Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 176

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 176
1878 166 I?4 bókarinnar og bor að uota tölur þær, er skýringar eru urn í bókinni. í athugaseuida- 14. nóvbr. jálkinum skal getið allra afbrigða við loga vitans, svo og ef skipbrot skyldi bera að höndum og fleira þess háttar. Ef eitthvað ber við, sem hefir mjög mikla þýðingu t. d., ef að slokknar á vitanum eða Ijóskerin eða liúsin skemmast mjög mikið, ber einnig að rita skýrslu þar um í dagbókinni, og slcal jafnframt tafarlaust skýra landshöfðingja frá því. 9. gr. Yitavörðurinn heíir ábyrgð á umsjóninni með vitanum, húsunum, er honum fylgja, brunnum, vegum, girðingum o. fl. Hann sjor um að öllu því, er vitanum tilheyrir, sje haldið í því ástandi, scm hann tók við því í, og að engin breyting sje gjörð á húsum eða herbergjum án þess að lands- höfðingi eða eptirlitsmaður sá, er hann skipar, gefi þar til samþykki sitt. Hann gætir þess, að öll áhöld vitans sjeu notuð á rjettan hátt, og að þau síðan sjeu látin á stað þann, er ætlaður er hverjum lilut út af fyrir sig, að sparsemi sje höfð á olíu, kveykjum og öðru efni, þó ber að hafa gát á, að ekkert sje sparað til að vitinn beri sem bezta birtu. Hann tiltekur daglega það, er með þarf við vitann, mælir olíuna, en verður þó að gæta þess, að hafa ekki óbyrgt Ijós eða eld í nánd við olíukerin. Ef einhverjum lilut er breytt, eða eitthvað útvegað, eða hætt er við að nota eitthvað, ber að gjöra nauðsynlega athugascmd um það í áhalda reikningnum. 10. gr. Hálfri klukkustundu fyrir sólsetur, ber vitaverði og aðstoðarmanni hans að vera til staðar við vitann, til þess samkvæmt starfsreglugjörðinni að undirbúa allt, lil þcss að kveykja vitann. Byrjað skal að kveykja svo snemma, að vitinn sje klukkustund eptir sól- setur með fullri birtu og á að halda henni við þangað til 45 mínútum fyrir sólar- uppkomu. 11. gr. Maður sá, sem vakir við vitann, skal halda stöðugan og gaumgæfinn vörð og má ekki yfirgefa vörðinn fyrr en annar tekur við af honum við varðskipti. Vitavörður hefir ábyrgð bæði á verði sínum og á verði aðstoðarmanns þess, er hann hefir ráðið. 12. gr. 45 mínútum fyrir sólaruppkomu skal lokað fyrir olíustrauminn að brennivjelinni. 30 mínútum fyrir sólaruppkomu skal algjörlega slökkt á vitanum. Stundir þær, er sólin kemur upp og rennur, finnast eptir stundaklukku, sem sett er eptir sólinni þar á staðnum og með tilliti til almanaks þess, er reiknað hefir verið eptir afstöðu Keykjavíkur. 13. gr. Undir eins og kveykt er á vitanum, við varðskipti hvert og undir cins og slökkt er, ritar vitavörður í dagbók þá, sem getið er í 8. gr., og sem geymd skal í varðherberginu, allar skýringar þær, er getur um í nefndri greiu. 14. gr. Að minnsta kosti innan tveggja klukkustunda frá því slökkt er á vitanum, skal byrjað á dagvinnunni sem hjer segír:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.