Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 130

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 130
1878 120 JI9 lögunum sekt, er keyrir fram úr öllu hófi, þar sem efsta takmark hennar (5000 kr.) 12. júlí. er töluvert meira en helmingi hærra en hin mesta sekt, sem spurning getur orðið um samkvæmt hinum íslenzku hegningarlögum (200 kr.) Loksins er í síðustu grein lagafrumvarpsins (4. gr.) ákvörðun, som opt gæti gefið tilefni til misskilnings, því þar sem þar er sagt, að opið brjef 19. maí 1854: «svo og aðrar lagagreinir þær, er eigi geta samrýmzt við lög þessi», sjeu af teknar, kemur til álita sú spurning, hvaða laga-ákvarðanir það sjeu, sem hjer er átt við, en um það finnst ekkert, hvorki í ástœðum lagafrumvarpsins, nje umrœðum alþingis; en þar á móti virðast þær allar að ganga út frá því, að tilgangurinn sje að eins sá, að uema úr gildi opið brjef 19. maí 1854 og gefa nýjar reglur með tilliti til liinnar ís- lenzku strandverzlunar, en að það sje ekki ætlun lagafrumvarpsins, að gjöra neiuar breytingar á hinurn íslenzku verzlunarlögum. Jafnframt því enn fremur að geta þess, að, eins og yður er kunnugt, herra landshöfðingi, hefir komið til ráðgjafans umkvörtun frá íslenzkum kaupmönnum, sem búsettir eru hjor í bœnum, yfir því, að frumvarpið, ef það yrði gjört að lögum, myndi skerða verzlunarrjettindi þeirra á íslandi á heimildarlausan hátt, vill ráðgjafinn, þar eð telja má efnið í brjefi þessu mikils varðandi fyrir almenning, að lokum mælast til þess af yður, að þjer vilduð þóknanlega láta birta það í stjórnartíðindunum. EMBÆTTISMENN. Hinn 31. dag júlímán. póknaðist kans katign konunginum ab veita sóknarpresti a& Arnarbœli í Árnesprófastsdœmi sira Páli Jónssyni Mattíesen lausn i náb, þannig ab konum veitist sem eptir- laun */s af föstum tekjum prestakallsins. 14. ágúst þóknabist kans kátign konunginum að veita sýslumanni i Árnessýslu p o r s t e i n i J ó n s s y n i lausn í náö með árlogum eptirlaunum samkvæmt eptirlaunalögunum. 16. ágúst þóknaðist kans kátign konunginum að skipa kandidat Kristján Jónsson sýslumann í Gullbringu og Kjósarsýslu. s. d. þóknaðist hans hátign konunginum að skipa sýslumann Eggert Tkeodor Jónassen bœjarfógeta i Reykjavík. ÓYEITT EMBÆTTI. a) er ráðgjafinn fyrir ísland klutast til um voitingu á. Arnarbœlisprestakall í Árness prófastsdœmi. Samkvæmt brauðamati því, er stað- fost var af konungi 6. júlí 1870 nema tekjur prestakalls þessa 1437 kr. 72 a. Uppgjafaprestur er í brauðinu, og nýtur kann 2 fimtunga af kinum föstu embættistekjum. par að auki er sem stendur ekkja í brauðinu, og greiðist henni 7« af hinum föstu tokjum embættisins, sem eptirlaun samkvæmt 5. gr. til- skipunar 15. deBbr. 1865. Auglýst 14. ágúst 1878. Bónarbrjefin eiga ab vera komin 31. oktbr. 1878. Sýslumannsembættið í Árnessýslu, árslaun 3500kr. Auglýst 16. ágúst 1878. Bónarbrjefin eiga að vora komin 31. október 1878. Sýslumannsembættið í Mýra-og Borgarfjarðarsýslu. Árslaun 3500 kr. Auglýst 16. ágúst 1878. Bónarbrjefin eiga að vera komin 31. október 1878. Sœki aðrir en íslendingar um þessi embætti, verða þcir hinir sömu aö láta bónarbrjefum sin- um fylgja tilheyrilegt vottorð um kunnáttu í íslenzkri tungu samkvæmt konungsúrskurðum 8. apríll844, 27. maí 1857, og 8. febr. 1863. b) er landshöfðingi veitir. Lundarbrekku prestakall í pingeyjar prófastsdœmi metið 477kr. 41 e. augslýst 5.ágúst. L u n d a r prestakall i Borgarfjarðar prófastsdœmi, metið 516 kr., auglýst 12. ágúst. Iválfafells prestakall á Síðu í Vestur-Skaptafells prófastsdœmi, metið 236kr. 85a., aug- lýst 2. septbr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.