Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 150
1878
140
■45
30. sept.
14«
30. sopt.
b. Vegakaflinn frá bœnurn Hlaðharari á sýsluvoginum «a» á Qallvoginn yfir Lax-’
árdalsheiði,
c. Vegurinn frá KollaQarðarhotni upp að Felli yfir Steinadalsheiði að sýslumótum Barða-
strandarsýslu.
d. Vegurinn yfir Tröllatunguhoiði af veginum «a», hjá bœnum Húsavík, að sýslumótum
Barðastrandarsýslu.
e. Vegurinn yfir Laxárdalsheiði af veginum «a» frá Skoljavíkur verzlunarstað að sýslu-
mótum Barðastrandarsýslu.
f. Vegurinn frá Bólstað út fyrir Hálsgötugil, yfir Bjarnarfjarðarháls að Skarði, ofan
eptir Bjarnarfirði að Kaldrananesi.
J>etta er hjer með kunngjört almenningi.
íslands vesturamt, Reykjavík 30. sopt. 1878.
Bergur Thorberg.
Anglýsing'
um sýsluvegi í suðuramtinu.
Sarnkvæmt lögum um vegina á íslandi 15. októbor 1875, 4. gr. hefir amtsráðið
í suðurumdœminu, eptir að hafa meðtekið tillögur sýslunefndanna, ákveðið, að þessir vegir
skuli vera sýsluvegir:
1. í Skaptafellssýslu.
Vegurinn frá Heiðarvörpum á Lónsheiði vestur á við, fyrir sunnan Svínhóla og
Reyðará og norðan Bygðarholt, og þaðan vestur yfir Jökulsársand í Lóni, þá sunnanundir
Suður-Lónsfjöllum, fyrir norðan Valasel og forgeirsstaði, en sunnan Efrafjörð, að mestu
beint í suður til útsuðurs allt á vesturbrún Almannaskarðs, þá skáhallt til vesturs niður
að Skarðsfirði; þaðan í útnorður upp að Nesjafjöllum, með þeim allt að Borgárfossi; það-
an til vesturs yíir Nesjasveit fyrir norðan Árnanes, yfir Hornafjarðaríijót og Mýrar að
Heinaborgi, þaðan vestur yfir Ileinabergssand, með Hestgorðisfjalli, vestur undir Borgar-
höfn, fyrir sunnan þann bœ, vestur yfir Steinasand, vestur með BreiðabólstaðarQalli, fyrir
sunnan Sljcttuleiti, og norðan Breiðabólstað, vestur að Breiðamorkursandi, þá yfir
sandinn, vestur með ÖræfaQöllum, fyrir sunnan Hnappavelli, norðan Fagurhóls-
mýri, sunnan Hof, Sandfell og Svínafcll; þaðan vestur yfir Skeiðarársand, fyrir sunn-
an Lónanúp, Rauðaberg og norðan Maríubakka, vestur á Brunasand, yfir hann fyrir
sunnan Hruna og Orrustustaði, þaðan í útnorður vestur uudir Kcldunúpsbringur fyrir
sunnan Hörgsland, þá fyrir sunnan Breiðabólstað vestur að Skaptá fyrir austan Kirkju-
bœjarklaustur, þaðan í útsuður yfir Landbrot, Meðalland og Álptav&r, þá í vestur til út-
norðurs yfir Mýrdalssand vestur að Núpum, fyrir norðan Höfðabrekku, vestur Kerlingar-
dalsílatir, fyrir sunnan Kárhólma, vestur Vatnsársund, Heiðardal og Fall, þá vestur með
Hvamms- og Skammadalsfjalli yfir Steigarháls, Útmýrdal og Sólheimasand vestur að
Fúlalœk.
2. í Rangárvallasýslu.
Vogurinn frá Fúlalœk við Jökulsá að austan, vostur yfir Skógasand, að Skógaá
við Skóganúp, þaðan beint fyrir norðan Hrútafcllsgarða, vcstur yfir Bakkakotsmýrar og
Torfmýri að Svaðbœli, fyrir norðan Svaðhœlisbœ vestur úr Svaðbœliströðum, fyrir sunnan
Núpakotsgarða fram hjá Hlíð, Stcinum og Varmahlíð, fyrir norðan Arnarhól og Hollna-