Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 180

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 180
1878 170 175 aö gegna búinu, og vciðui' þar cptir aö reikna út, hvað megi ætla, að fengist árlcga í 29. nó'vbr peningum, fyrir það, sem afgangs yrði af hverri af hinum nefnclu tekjugreinum um sig, og ber þá í stað mjólkurinnar að telja smjer það, ost og skyr, er ætlað er, að selja megi frá jörðinni. fcgar þannig eru fundnar allar tekjur þær, er hafa má af búinu, á að reikna út gjöld þau, er á því hvíia, þannig að metið sje: a, Andvirði fjenaðar þess, er ætla má, að ábúandinn hafi á jörðinni auk innstœðu- peningsins, og á að telja sem árlegt gjald, er hvílir á búinu, 6% vexti af fje þessu. b, Hinn eiginlegi búkostnaður, og teljast þar moð hœfrleg verkalaun bóndans og konu hans, að svo miklu leyti þau álítast okki úttekin í framfœri því á þeim sjálfum og ó- mögum þeirra, er jörðin veitir þeim, laun hjúa þeirra, er nauðsynleg eru á jörðinni og kaupamanna, cnn fremur allt það er nauðsynlegt er að taka út í kaupstað eða kaupa annarstaðar að, til þess að halda við búinu á viðunaniegan liátt, þar á rneðal j'ngja upp luis jarðarinnar, og loksins ber að bœta við tilkostnaðinn 10% af öllum kostnaðinum, til þess að mœta óvissum gjöldum. e, Skatt til landssjóðs, tíund til prests, kirkju og fátœkra, amts, sj'slu og hrepps- gjald, og önnur gjöld aö svo miklu leyti, sem þau hvíla á búinu, og þeim ekki er jafnað niður eptir efnum og ástandi. Eeikuingurinn yfir tekjur og gjöld af húseign er gjörður á þann hátt, að ætl- að er á, hver leiga geti sanngjarnlega fengizt af henni, með lilliti til atvinnu þeirrar, er sá cða þeir, cr búa í húsunum, geti liaft þar á staðnum og leigu þeirrar, er almennt or goldin af líkum húseignum. Ef eigandi notar ekki sjálfur húseignina, en leigir liana út að nokkru eða öllu leyti, ber að tilgreina lcigu þá, er lionum nú gelzt, og má þá ckki virða leiguna af cigninni meir en þessa leigu, er í rauninni gelzt af henni, þar á móti er sjálfsagt virðingarmönnunum innanhandar að virða leiguna minna, efþeim virðist leiga sú, er eigandinn hcfir af eigninni, ósanngjarnlega há. Meðal gjalda skal fyrst raeta hina árlegu viðgerð að húsinu og öðrum mannvirkj- um á lóðinni og fyrningu þeirra, þar næst skal tilgreina brunabótagjald húsanna, og loksins gjöld þau, cr hvíla á þeim til almennings sjóða (lnisaskatt, kirkjutíund, lóðar- toll o. s. frv.). þ>egar búið er að virða tekjur og gjöld einhverrar eignar, ber að draga liin síð- arnefndu frá liinum fyrnefndu, og það, sem þá kemur út, cr tekjuafgangurinn. 5. Virðinguna á eigninni, eins og hún mundi ganga kaupum og sölum, eiga virðing- armennirnir að framkvæma með hliðsjón af tekjuafganginum eða jarðaafgjaldinu svo sam- vizkusamlega og rœkilega, sem þeim framast or unt, og þannig að þeir geti staðfest virð- inguna með eiði, ef krafizt verður. í sambandi hjer við verður að skýra frá, hve nær eignin hafi síðast gengið kaupum og sölum, og hvað hún þá liafi verið seld fyrir. Sjo virðingarverð það, sem matsmenn ákveða, mcira en eignin seldist, ber að skýra frá á- stœðum virðingarmanna til þess (hvort jörðin hafi tekið bótum, síðan hún var seld o. s. frv.). 6. Sýslumenn og bœjarfógetar skulu hafa nákvæmar gætur á því, að virðingarmenn þoir, er þeir kveðja til þess að virða fasteign, sjeu ekki skyldir eða tengdir þeim, er eign- ina á, eður þeim, er óskar að veðsetja eignina, eins og systkinabörn cða nán-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.