Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 177

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 177
167 1878 A. B. Speglana svo og lampana moð glerpípunum skal hreinsa og fægja. Lamparnir skulu fylltir með olíu, skarið tekið af kveykjunum eða nýjir Iátnir í, ryk söpað af liinum áhöldunum, og skal allt, sem heyrir vitanum til, undirbúið á sem fullkomn- astan hátt undir kveykingu vitans um kvöldið. Ljóskersrúðurnar, svo og áhöld þau, er brúkuð eru, skulu hreinsuð. Ljós- kersherbergið og hin herbergin, stiginn upp vitann, tröppur, gluggar, o. s. frv. skulu sömuleiðis hreinsaðir og þar að auki þvegnir hvern laugardag eða optar ef nauð- synlegt er. 174 14. nóvbr. 15. gr. Frá því að dagvinnunni eptir áliti vitavarðar er lokið á fullnœgjandi hátt og þangað til 7* klukkustundu fyrir súlsctur (10. gr.) er það undir almennum kringum- stœðum ekki nauösynlegt, að fleiri en annar vitagæzlumaðurinn sjeu til staðar til að liafa umsjón með vitanum. Ef að vitavörðurinn yfirgefur vitabygginguna á þessu tíma- bili skal hann skýra aðstoðarmanni sínum frá því. Burtför um lengri tíma má ekki eiga sjer stað nema með skriflegu leyfi landshöfðingja; en ekki má búast við, að það verði veitt, nema sannað verði, að gæzlan á vitanum bíði ekkert tjón við það. 16. gr. Ef skipbrot skyldi eiga sjer stað, er það skylda vitavarðar næst því að veita skipbrotsmönnum alla mögulega hjálp, að leita skýrslu um, livort vitinn hafi sjest frá skipinu, og ef svo er, hve löngum tíma, áður en strandið bar að hendi. Skýrslur þær, er liann fær þar um og það annað, er hann frjettir um orsakirn- ar til strandsins og hin nánari atvik við það bcr að rita í vitabókina og tafarlaust til- kynna það landshöfðingja. 17. gr. Vitavörður má leyfa mönnum er skýra frá nöfnum sínum og heimilum, og sem ekki er ástœða til að gruna um. neina ósiðsemi, að skoða vitabygginguna. Skal þeim sýnd öll kurteisi og viðfeldni. Ekki má leyfa óviðkomandi mönnum að skoða vitann, meðan logar á honum, eða á þeim tíma dagsins, er varðmennirnir starfa að honum eða því, er honum fylgir, samkvæmt 14. gr. í vitaturninum skal óviðkomandi mönnum ætíð fylgt af vitaverði, sem ber ábyrgð fyrir sjerhverri skemmd, er af þeirra völdum kynni að orsakast. 18. gr. Verði vitavörðurinn brotlegur með tilliti til aðalábyrgðar þeirrar, er á honum hvílir (2. og 9. gr.) mun honum optir ákvörðun landshöfðingja annaðhvort úrskurðuð peningasekt cða vikið frá vitaþjónustunni eptir málavöxtum, eða mál mun verða höfðað á hendur lionum. þ>ar að auki ber honum í hverju einstöku tilfelli að borga skaða þann, er kynni að liafa hlotizt af yfirsjón hans eða vanrœkt á skyldum sínum. Fyrir sjerhvert annað brot á ákvörðunum þeim eða sjerstökum fyrirskipunum, er gilda um vitabygginguna skal vitaverðinum hegnt sömuleiðis eptir ákvörðun lands- höfðingja, annað hvort með því að dregið verða af launum hans, eða að honum verði vikið frá um stundarsakir eða að öllu leyti. Landshöfðinginn yfir íslandi, Eeykjavík 14. nóvbr. 1878. Hilmar Finsen. Jón Jónason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.