Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 131
StjórnartíÖindi B 19.
121
1878
— Brjef landsliöfðingja til amtmanmim yfir suður- og vesturumdcemmu um 1011
af vínföngum með póstskipinu. — Eptir að jeg með þóknanlegu brjefi lj','ulí’
lierra amtmannsins 3. þ. m. hefi meðtekið álifc hins setta bœjarfógeta í Reykjavík út af
ágreiningi milli hans og hins setta sýslumanns í Gullbringusýslu um skilning á lögum
24. ágúst f. á. um breyting á tilskipun um gjald af brennivíni og öðrum áfengum
drykkjum 26. febrúar 1872, 2. gr., að því er snertir greiðslu gjaldsins af vörum þeim,
er flytjast til landsins með gufuskipum, en þenna ágreining hafið þjer, herra amtmað-
ur, í þóknanlegu brjefi 18. f. m. eptir tilefni frá síðastnefndum embættismanni lagt
undir minn úrskurð, — læt jeg yður nú hjer með tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar
og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að eptir mínu áliti er ekkert því til fyrirstöðu, að
tollur af áfengum drykkjum, sem flytjast hingað með póstgufuskipinu, sje greiddur á
þeirri liöfn, er skipið kemur fyrst á hjer á landi, þegar formaður gufuskipsins eða af-
greiðslumaður þess fer fram á það og vill greiða tollinn fyrir hönd þess, er við vörun-
um tekur; en vísi formaður gufuskipsins eða afgreiðandi þess til viðtakanda með skil
fyrir tollgjaldinu, á samkvæmt lögum 24. ágúst f. á. að fara eptir reglunum í tilskipun
26. febr. 1872, 4. grein, og verður þá lögreglustjórinn þar, sem vörurnar eru íiuttar í
land, að heimta tollinn.
— Brjef landsliöfðingja til bccjarfógetans í Reylijavik um 1011 af ölextrakti. 122
í þóknanlegu brjefi frá 27. f. m. hafið þjer, herra bœjarfógeti, skýrt fráþví, að kaupmaður 15, ’úlí-
Fischer hjer í bœnum liafi beðið sjer endurgoldna 1 kr. 50 a., er liann hefir verið kraf-
inn um sem toll af brúsa af «ölextrakti», er tók 80 potta, og fluttist bingað með skipinu
Helene Frederikke 14. f. m., með því að nefnd vara verði ekki talin öl, en sje læknis-
meðal, einskonar síróp. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leið-
beiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að «ölextrakt» verði, þangað til það sannast,
að það svari ekki til heitis síns, að álítast tollskylt samkvæmt lögum 11. febr. 1876, og
gjöra þau með tilliti til tollskyldunnar ongan mun á því, hve sterkt ölið sje, eða, til hvers
það sje liaft.
— Brjef landsliöfðillgja til amtmanmim yfir norður- og austurumdœminu um 123
aukakosningu til alþingis. —par eð sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu liefir 25' Júlí‘
með brjefi 29. f. m. skýrt frá, að alþingismaður J. A. Blöndal, liafi andazt 3. s. m., og
að alþingismaður E. B. Guðraundsson liafi beiðzt lausnar frá starfa sínum sem þing-
maður fyrir Skagafjarðarsýslu, vil jeg bjer með skora á yður, herra amtmaður, að gjöra
ráðstöfun til, að kosnir verði 2 alþingismenn fyrir nefnda sýslu fyrir það, sem eptir er af
kjörtímanum, er nú stendur yfir, samkvæmt reglum þeim, sem 1. liður í ákvörðunum um
stundarsakir í stjórnarskrá 5. janúar 1874, liefir inni að halda.
— Brjef laildsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og Vesturumdœminu um f j e 124-
til jarðabóta. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður og amtsráðsins fyrir A°ust
vesturumdœmið skal af fje því, sem með 10. gr. C 5. fjárlaganna er ákveðið til cflingar
jarðarrœkt og sjáfarútvegi veittur eptirnefndum piltum, or stunda jarðyrkju og búfrœði við
skólann á Stend í Noregi, styrkur, eins og nú segir:
Ilinn 2. október 1878.