Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 163
Stjórnartíðindi B 23.
153
1878
Áætlnn
um ferflir pihlgufwtkipnnna milli Kavpmannahafnar, Leith (Granton), Fœreyja og íslands.
1879.
Frá Kaupmannahöfn ti 1 ís 1 ands.
Nafn skipsins. Fer frá Kaupmannahöfn. Fer í fyrsta lagi frá: Á að koma til Reykja- víkur.
Loith, Granton. Trangis- vaag. pórshöfn. Eskifirði, Soyðis- firði.
Phönix 1. marz 9 f. m. 5. marz 7. marz 15. marz
Phönix 17. apríl 9 f. m. 21. apríl 23. apríl 29. apríl
Díana 15. maí 9 f. m. 19. maí 21. maí 22. maí 23. maí 25. maí1 4. júní'2
Phönix 27. maí 9 f. m. 31. maí 2. júní 8. júní
Phönix 7. júlí 9 f. m. 11. júlí 13. júlí 18. júlí
Díana 4. ágúst 9 f. m. 8. ág. 10. ág. 11. ág. 13. ág.3 21. ágúst4
Phönix 17. ágúst 9 f. m. 21. ág. 23. ág. 28. ágúst
Phönix 2G. sept. 9 f. m. 30. sept. 2. okt. 11. oktbr.
Phönix 8. nóv. 9 f. m. 12. nóv. 14. nóv. 22. nóvbr.
Frá ís 1 andi lil Kaupmannahafuar.
Nafn skipsins. Fer frá Reykjavík. Fer í fyrsta lagi frá: Á að koma til Kaup- mannahafnar.
Seyðis- firði. Eskifirði. pórshöfn. Trangis- vaag. Lcith, Granton.
Phönix 23. marz 3 e. m. 2G. rnarz 29. marz G. apríl.
Phönix 6. maí 3 e. m. 9. maí 12. maí 19. maí
Phönix 17. júní 3 e. m. 21. júní 24. júní 29. júní
Díana 5. júlí6 12. júlí 12. júlí 14. júlí 15. júlí 17. júlí 23. júlí
Phönix 27. júlí 3 e. m. 31. júlí 3. ág. 8. ágúst
Phönix 5. sept. 3 e. m. 9. scpt. 12. sopt. 17. sept.
Díana 20. septbr.6 23. sept. 24. sept. 25. sept. 27. sept. 5. okt.
Phönix 18. okt. 3 e. m. 21. okt. 24. okt. 31. okt.
Phönix 29. nóv. 3 e. m. 2. des. 5. dos. 13. des.
1) par næst norðan um land á Vopnafjðrð 25. maí, Akureyri 27., Skagaströnd 27., ísafjörð 29.,
Flateyri 29., pingeyri 30., Bildudal 30. maí, Stykkishólm 1. júní.
2) pá iiringferð norðan um land frá Keykjavik 15. júní, Stykkishólmi 15., Vatneyri 16., Btldudal
16., pingeyri 16., Flateyri 17., ísafirði 19., Skagaströnd 19., Sauðárkrók 20., Akureyri 22., Ilúsavílc 22.,
Vopnafirði 23., Seyðisfirði 25., Eskifirði 25., og pá sunnan um land aptur í Reykjavík 30. júní.
3) paðan norðan um land á Ilúsavík 13. ágúst, Akureyri 15., ísafjörð 17., pingeyri 17., Stykkis-
liólm 18.
4) pá hringferð frá Iteykjavlk 28. ágúst sunnan ura land á Eskifjörð 30. ágúst, Seyðisfjörð
1. scptbr., Vopnafjörð 1., Ilúsavík 2., Akureyri 4., Sauðárkrók 4., Skagaströnd 4., ísafjörð 6., Flateyri
6„ pingeyri 6., Bíldudal 7., Vatncyri 7., Stykkishólm 8., og aptur til Reykjavfkur 13. sopt.
5) paðan norðan um land að Stykkishólmi 5. júlí, pingeyri 6., Flateyri 6., ísafirði 8., Akuroyri
10., Vopnafirði 10.
____6) paðan sunnan um landið til Seyðisfjarðar.
a. Burtfarardagur skipanna frá Kaupmannahöfn og Reykjavík er fast ákvcöinn; en viö
millistöðvarnar eru tilteknir dagar þeir, er skipin mega leggja af staö þaðan í fyrsta
lagi; en ferðamenu verða að vera við því búnir að það verði síðar. Gangi ferðin vel,
getur verið að skipin komi til Reykjavíkur og Ivaupmannahafnar nokkrum dögum fyrr
en hjer segir; en það getur líka orðið síðar, svo sem auðvitað er. Viðstaðan á milli-
stöðvunum er höfð sem styzt, og verður því að eins koraið á þær, að veður og vind-
ur leyfi.
b. Phönix kemur við í Leith, en Díana í Granton.
c. Phönix kemur við á Vestmannaeyjum í hverri ferð, ef því verður við komið. Auk
þess hregður Pliönix sjer tii Hafnarfjarðar í hverri ferð, eptir að hann er kominn til
Reykjavíkur.
Ilinn 25. nóvember 1878.
156