Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 147
Stjórnartíðindi B 21. 137 1878 Fyrir því úrskurðast, samkvæmt 23. grein sveitarstjórnartilskipunar 4. maí 1872, 144 að Alptaneshreppi skal eptirleiðis skipt í 2 hreppa, þannig að Bessastaðakirkjusókn sje t7-813?1- sjerstakur hreppur út af fyrir sig, er heiti Bessastaðahreppur, og Garðasókn hreppur út af fyrir sig, sem heiti Garðahreppur. Skiptingin skal komast á fyrir fardaga 1879, eða undir eins og amtmaðurinn samkvæmt tilskipun 4. maí 1872 2. gr. hefir ákveðið tölu hreppsnefndarmanna í hvorum hinna nýmynduðu hreppa, og kosningar samkvæmt því eru fram farnar, og forstöðunefndir hinna nýju hreppa hafa komið sjer saman. Eignir hins sameinaða hrepps, skuldir og sveitarþyngsli hreppsins skiptast upp í milli hinna nýju hreppa að tíltölu við sveitarútsvörin, eptir því sem þau hafa verið greidd síðustu 5 árin, frá fardögum 1873 til fardaga 1878 í hvorum parti hrepps þessa fyrir sig. Skiptinguna framkvæma hinar nýju hreppsnofndir í sameiningu, geti þær ekki komið sjer saman, sker sýslunefndin úr. Fari svo, að síðan — eptir að þessi skipti eru kom- in á — komi upp sveitarþyngsli í öðrum hvorum hinna nýju hreppa, er eiga rót sína í fjelagsskap þeim, sem hingað til heíir átt sjer stað, skulu báðir hrepparnir bera þessa byrði að sama hlutfalli, og því er gengið var eptir við skiptinguna, og ber þeim hrepp, þar sem ómaginn er heimilisfastur, þegar hann fer að þurfa aðstoðar (ef ekki öðruvísi verður um samið), að annast sveitarómagann móti tiltölulegu endurgjaldi frá liinum hreppnum. Báðir hinir nýju hreppar hafa þinghús sameiginlegt í Hafnaríirði. potta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar. Anglýsing 145 um sýsluvegi í vesturamtinu. 30. sept. Samkvæmt lögum uin vogina á íslandi 15. októbor 1875, 4. gr., hefir amts- ráðið í vesturumdœminu, eptir að hafa meðtekið tillögur sýslunefndanna, ákveðið, að þessir vegir skuli vera sýsluvegir: 1. í Mýrasýslu. a. Vegurinn frá Sveinatungu (áframhald af Holtavörðuheiðar Qallvegi) niðureptir Norð- urárdal, yfir Grjótháls, gegn um Norðtungu skóg, með þverá, eptir Stafholtstungum að Hvítá (Langholts vaði). b. Vegur, er liggur frá veginum «a» móts við Hafþórsstaði í Norðurárdal, gegn um Fosshraun, niður með Norðurá, að Hábrekkuvaði, þaðan niður með Norðurá að Svignaskaröi, ofan eptir Borgarhreppi að Brákarpolli. c. Vegurinn frá fjallveginum yfir Bröttubrekku yfir Glitsstaða háls, hjá Arnbjargarlœk, á veginn ua» við þverá. d. Vegurinn frá Arnbjargarlœk í pverárhlíð að Hábrekkuvaði á Norðurá. c. Vegurinn frá Ferjukoti boiná stefnu á veginn »b», og upp eptir honum á móts við Litlugröf, þaðan að mestu beina leið á Valbjarnarvelli, yfir Borgarhreppinn, og þaðan upp undir Grimstaðamúla, síðan vestur moð múlanum gegn um hraunið hjá Ytra- Hraundal, um Svarfhólsmola, að Hitará. f Vegurinn frá Langholtsvaði á Hvítá yíir Stafholtstungur að Norðurá á Hábrokkum. g. Vegurinn frá Hábrekkuvaði, um Grísatungu, vestur yfir Skarðshciði, á sýsluvcginn hjá Ytra-Ilraundal. Hinn 7 nóvember 1878.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.