Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 144

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 144
1878 134 i:)9 Fundaskýrslur amtsráðanna, (Framhald frd bls. 113). E. Aukafundur amtsráðsins i suðurumdœminu 1-1.—16. sept. 1878. Fundurinn var haldinn í Eeykjavík af forseta amtsráðsins, amtmanni í suður- og vesturumdœminu Bergi Thorborg, með amtsráðsmönnum dr. phil. Grími Thomsen og prestinum sira Skúla Gíslasyni. ]?essi málefni komu til umrœðu á fundinum. 1. Forseti skýrði frá, að landlæknirinn hefði lýst því yfir, að hann ekki sæi sjer fœrt að taka til greina þau tilmæli amtsráðsins, að broyta þeim tímaákvörðunum, er hann hafði sett ura konnslu ylirsetukvenna (sjá hjer að framan bls. 10(J),áþann hátt, sem amtsráðið hafði farið fram á. Amtsráðið varð að vera á því eins og áður, að hinar settu tímaákvarðanir væru óhentugar, en vildi gjöra þá tilslökun, að kennslutíminn væri ekki nema einu sinni á ári, svo framarlega sem hann yrði haganlega ákveðinn, og áleit amtsráðið, að þegar á allt er litið, mundi hagkvæmast, að kennslan byrjaði 1. maí, og fól forseta á hendur að framfylgja því, að þetta kæmist á. 2. ]?á voru gjörðar ákvarðanir samkvæmt lögum 15. októberm. 1875 um, hverjir vegir skuli vera sýsluvegir í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Um þetta skal skírskotað til auglýsingar amtmannsins í suðurumdœminu, sem prentuð mun verða hjer á optir. 3. Var bjeraðslækninum á Vestmannaeyjum neitað um fje til að kaupa fyrir 6 tann- tengur. 4. Var lagður úrsknrður á sýslureikninga úr öllura sýslum í amtinu fyrir árið 1876 og úr öllum sýslum nema Vestmannaeyjasýslu fyrir 1877. 5. Var rœdd fyrirspurn sýslumanúsins í Eangárvallasýslu um það, hvort greiða megi úr sýslusjóði allt að 20 kr., sem borgun fyrir endurskoðun sýslu- og hreppareikninga fyrir tvö síðastliðin ár, og 28 kr. sem þóknun fyrir að semja reglugjörð um notkun afrjetta fjallskil m. m.; en þar eð amtsráðið áleit, að ekki væri nœg lagaheimild fyrir þossum útgjöldum, neitaði það um samþykki sitt til þess, að þau væru greidd úr sýslusjóði. 6. Kom til umrœðu málefnið um þjóðjarðir í suðuramtinu, sem frestað var á síðasta fundi, að rœða til fullnustu (sjá bls. 110 hjer að framan). Eptir að hafa rœtt málið, gjörði amtsráðið nokkrar athugasemdir viðvíkjandi einstökum jörðum og leigumála á þeim, og kom fram með þær tillögur, er nú skal greina viðvíkjandi hinum almennu atriðum málsins: að þjóðjarðir sjeu ekki boðnar upp til ábúðar, og styðst ráðið í þessu tilliti við tillögur allra umboðsmanna og sýslunefnda; að landskuldirnar sjeu ákveðnar eptir meðalverði allra meðalverða, og að ekki sjeu sett ný kúgildi inn á jarðir, heldur landskuldin hækkuð í þess stað, þar sem þannig er ástatt; að smám- saman verði reistar skorður við margbýli á jörðum, svo að hvert býli að minnsta kosti vorði lífvænlegt, og að .yfir höfuð sje stefnt að fábýli; að leigumáli á þjóðjörð- um eigi að vera, eins og hann einnig virðist í hiuum fram komnu uppástungum, nokkuð vægari en á bœndaeignum, vegna þess að landskuldargjaldið er áskilið í poningum; aö landamerki umboðsjarðanna eptir því sem kostur er á, og að minnsta kosti eptir því sem jarðirnar losna, verði rannsökuð og nákvæmar ákveðin; aðþarcð margar þjóðjarðir, einkum í Skaptafellssýslu, cptir því sem amtsráðið hefir ástœðu til að halda, liafa gongið af sjer sökum þess, að molurinn hefir vcrið tekinn óvarlcga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.