Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 138
1878
128
27. ágúst veitti landshðfðingi sira Svoini Eirikssyni á Iválfafelli Sandfellsprestakall f
Austur-Skaptafells prófastsdœnn.
29. ágúst var kandidat porleifur Jónsson skipaður prestur að Presthólura í Norður-ping-
cyjar prófastsdœmi.
29. júlí skipaði biskup sira Iierg Jónsson á Vallanesi til að vera prófast i Suður-Múla-
prófastdœmi.
PRESTAK VÍGÐIR.
Ilinn 17. júní var cand. theol. Sigurður Gunnarsson vígður til prcsts að Ási í Fcllura í
Norður-Múla prófastsdœmi.
Hinn 28. dag júlímán. var kand. theol. Skapti Jónsson vigður til prcsts að Hvanneyrar
prestakalli i Eyjafjarðar prófastsdœmi.
8. dag septembermán. var kand. theol. porleifur Jónsson vígður prcstur að Presthól-
um í Norður-pingeyjar prófastsdcemi.
KONUNGLEGT LEYFISBRJEF
til að stofna og nota prentsmiðju á Vestdalseyri við Seyðisfjörð var 31. júlf gefið út handa sira S i g-
urði Gunnarssyniá Ilallormsstað.
YFIRSKATTANEFNDIR.
Samlcvæmt tillögum hlutaðeigandi bœjarstjórnar skipaði landshöfðiugi 31. ágúst þessa menn í
yfirskattanefnd á Akureyri:
verzlunarstjóra EvaldEilert Möller,
timburmeistara Jón Kr. Stefánsson, og
gestgjafa L a u r i t s H. J e n s c n, en
til vara hjeraðslækni porgrím Johnscn.
30. scptbr. voru pcssir skipaðir í yfirskattanefnd fyrir Reykjavík:
assessor Magnús Stepkenson,
yfirkonnari II a 11 d ó r K. F r i ð r i k s s o n,
assessor Lárus E. Sveinbjörnsson
og til vara dannebrogsm. Goir Zoega.
IIEIÐURSGJAFIR.
fyrir Jietta ár úr styrktarsjóði Kristjáns konungs niunda í minningu púsundára hátíðar íslands
voru veittar:
p ó r ð i') bónda Jrorstoinssyni á Leirá í Borgarfjarðarsvslu 1G0 kr.
I) or va 1 d i') bónda Bjarnarsyni i Núpakoti í Rangárvallasýslu lGOlcr.
1) Síðan pórður 18G8 kom að Leirá, hefir hann eptir fyrirliggjandi skýrslum komið upp með
vatnsveitingum úr óslægum forarmýrum undir 30 dagsláttum af góðu engi, hlaðið 120 faðma túngarða,
gjört 300 faðma vegi 8—10 fct á breidd yfir ófœrar mýrar, sljettað rúmar 3 dagsláttur í túninu, byggt
og cndurbœtt kálgarða að flatarmáli 200 Q faðma.
par að auki hefir hann byggt snotra og stcrklega timburkirkju með hellupaki og stöpli f
stað hrörlograr torfkirkju, og byggt uj>p að nýju mest allan bœinn, par á meðal 2 timburhús með
hcllupaki og múruðum kjallara undir öðru húsinu.
2) porvaldur liefir, cptir skýrslum pcim, er fyrir liggja, fyrstur manna í svoit sinni umgirt
allt slcogulag sitt bæði tún og cngjar mcð pví að hlaða 1939 faðma at gripheldum görðum. Ilann hefir
byggt upp að nýju öll bœjarhús á ábýlisjörð sinni mjög sterklega, par á meðal 5 heyhlöður með veggj-
um úr tómu grjóti, og taka pær um 1000 hesta heys, hcfir útvegað sjer stóran vinnuvagn og önn-
ur kaganleg garðyrkju- grjót- og torfvinnuverkfœri. Ilann hefir byggt mjólkurkús, er vatn renn-
ur í gcgnum, og varðveitir hann par mjólkina sína í 12 jjjátur- eða zinkílátum, er taka frá
18—19 potta hvert, og hcfir meðferð pessi á mjólkinni reynzt talsvert betri on sú, sem liingað til
hefir viðgcngizt. Kálrœkt hofir hann talsvorða, og fjokk hann næzt liðið ár af kálrabbírófum og
kartöflum fullar 70 tunnur. Ilann byrjaði búskap fyrir 15 árum, örsnauður að heita; en honum liefir
með hagsýni og dugnaði aukizt fje svo, að heimili hans nú cr talið mcð mestu rausnarkcimilum par i
sveit.