Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 171
Stjúrnartíðmcli J3 24. 101
•— Brjef landshöföingja Hl sliptsyfirvaldanna um algjörðán aðskilnað 3.
og 4. heklcs liins lærða skóla. — í lieiðruðu bijefi 21. þ. mán. liafa stipts-
yfirvöldin tilkynnt mjer, að þjer upp á væntanlegt samþykki landshöfðingjans bafið sam-
kvæmt tillögum rektors fallizt á, að 3. og 4. bekkur lærða skólans, sem bingað til hafa
verið sameinaðir í kennslustundunum í íslenzku, stœrðfrœði og trúbrögðum, en í þeirn
eru nú sem stendur 37 lærisveinar samtals, væru aðskildir með öllu.
£>cssi úrskurður stiptsyflrvaldanna samþykkist bjer með.
— Brjef landshöföingja Hl sýslumannsins i NorSur-Múlasýslu um innliemtingá
húsaskatti.— í brjefi frá 19. ágúst þ. á. hafið þjer, herra sýslumaður spurt, hvort
húsaskattur sá, er heimta skal saman á næstu manntalsþingum, sje greiddur fyrir alma-
naksárið 1878 eða fardagaárið 1878—79, hvort beri að heirnta hann af húsum, sem að
eins er búið í part af árinu,hvort skatturinneigiað greiðast af húskofum, er að eins eru
ætlaðir til þess að geyma fisk eða salt í, og af sjómannabúðum, hvort eigandi eða
leigjandi hússins eigi að greiða skattinn, og hvort sýslumenn megi borga hann í lands-
sjóð með ávísun á verzlunarhús í Kaupmannahöfn. Fyrir því vil jeg tjá yður það, er
nú segir:
1. Með þvi að ákveðið er í 6. grein laga 14. desbr. F. á., að liúsaskatturinn
eigi að heimtast á manntalsþingum ár hvert, virðist mjer það liggja næst við að ætla
hann lagðan á fyrir fardagaárið. Aptur á rnótx virðist það ljóst, að heimta eigi skatt af
öllum þeim húseignum, sem notaðar hafa verið á árinu og virtar samkvæmt reglugjörð-
inni frá 11. maí þ. á. Getur það í þessu tillití varla komið til greina, að ^húsin
að eins hafa verið notuð lítinn hluta úr ári. Heldur ekki virðist það geta haft neina
þýðingu, að húseignin er ekki notuð til íbúðar. Lögin leyfa að eins 3 undantekningar:
ö, hús; sem eru minna virði en 500 kr.
ð, hús, sem eru notuð við ábúð á jörð, er metin or til dýrleika.
c, kirkjur, skólar o. s. frv. Sjá 2. grein laganna.
Allar aðrar húseignir verða að teljast skattskyldar.
2. Meðþví ekkierákveðið, að skatturinn skulihvílaáhúsleigjanda, getur varla verið
umtalsraál, að aðrir en eigandi sjeu skyldir að greiða skattinn, liins vegar verður eigandi
skyldur að hafa umboðsmann í lögsagnarumdœmi því, sem húsið liggur í, sje hann
ekki sjálfur þar búsettur, og virðist heimilt að taka húsið lögtaki fyrir skattinum, ef eig-
andi hefir ekki fengið leigjanda urnboð, nje tilkynnt hlutaðeiganda lögtaksfremjanda, að
hann haíi þar á staðnum annan umboðsmann, er muni greiða skattinn.
3. Ekkert getur verið því til fyrirstöðu, að gjaldheimtumenn borgi húsaskattinn,
eins og önnur þinggjöld með ávísun á áreiðanlegt verzlunarhús í Kaupmannahöfn.
— Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um laun prestsins á
Yestmannaeyjum. — Eptir að ráðgjafinn hafði meðtekið skýringar þær, sem þókn-
anlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 2. f. m. innihjelt, um útreikninginn á endur-
gjaldi því, er samkvæmt 4. gr. laga frá 14 desember f. á. um skattgjöld á Vestmanna-
eyjum, ber að greiða hinum núverandi presti á Vestmannaeyjum úr landssjóði fyrir þann
ílinn 31. dcscmber 1878.
1878
464
24. sopt.
165
ltí. okt.
166
17. okt.