Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 125
115
1878
lán veitist, gegn því, aö fasteignarveö sje sett fyrir láninu samkvæmt reglunum um lán 117
úr viölagasjóöi, og gcgn því að lántakendur skuldbindi sig til að greiða ársvexti (4 af JlJÍ-
iiundraöi) af köfuðstólnum, og endurborga hann á 10 árum kinum næstu.meðþví árlega að
borga upp í kann 200 kr., í fyrsta sinn 1870.
— fírjtf ráðgjafuns fyrir lslantl til landshöfðingja um lög nm fiskiveiðar im
pegna Danaltonnngs þeirra, er eigi eru búsettir lijer á landi. 12- iúlí-
— Hinn G. október f. á. senduð þjer kerra landsköfðingi ráðgjafanum frumvarp, sem
alþingið 1877 kafði fallizt á, til laga um íiskiveiðar þegna Danakonungs þeirra, er eigi
eru búsettir á íslandi, þá er þeir veiða í landkelgi frá skipi.
f>ar eð ráðaneytið nú lieíir fundið það mikið ákorfsmál að mæla fram mcð því,
að nefnt frumvarp yrði staðfest af konungi, hefi jeg ekki viljað leiða lijá mjer, að tilgreina
eptirfylgjandi atriði til skýringar um þær ástœður, sem kafa lcitt ráðaneytið til allra-
þegnlegast að rita konungi í fyr nefnda stefnu.
Lagafrumvarpið innikeldur þá fyrst og fremst brot á jafnrjetti því, er
liingað til kefir verið fyrir danska og íslon/.ka þegna, að því er að fiskivóiðum lýtur; því
cins og cngar álögur eru lagðar á íslendinga, þó þeir loiti liskjar inuan landkelgis við
Danmörk, þannig getur það atriði, að kralizt er af íbúum íslands gjalda til almennra þarfa
landsins, fyrir að stunda flskíveiðar frá íslaudi og flytja þangað aíla sinn, varla verið
fullgild ástœða til þoss að leggja gjöld á aðra þegna ríkisins, einungis vogna þoss að þeir
stunda veiði í landhelgi Danaveldis við ísland, enda kafa þeir frá aldaöðli kaft til þess rjett,
er sjerstaklega kefir verið staðfestur moð íslenzkum lögum, sbr. opið brjef 18. ágúst 1786
§ 5, og tilskip. 13. júní 1787 kap. 1. § 1. En þó menn vildu nú ekki beita þossum
fornrjettindum og fallizt væri á að leggja á danska þegna, er eigi eru búsettir á íslandi
eða standa í öðru sambandi við það, en veiöa í landkelgi Danaveldis við ísland, gjald sem
samsvaraði spítalagjaldinu, þyrfti að skipa fyrir um þetta á allt annan kátt, en gjört kefir
verið í þessu lagafrumvarpi. Gjald það, sem getið or um í frumvarpinu cr sumsje alls
annars eðlis en spítalagjaldið; því það er kvorttveggja, að nú nefnd álaga á alls ekkert
skylt við landkelgi, og er kenni einnig svarað af þeim fiski, sem aflaður er utan landkelgis,
euda cr kún ákveðin eptir afrakstri veiðarinnar; en kin fyrirhugaða álaga cr þar á móti
ákvcöin eptir lestatali skips þess, sem klut á að máli, og stendur ekki í sambandi við
það, kvort mikið atiast eða lítið, eða þegar á allt er litið, kvort noklcuð aílast, og játið
þjer einnig kerra landsköfðingi, að kún klýtur að vcrða þyngri byrði fyrir danska þegna,
sem ekki eru búscttir á íslandi en sú, sem spítalagjaldið bakar landsmönnum. Að öðru
leyti liggur það í augum uppi, að ef ætti að leggja þeim mönnum á kerðar, sem veiða í
landkelgi og eru danskir þegnar en livorki eru búsettir á íslandi nje verzla þar, gjald af
arði þeim, sem þeir liafa af fiskiafla sínum, myndi slíkt mœta mjög miklum örðugloikum
þegar ætti að framkvæma það; og gæti það í mörgu tilliti orðið örðugt eða jafnvel
alls ekki auðið, að vaka yfir því, að gjöld þau yrðu greidd, sem ncfnd eru í frumvarpinu,
með því fiskiförin myudu, ef til vill, ekki leita lands eða kafna, og skipstjórar, ef mál
síðan væri kölöað, ef til vill, mvndu neita, að þeir kefðu veitt fyrir innan landhclgi, eða
legið fyrir akkerum og festum, meðan þeir fiskuðu. En með tilliti til eptirlitsius á greiðslu
gjaldsins, yrði uauðsynlegt, kvað sem að köndum bæri, að treysta sannsögli klutaðeigandi
skipstjóra, þar scm hann.ætti sjálfur að segja til, kversu mikill liluti aíians hefði fengizt
fyrir innan landkelgi og kve mikill kluti utan.