Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 146

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 146
1878 136 t42 2. scpt. 143 14. sept. 144 17. scpt. borgun oigi fyrir skrifföng til rjettargjörða og eptirrita af ýmsu tagi, og hver eigi að kosta embættisbœkur þær, sem með þarf — halið þjer, herra amtmaður, um leið og þjer lögðuð málið undir úrskurð minn tekið fram, 1, að með því að lög um laun sýslumannaog bœjarfdgeta dags. 14.dos.f.á. hafi öðlast gildi hinn 6. júním. þ. á. virðist eiga að álíta, að þau hafi veriðígildi allan þann dag, og að þær aukatekjur, er þann dag fjellu til borgunar þess vegna eigi að renna í landssjóð, 2, að, þar eð gjald það, sem um sje rœtt í 68. gr. aukatekjureglugjörðarinnar megi álítast að vera borgun fyrir sjerstakleg ómök við skipti, eða endurgjald kostnaðar, er þau hafa í för með sjer, virðist eigi ástœöa til að telja það með aukatekjum, eða geta þess í auka- tekjubókinni, 3, að kostnaður til skriffœra og embættisbóka, virðist eiga að teljast með skrif- stofukoslnaði þeim, er sýslumonn ekki liafa rjett til að heimta endurgjald fyrir. Útafþessu skal yður lijer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að jeg er yður alveg samdóma um það, sem þjer þannig liafið sagt. — Brjef landsliöfðingja til biskupi wmuppbót á fátœkum prestaköllum. — í heiðruðu brjefi frá 12. þ. m. hafið þjer lierra biskup skýrt frá, að af þeim 4000 kr., sem í 13.gr. fjárlaganna A. b. 1. eru veittar til uppbótar fátœkustu brauðum hjer á landi, og sem jeg útbýtti með brjefi frá 30. jan. þ. á., sjeu enn eptir 600 kr., þar eð 2 prestaköll Ás í Skaptártungu og Mývatnsþing hafa ekki verið veitt fyrir 31. ágúst þ. á., og bafið þjer komið með uppástungu um skiptingu á þessum 600 kr. Út af þessu skal hjer með tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum, að jeg samþykki hjer með, að af nefndri upphæð sje neðannefndum brauðum groidd upp- bót fyrir yfirstandandi ár. 1. Presthólum með skilyrðum þeim, sem tiltekin eru í brjefi yðar frá 14. þ. m. 100 kr. 2. Stóruvöllum ..............................................................50 — 3. Stað í Grunnavík ...................................................... 100 — 4. Skinnastað...............................................................100 — 5. Knappstöðum í Skagafjarðar prófastsdœmi...................................50 — 6. Hvammi — —........................................50 — 7. Stöð í Suður-Múla-prófastsdœmi ...........................................50 — 8. Mývatnsþingum....................................................... . 100 — alls 600 — — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suSur- og vesturumdceminu um skipting Álptaneshrepps. — Með þóknanlegu brjefi, dags. 30. f. m. hafið þjer, herra amtmaður sent mjer álit sýslunefndarinnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu um bœnarskrá, er hingað hafði verið sond, og þar sem hreppsnefndin í Álptaneshrepp fer þess á leit, að nefndum hreppi verði skipt í 3 sveitarfjelög, þar að auki fylgdi brjefi yðar eptirrit eptir fundabók hreppsnefndarinnar, um almennan hreppafund, er haldinn var 22. febrúar þ. á. að tilhlutum hlutaðeigandi sýslumanns, og stjórnaði hreppsnefndin fund- inum, og er þar farið fram á hina áminstu skipting hreppsins í 3 sveitarfjelög, en til vara er beðið um að skipta honum í tvö sveitarfjelög, og hefir bæði sýslunefndin og þjer, herra amtmaður, aðhyllzt hina framkomnu varauppástungu, að Álptaneshreppi verði skipt í 2 hreppa, þannig að Bcssastaðasókn og Garðasókn verði hvor um sig einn hreppur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.