Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 149
139
1878
og upp Mórudal, norður yfir Fosshoiði til SuðurQarða, þá strandlengis út moð Arn- 145
arfirði til Selárdals. 30. sept.
b. Vegurinn af sýsluveginum «a» fyrir innan ána Móru á Barðaströnd, kringum Haga-
vaðal, fram hjá Haga, síðan strandlengis út eptir Barðaströnd að Haukabergi, þaðan
yfir Kleifaheiði, þá strandlengis norðanmegin Patreksfjarðar yfir Vesturbotn og út
með firðinum, yfir Raknadalshlíð, og þaðan sem leið liggur til Vatneyrar.
c. Vegurinn yfir Tröllatunguheiði frá Valshamri í Geiradal, að sýslumótum Stranda-
sýslu.
d. Vegurinn yfir Laxárdalsheiði frá Munaðartungu í Reykhólahreppi til sýslumóta
Strandasýslu.
e. Vegurinn yfir Ivollafjarðarhciði frá bœnum Fjarðarhorni í Gufudalssveit, til sýslu-
móta Isaíjarðarsýslu (Miðheiðarlág).
f. Vegurinn yfir Skálmardalsheiði, frá Skálmardal í Múla hroppi, til sýslumóta ísafjarð-
arsýslu.
E. í ísafjarðarsýslu.
a. Vegurinn frá Nesi í Grunnavík yfir Snæfjallaheiði, að Snæfjöllum, um Snæfjallaströnd
fyrir Kaldalón, að Ármúla, þaðan um Langadalsströnd að Arngerðareyri, og þaðan að
Laugabóli, þaðan inn fyrir ísafjörð yfir Hostakleif að Ivleifakoti í Mjóafirði, þaðan að
Heydal og þá yfir Skötufjarðarheiði ofan að Borg í Skötufirði, þá út með Skötufirði
að Hvítanesi, og þaðan inn með Hestfirði að Hestfjarðarkoti, þaðan út að Eyri í Seyð-
isfirði, þá yfir Kambsnesháls að Hattardal og þaðan út með Álptafirði yfir Súða-
víkurhlíð til ísafjarðarkaupstaðar, þaðan yfir Breiðadalsheiði að Vöðum í Önundarfirði,
þaðan gegnum Bjarnardal yfir Gemlufallshciði að Gemlufalli, þaðan inn að Botni í
Dýrafirði og þaðan að fingeyri, þaðan yfir Brekkudal yfir Rafnseyrarheiði að Auð-
kúlu.
b. Vegurinn af sýsluveginum «a» á fjallveginn yfir Steingrímsfjarðarheiði.
c. Vegurinn af sýsluveginum «a» á fjallveginu yfir porskafjarðarheiði.
d. Vegurinn af sýsluveginum «a» yfir Kollafjarðarhciði að sýslumótum Barðastrandar-
sýslu.
e. Vegurinn af sýsluveginum «a» yfir Skálmardalsheiði að sýslumótum Barðastrandar-
sýslu.
f. Vegurinn frá Botni í Súgandafirði yfir Botnsheiði að Tungu í Skutuls-
firði.
g. Vegurinn frá Seljalandi í Álptafirði yfir Álptafjarðarheiði til Önundarfjarðar á
veginn «a».
h. Vegurinn frá Hestfjarðarkoti í Hestfirði að Botni í Dýrafirði.
F. í Strandasýslu.
a. Vegurinn frá fjallveginum yfir Holtavörðuheiði með endilöngum Hrútafirði yfir Stiku-
háls, kringum Bitrufjörð, að bœnum Gröf, þar yfir Bitruháls, að Stóra-Fjarðarhorni,
fyrir botninn á Kollafirði, út með honum að norðanverðu, eptir endilangri Tungu-
sveit og Hrófbergshrepp að Hrófborgi, þaðan fyrir Steingrímsfjarðarbotn að Bólstað,
yfir Trjekyllisheiði að Roykjarfjarðarkaupstað, þaðan kringum Iíeykjarfjörð yfir Göngu-
mannaskörð að Árnesi.