Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 170

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 170
1878 160 163 14. okt. um nafn skipsins og stœrð, útgjörðamenn, nafn skipstjóra og tölu skipverja, og einkum miða til þoss að komast að raun um, hvort skipbrotsmenn œski aöstoðar yíirvaldsins við björgun á skipi — fullnœgjandi í stað sjóferðaprófs þess, er halda skal samkvæmt 21.gr. iaga um skipaströnd frá 14. janúar 1876, þegar lifandi menn fylgja hinu strandaða skipi eða gózi. í annan stað láta sýslumenn sjer nœgja, þegar skipstjóri og skipverjar gefa skriilega skýrslu hjeraðlútandi, að láta hana fylgja strrandbókinni. Fyrir þvf vil jeg þjón- ustusamlega skora á yður að brýna fyrir öllum sýslumönnum í amti yðar að lialda skuli bæði þá er regluleg skipbrot koma fyrir, og lifandi menn fylgja skipi og gózi og þá er svo ber undir að skipverjar komast með lííi til lands án þess að takist að bjarga skipi eða gózi, en skipbrotsmenn leita aðstoðar liins opinbera með tilliti til viður- væris og hoimíiutnings, löglegt sjóferðapróf og yfirheyra skipstjóra og skipverja um, hvern- ig strandið liafi aðborið og hver hafi verið orsök þess, einnig skal þar skýrt frá, hvaðan skipið hafi komið, hvort það liafi átt að fara, liver farmurinn hafi verið, ábyrgð skipsins og farmsins o. fi. og ber viðkomöndum að staðfesta þessa skýrslu sína með eiði í rjettinum. £ví skal viðbœtt, að fyrirfram borgun sú úr jarðabókarsjóði á hinum umrœddu gjöldum gegn endurgjaldi frá rjettum hlutaðeigöndum, er getur um í 10. gr. laganna um skipaströnd, er bundin því skilyrði, að gætt hafi verið fyrirmæla strandlaganna, enda munu slík gjöld því að cins fást endurgoldin. EMBÆTTASKIPUN. Ilinn 4. dag nóvbrni. fióknaöist bans Látign konunginum allramilililogast að skipa sóknarprost að Keldum í Rángárvallaprófastsdœmi sira íslóif Gíslason til poss að vera prest að Arnarbæli í Árncsprófastsdœmi. 6. s. m. póknaðist lians liátign konunginum allramildilegast að skipa settan málaflntningsmann við binn konunglega landsyíirdóm Guðmund Pálsson sýslumann í Mýra og Borgarfjarðarsýslu. S. d, fiúknaðist bans bátign konunginum allramildilegast að skipa sýslumann 1 ísafjarðarsýslu og bœjarfógeta f ísafjarðarkaupstað Stcfán Bjarnarson til fiess að vera sýslumann í Árnessýslu. 4. septbr. var bjeraðslæknir í 8. læknisbjeraði J ú 1 í u s II a 11 d ó r s o n settur til fiess f sameiningu við embætti sitt að gegna 9. iæknisbjeraði, meðan fiað er laust. 22. nóvbr. var kandídat Ólafur Ólafsson skipaður prestur að Brjámslœk f Barðastrand- arprófastsdœmi. 29. s. m var sýslumaður Stefán Bjarnarson setturum stundarsakir sýslumaður f ísafjarð- arsýslu og bœjarfógeti í isafjarðarkaupstað, en fyrrverandi sýslumaður þorsteinn Jónsson settur sýslu- maður í Árnossýslu. OVEITT EMBÆTTI. a, cr róðgjafinn fyrir ísland blutast til um vcitingu á. Sýslun sem sottur kennari við liinn lærða skóla í Reykjavík; ái'slaun 2000 kr. Sá, sem skipaður verður í fietta embætti, er skyldur að takast á liendur umsjón við skólann án sjerstakrar Jióknunar, vcrði pess krafist. Auglýst 5. nóv. 1878, og eiga bónarbrjefin um fiað að vera komin til ráðgjafans 6. aprfl 1879. Embættið sem sýslumaðurflsafjarðarsýslu og bœjarfógotifísafjarðar- kaupstað innan vcsturamts íslands. Árslaun 3500 kr. auk óvissra tekna samkvæmt 2. grcin laga 14. des. f. á. um laun sýslumanna og bœjarfógeta. Auglýst 7. nóv. 1878. Bönarbrjefin eiga að vcra komin 6. apríl 1879. Sœlsi aðrir en íslendingar um embætti possi, skulu peir binir söniu láta bónarbrjcfum sínum fyigja tilheyrilogt vottorð um kunnóttu f íslenzkri tungu samkvæint konúngsúrsk. 8. apr. 1844, 27. maf 1857, og 8. febr. 1803, b, er landsböfðingi veitir. Keidnapinga prcstakall í Rangárvallaprófastsdœmi, metið 733 kr.4 a., auglýst 20. nóv. 1878. þingvalla prestakall í Árnessprófastsdœrai, metið 049 kr, 35 a., auglýst 20. nóv. 1878. Úlíljóts- vatns kirkjnsókn verður að likindum algjörlega lögð frá þingvöllum til Klausturbóla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.