Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 132

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 132
1878 122 *<5* 1. Ólafi Ólafssyni fiá Lundum í Mýrasýslu......................................... 200 kr. aglist‘ 2. ]3oga Ilölgasyni frá Vogi í söniu sýslu ...................................... 200 — 3. Jósepi Bjarnarsyni frá Fögrubrckku í Strandasýslu moð sjcrstaklcgu tilliti til þcss, að hann samkvæmt vottorði frá forstöðumanni skólans virðist vera mjög efnilegur, og þáí scm lianii er bláfátœkur ...................................... 400 — Enn fromur vcitast lijcr mcð af nefndu fje 233 kr. upp í laun jarðyrkjumanns Ólafs Bjarnarsonar. Ávísun á ofannefndar samtals 1033 kr. fylgir Irjer með. B2ii — Ilrjcf landsliöfðingja tU Inslmps um þjónustu IíjaIarnesþ ingápresta- s. á.^nst. j. j s — Samkvæmt tillögum yðar, herra biskup, í brjefi frá 22. f m. samþykkist lijer mcð, að löggilding prostanna á Eeynivöílum og Mosfelli tii þess að þjóna hinn fyrr- nefndi Saurbœjarsókn og liinn síðarnefndi Brautarholtssókn verði lengd um 2 ár cða til fardaga 1880. 12« _ rirjef landsliöfðingja til stiptsyfrvuldanna um þóknun fyrir tilsögn í ]2.A0ust. söng 0g organslætti. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í brjeíi frá 16. f. m. hefi jeg af fje því sem með 15. gr. fjárlaganna um árin 1878—79 er lagt til vís- indalegra og verklegra fyrirtœkja veitt organista Jóuasi Helgasyni 100 kr. þóknun fyrir tilsögn í söng og organslætti á þessu ári. 127 :— TÍrief laildshöfðingja til amlnianmim yfir suður- og veslurumdœminu um lax- r",0"8t' veiðina í Elliðaám. — Eptir að þjer herra amtmaður höfðuð látið halda skoð- unargjörð á þeím laxveiöaáhöldum, sem eigandi laxveiðariunar í Elliðaánum, kaupmaður Thomsen, við hofir við áminnsta laxveiði, til að komast að raun um, hvort svo mikið bil væri milli rimanna i laxakistum lians, að lax, sem er 9 þumlunga gildur, gæti smogið þær, svo sem ákveðið er með 5. grein laganna 11. maí 1876, liefir Thomsen kaupmaður í bijcíi frá 3. þ. m. loitazt við að sanna fyrst og frcmst, að ákvarðanir í 5. grein nefndra laga ekki verði hcirafœrðar á laxvciöina í Elliöaánum, og þar næst að veiðiáhöldum sínum sje svo fyrirkomið, að 9 þumlunga gildur lax geti komizt gegnurn þau. pjer hafið því herra amtinaður í þóknanlegu brjefi 5. þ. m. spurt, hvort svo beri að álíta, að laxveiðin í Elliðaáuum heyri undir ákvarðanirnar í 5. grcin fyr tjeðra laga, þar eð þjer annars kostar ekki finnið áslœöu til að skjóta því undir atkvæði dómstólanna, hvort áminnzt veiðiáhöld sjeu samkvæm fyrirmælum laganna. Af þessu tilefni læt jcg ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður til þóknan- legrar leiðbeiningar og aögjörða, að brjef ráðgjafans frá 26. maí f. á. að cins geti um þá spurningu, lxvort fyrirmæli2.gr. laga frá 11. maí 1876, eu þau virðast eptir sambandi því, er þau standa í við laudsleigubálk Jónsbókar 56.kap.,að eins að stefna að því að tiltaka ná- kvæmar þau rjettindi, er bera ýmsum mönnum, sem eiga veiði, í sömu á hvorum gagn- vart öðrum, geti álitizt að ná til laxveiðiunar í Elliðaánum, sem Thomsen samkvæmt hæztarjettardómí 16. febr. 1875 er einkaeigandi að, en aptur á móti snertir áminzt brjef ekki þaö spursmál, hvort almennar ákvarðanir þær um friðun á laxi, er lög 11. maí 1876 innihalda, nái til nofridra áa, og ber að ætlan minni að svara því ját- andi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.