Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 162
1878
152
154 _ R,jef rúðgjafans fyrirIsland ullandahöfiingja um að leggja niður presta-
05 septbr •
Jiall og 2 kirkjur — Eptir að ráðgjafinn hafði, í tilefni af þóknanlegu brjefi j'ðar,
lierra landshöfðingi frá 2. f. m.,lútandi að því, er í ráði liefir verið um að leggja niður Breiðu-
víkurþinga prestakall í Snæfellsnessýsiu, fengið samþykki H. A. Clausens, etazráðs, að
skildögum þeim, er umboðsmaður bans á Islandi bafði gengið að, fyrir því að hann tœki
að sjer kirkjuna i Ivnararsókn í nefndu prestakalli, hefir konungur allramildilegast liinn
18. þ. m. fallizt á allraþegnlegastar tillögur ráðgjafans um að Breiðuvíkurþinga presta-
kall í Snæfellsnessýslu og vesturumdœmi íslands leggist niður þannig:
að Knararkirkja sje lögð niður og Knararsókn lögð til Búðasóknar, sem lýtur
undir Staðastað,gegn því að presturinn á Staðastað njóti prestsmötunnar af jörðinni Knör
með 80 pnd. smjörs árlega, og verður að setja honum veð fyrir gjaldi þessu í nefndri
jörð, svo njóti hann og preststekjanna af Knararsókn og loksins arðs af Ijensjörðinni
Litla-Kambi með tilheyrandi kúgildum og reka til helmingá móts við prestinn í Nes-
þingurn.
að ormtmenta og imtrumentn Knararkirkju sem og kirkjan sjálf og rekaítök
hennar leggist til Búðakirkju,
að messað sje í Búðakirkju þriðja hvern helgan dag sumar og vetur,
að Einarslónskirkja sjo lögð niður, og bœirnir í Beruvík, ásamt Hólahólum og
Litla-Lóni leggist til Ingjaldshóls sóknar í Nesþinga prestakalli, on bœirnir Einarslón,
Malarrif, Miðvellir og Dagverðará til Laugarbrekku sóknar, og er þar með prestin-
um í Nesþinguin gjört að skyldu, að þjóna þessari sókn og embætta þar 4. hvern hclgan
dag á sumrum og 5. hvern á vetrum, gegn því að hann njóti prestsmötunnar af Ein-
arslóui og Laugarbrekku, prestsgjaldanna af sóknum þessum, og arðsins af Ijensjörðinni
Litla-Kambi með tilheyrandi kúgildum og reka til helminga móts við prestinn á Staðastað,
f>etta læt jeg hjer með tjáð yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbein-
ingar og birtingár, jafnframt því að jeg enn fremur læt þess getið, að ekki hefir þótt á-
stœða til að fallast á beiðni sira Sveins prófasts Níelssonar um að honum verði útvegað
endurgjald úr landssjóði fyrir það, þótt liann láti af hendi reka þann, sem hingað tii
hefir heyrt til hinni.fyr áminnstu Knararkirkju.
155 Antflýsing.
14. nóvbr. Vitinn á lleykjanesi, útsuðurhorni landsins, kemst í fullt gagn I. desember næzt-
komanda og frá sama degi öðlast lög um vitagjald af skipum 12. apríl þ. á. gildi. Loga
mun á vitanum frá 1. ágúst til 15. maí ár hvert, og verður hann með fullri birtu frá
60 mínútum eptir sólarlag, til 45 mínútum fyrir sólaruppkomu. Á tímabilinu frá 16.
maí til 31. júlí ár hvert logar ekki á vitanum. Vitagjald á að greiða samkvæmt nefnd-
um lögum af hverju skipi að undansskildum herskipum og skemtiskútum, er hafna sig
einhverstaðar á vesturströndum landsins milli Reykjanoss og Horns á Hornströndum.
Vitaljósið er hvítt spegilljós af 3. röð meö 15 parabólskum látúnsspeglum, byrgt
hjer um bil 45 stig gegn landi.
Hæð Ijóssins yfir sjáfarfiöt 175 fet.
Sjest í 19 kvartmílna fjarlægð.
Afstaða: 63° 48' 10" norðlægrar breiddar, 22° 41' 20" longdar fyrir vestan Greonwick.
J>etta er hjer með birt almenningi.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 22. nóvbr. 1878.
Hilinar Fiuscu.
Jón Jónsaon.