Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 169

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 169
159 1878 það til skipulagsskrár fyilr styrktarsjóð lianda þcim, er bíða tjón af jarðeldi á íslandi, er ifíá liingað var sent með þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 4. marz þ. á. áleit 23 sci)t- ráðgjafinn það rjettast, að gefa nefnd þeirri, sem bjer liafði myndazt til að safna gjöfum handa þeim íslendingum, sem tjón höfðu beðið af eldsuppkomunum 1875, tœkifœri til að láta í Ijósi álit sitt um frumvarpið, og hefir nefndin í svari sínu hjer aðlútandi stungið upp á því að tcknar sjeu í skipulagsskrána viðaukaákvarðanir þær, að í 1. gr. sje bœtt við ákvörðun um, að ríkiskuldabrjcfum þeim, cr þar eru nefnd, sje varið í innritunarskírteini, sem hljóði upp á nafn sjóðsins, að í niðurlagi 1. atriðis 2. greinar sje gjörð ákvörðun um, að ekki megi hagga við grundvallarinnstœðunni, nema til þess sje útvegað samþykki ráðgjafans fyrir ísland, og að í niðurlaginu á öðru atriði hinnar sömu greinar sje bœlt við, að svo framarlega scm hlutaðeigandi gefandi ekki hefir gjört neina ákvörðun um, hvernig verja skuli einhverri fjárupphæð, sem sjóðnum heíir gefizt, skal bera það mál undir úrskurð ráðgjafans fyrir ísland. Weð því að ráðgjafinn varð að álíta, að breytingar þær, sem þannig var stungið upp á, ættu vel við, og hafði að öðru leyti ekki fuudið neitt út á ákvarðanir þær að set.ja, sem skipulagssluáin inniheldur, lagði ráðgjafinn það allraþegnsamlegast til við hans hátign konunginn, að skipulagsskráin með viðaukaákvörðunum þeim, er nefndin hafði gjört, mætti öðlast allrahæztu staðfestingu, og var sú tillaga allramildilcgast samþykkt 31. júlí síðastliðinn. Um leið og þetta er tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þeirrar, er þörf er á, í stjórnartíðindunum, er ekki látið dragast að senda yður, herra landshöfðingi, skipulagsskrá þá, er þannig er staðfest. J>ar að auki er sendur reikningur fyrir þeira konunglegum skuldabrjefum er 25. og 31. maí f. á. liafa verið afhont ráðgjafanum af gjaldkera áminnztrar nefndar að upphæð samtals 1G500 kr. og fylgir reikningi þessum innritunarskírteini Litra G. fol. 626 að upphæð 16500 kr., konunglegt skuldabrjef Litra L. no. 15496 að upphæð 1000 kr., og upphæð, er eptir hefir orðið í peningum 99 kr. 35 a. Búizt er við þóknanlegri viðurkenningu fyrir, að innritunarskírteinið, skuldabrjefið og áminnztir peningar sjeu meðteknir. — Brjef landshöfðing-ja til stiplsyfirvaldcmna vm styrk til að gefa út 102 danska lestrarhók. — Samlcvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í brjefi frá 3. þ. 11- okt‘ m. veitist hjer með Kristjáni bókbindara korgrímssyni af fje því, sem með 15. gr. fjár- laganna um árin 1878—79 er ákvcðið til vísindalegra fyrirtœkja, 300 kr. styrkur til þess að gefa út danska lestrarbók með málmyndalýsingu og orðasafni, þannig að adjunkt Stein- grímur Thorsteinsson semji þessa bók, að hún verði ekki minni en 16 arkir i venjulegu 8 blaða broti og að hún verði í kápu seld ekki dýrari en svo sem svari 12 a. fyrir hverja örk. Loksins cr það sjálfsagt skilyrði fyrir styrknum, að lokið verði við prentun bókar- innar svo snemma að styrknum geti orðið ávísað hjeðan fyrir lok áðurnefnds Qárhags- tímabils. — Brjef laildsliöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um að t6íl yfirheyra skipbrotsmenn. — Af ýmsum skipbrotsmálum, er jeg meðtók frá 14 okt‘ yður, herra amtmaður, með þessum pósti sjezt, að viðkomandi sýslumenn hafa álitið svör þau við liinar prentuðu spurningar, er lagðar eiu fyrir skipbrotsmeun og innihalda skýrslur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.