, nema roikningurinn úr Snæfellsnos- og Hnappadalssýslu fyrir 1877, sem enn vautaði; roikningarnir liafa verið endurskoðaðir af mönnum, er sýslunefndirnar hafa kosið, nema reikn- ingarnir frá Barðastrandarsýslu, sem því verða að sendast aptur til endurskoð- unar. Hinir reikningarnir voru úrskurðaðir af amtsráðinu, og fann ráðið ekki ástœðu til að úrskurða ábyrgð á liendur sýslumönnum eða sýslunefndum í til- cfni af neinum þeirra, en ákvað með tilliti til útásetninga við sýslusjóðsreikning ísa- fjarðarsýslu 1877 að uppálcggja lilutaðoigandi sýslumanni að gjöra eina leiðrjettingu við reikning þenna. Viðvíkjandi tveim útgjaldagreinum í reikningi Dalasýslu fyrir 1875 og 1876, 40 kr. og 208 kr., sem talið er að liafi verið kostnaður í tilofni af fjárkláðanum, úrskurðaði amtsráðið að við svo búið mætti standa með útgjöld þossi, mcð því að sýslunefndin, þegar amtmaðurinn hafði skorað á hana að fœra ástœður fyrir heimildinni til þessara gjalda, hafði skýrt frá, að hún hefði byggt þessar út- gjaldagreinir á 39. gr. 5. atriði í sveitarstjórnarlögunum, þar eð það hefði verið skoð- un nefndarinnar, að þær ráðstafanir, er hún gjörði í þessu tilliti, væru til að afstýra yfirvofandi hallæri, enda liefði þar um fyrirfram verið leitað álita hreppsnefndanna. 13. Út af beiðni sýsluuefndarinnar í Mýrasýslu um að amtsráðið veiti samþykki sitt til, að Stafholtstungnahroppur taki lán, að upphæð 1600 kr., ákvað ráðið að gefa sýslu- nefndinni til kynna, að það væri hún on ekki amtsráðið, sem eptir 26. gr. 7. tölul. í sveitarstjórnarlögunum ætti að veita samþykki til þessarar lántöku, ef slíkt sam- þykki á annað borð ætti að veitast. 14. Síðan lagði forseti fram til eptirsjónar og yfirskoðunar útskriptir úr gjörðabókum sýslunefndanna, sem ekki fannst tilefni til að gjöra neinar sjerstakar athugascmdir við 15. Að síðustu var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi: Áætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir árið 1879. Tekjur. kr. a. 1. í sjóði.............................................................. 4000 » 2. Niðurjöfnun á lausafje .............................................. 1340 16 5340 16 Gjöld. kr. a. 1. Til gjafsóknarmála o. fl................................................ 200 » 2. Tíl bólusetninga og annara heilbrigðismálefna .......................... 300 » 3. Til fcrðakostnaðar...................................................... 300 » 4. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja........................ 600 » 5. Til sáttamálefna..................................................... 20 » 6. Endurgjald kostnaðar við byggingu fangahúsa: a. Afborgun.......................................... 1292 lcr. »a. b. Ársvoxtir af 15454 kr. ........................... 628 — 16 - 1920 16 7. Kostnaður við aintsráðið................................................ 300 » 8. Ýmisleg útgjöld ........................................................ 200 » 9. í sjóði.............................................................. 1500 » lleykjavík, 9. ágústm. 1878. 1lergur Thorbcrg. 5340 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.