Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 162

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 162
1878 152 154 _ R,jef rúðgjafans fyrirIsland ullandahöfiingja um að leggja niður presta- 05 septbr • Jiall og 2 kirkjur — Eptir að ráðgjafinn hafði, í tilefni af þóknanlegu brjefi j'ðar, lierra landshöfðingi frá 2. f. m.,lútandi að því, er í ráði liefir verið um að leggja niður Breiðu- víkurþinga prestakall í Snæfellsnessýsiu, fengið samþykki H. A. Clausens, etazráðs, að skildögum þeim, er umboðsmaður bans á Islandi bafði gengið að, fyrir því að hann tœki að sjer kirkjuna i Ivnararsókn í nefndu prestakalli, hefir konungur allramildilegast liinn 18. þ. m. fallizt á allraþegnlegastar tillögur ráðgjafans um að Breiðuvíkurþinga presta- kall í Snæfellsnessýslu og vesturumdœmi íslands leggist niður þannig: að Knararkirkja sje lögð niður og Knararsókn lögð til Búðasóknar, sem lýtur undir Staðastað,gegn því að presturinn á Staðastað njóti prestsmötunnar af jörðinni Knör með 80 pnd. smjörs árlega, og verður að setja honum veð fyrir gjaldi þessu í nefndri jörð, svo njóti hann og preststekjanna af Knararsókn og loksins arðs af Ijensjörðinni Litla-Kambi með tilheyrandi kúgildum og reka til helmingá móts við prestinn í Nes- þingurn. að ormtmenta og imtrumentn Knararkirkju sem og kirkjan sjálf og rekaítök hennar leggist til Búðakirkju, að messað sje í Búðakirkju þriðja hvern helgan dag sumar og vetur, að Einarslónskirkja sjo lögð niður, og bœirnir í Beruvík, ásamt Hólahólum og Litla-Lóni leggist til Ingjaldshóls sóknar í Nesþinga prestakalli, on bœirnir Einarslón, Malarrif, Miðvellir og Dagverðará til Laugarbrekku sóknar, og er þar með prestin- um í Nesþinguin gjört að skyldu, að þjóna þessari sókn og embætta þar 4. hvern hclgan dag á sumrum og 5. hvern á vetrum, gegn því að hann njóti prestsmötunnar af Ein- arslóui og Laugarbrekku, prestsgjaldanna af sóknum þessum, og arðsins af Ijensjörðinni Litla-Kambi með tilheyrandi kúgildum og reka til helminga móts við prestinn á Staðastað, f>etta læt jeg hjer með tjáð yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingár, jafnframt því að jeg enn fremur læt þess getið, að ekki hefir þótt á- stœða til að fallast á beiðni sira Sveins prófasts Níelssonar um að honum verði útvegað endurgjald úr landssjóði fyrir það, þótt liann láti af hendi reka þann, sem hingað tii hefir heyrt til hinni.fyr áminnstu Knararkirkju. 155 Antflýsing. 14. nóvbr. Vitinn á lleykjanesi, útsuðurhorni landsins, kemst í fullt gagn I. desember næzt- komanda og frá sama degi öðlast lög um vitagjald af skipum 12. apríl þ. á. gildi. Loga mun á vitanum frá 1. ágúst til 15. maí ár hvert, og verður hann með fullri birtu frá 60 mínútum eptir sólarlag, til 45 mínútum fyrir sólaruppkomu. Á tímabilinu frá 16. maí til 31. júlí ár hvert logar ekki á vitanum. Vitagjald á að greiða samkvæmt nefnd- um lögum af hverju skipi að undansskildum herskipum og skemtiskútum, er hafna sig einhverstaðar á vesturströndum landsins milli Reykjanoss og Horns á Hornströndum. Vitaljósið er hvítt spegilljós af 3. röð meö 15 parabólskum látúnsspeglum, byrgt hjer um bil 45 stig gegn landi. Hæð Ijóssins yfir sjáfarfiöt 175 fet. Sjest í 19 kvartmílna fjarlægð. Afstaða: 63° 48' 10" norðlægrar breiddar, 22° 41' 20" longdar fyrir vestan Greonwick. J>etta er hjer með birt almenningi. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 22. nóvbr. 1878. Hilinar Fiuscu. Jón Jónsaon.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.