Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 173

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 173
163 1878 — Brjcf landsliöfðingja tit amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu um tí- undarlögin. — Eptir aö liafa meðtekið þóknanlegt álit yðar, hérra amtmaður, í brjefi frá 25. þ. m. um fyrirspurn lireppstjórans í Hvítársíðuhreppi, Salómons Sigurðsson- ar, hvort tíundarlögunum frá 12. júlí þ. á. verði beitt á haustþingum þessa árs, vil jeg þjónustusapalega tjá yður til leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðoiganda, að það er hvortlveggja, að áminnzt lög ekki hafa náð gildi, fyr en 28. þ. m., cða eptir að haust- hreppaþingin, er halda skal á tímabilinu frá 1.—20. þ. m., eru um garð gengin, enda ákveða lögin að telja skuli fram til tíundar á vorþingum, en á haustþingum ber að eins að lagfœra vorframtalið, að svo miklu loyti scm þörf cr á. Af þessu leiðir beinlínis, að áminnztum lögum verður ekki beitt með tilliti til framtalsins, fyr cn á vorþingum 1879. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfdingja um lán úr viðlagasj óði, — í brjefum frá 17. og 29. scptember þ. á. hafið þjer, hcrra landshöfðingi í tilefni af 3 bónarbrjefum, sem komið hafa til yðar, lagt það til, að úr viðlagasjóði verði lánað með nánar tiltcknum skilmálum 800 kr. Kálfholts prestakalli, til að fullgjöra nj'a timb- urkirkju, allt að 1200 kr., lteykholts prestakalli, til að framkvæma jarðabœtur á túni prestssetursins og 3000 kr. hjeraðslækni í 14. læknishjeraði, þorvarði Kjerulf. Fyrir því læt jeg ekki hjálíða til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjón- ustusamlega að tjá yður þetta: í brjefi frá 25. júlí þ. á gerðuð þjer, hcrra landshöfð- ingi, þá bráðabirgðaráætlun, að hinn vaxtalausi afgangur viðlagasjóðsins við árslok 1877 myndi vcra um 84000 kr.; eu aptur á móti sjest það af reikningi þeim, som hingað var sendur 20. ágúst næst á eptir, yfir tekjui og gjöld íslands árið 1877, að nefnd upphæð hofir í raun rjettri að cins verið 74,901 kr. G4 aur. Af þessari upphæð er með hliðsjón af áminnztri bráðabirgðaáætlun varið 39,039 kr. 48 aur. til að kaupa fyrir 42,800 kr. í konungl. skuldabrjefum í viðbót við inmitunarskírteini viðlagasjóðsins, og þar að auki hafa verið á árinu, eius og viðlögð uppteiknun sýnir, smámsaman Icyfð lán úr viðlagasjóði, samtals 36,350 kr. J>ó ganga megi að því vísu, að lán þessi verði ckki öll útborguð á yfirstandandi ári, verður þó að hafa pcninga á rciðum höndum í því skyni, og með því það jafnvel er mjög vafasamt, hvort fje það, sem ætlað er, að vcrði umfram frá fjárhagsárunum 1878 og 79, eða hjer um bil 40,000 kr. muni nœgja til þcss að borga með þeim liin miklu gjöld, sem eru fyrir hendi næstkomandi ár, t. a. m. til að endurbyggja dómkirkjuna og til að slofna gagufrœðaskóla á Möðruvöllum o. fl., á- lítur ráðgjafinn það ógjörning um sinn að veita ný lán úr viðlagasjóði. Að því er snertir lán það, er forvarður hjeraðslæknir Kjerulf biður um, læt jeg ekki undanfalla að leiða athygli yðar að því, að það vantar skýrslu um, til livers hann ætli að verja láninu og um ástœðurnar til þess, að óskað cr optir, að það vorði veitt með öðrum ondurborgunarkjörum en þeim, cr venjulega eiga sjer stað. Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um próf í læknisfrœði — Í tilefni af bónarbrjefi kandid. philos. Pjeturs Jónssonar, sem hingað var sent með þóknanlegu brjefi yðar herra landshöfðingi frá 15. f. m., og þar scm beiðandinn, með því honum samkvæmt brjefi ráðgjafans frá 13. apríl þ. á. hafði verið ncitað um að vcrða tekinn aptur inn í læknaskólann í líeykjavík, beiðist þess, að sjer vcrði veitt Icyfi til á sumri komanda, að ganga undir próf við nefndan læknaskóla, vil jeg til þóknanlegrar 108 30. okt. 16» 4. nóv. 170 G. nóv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.